Hlaðan 16. mars 2020

Í fréttum er þetta helst - #1 - Snorri Sig og reynslan af COVID-19 í Kína - 16.3.2020

Freyja Þorvaldar býður Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis og fyrrverandi fjármála- og landbúnaðarráðherra, að setjast á skörina. Þar kryfja þau stefnu Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í landbúnaðarmálum og ræða m.a. um samþjöppun í eignarhaldi bújarða, nýliðun og nýsköpun, hálendisþjóðgarð og loforð í stjórnarsáttmála um aðgerðir til að mæta erfiðum rekstri sauðfjárbænda

Fleiri þættir

Hlaðan 26. mars
Í fréttum er þetta helst 6. tbl. 2021

Erla Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen skoða efni nýútkomins Timarits Bændablaðsins ásamt nýjasta tö...

Hlaðan 11. mars
Í fréttum er þetta helst 5. tbl. 2021

Erla Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen renna yfir nýjasta tölublað Bændablaðsins á hundavaði.

Hlaðan 26. febrúar
Í fréttum er þetta helst 4. tbl. 2021

Um leið og Bændablaðið kemur út renna blaðamennirnir Vilmundur Hansen og Erla Gunnarsdóttir yfir hel...

Hlaðan 12. febrúar
Í fréttum er þetta helst 3. tbl. 2021

Erla Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen fletta gegnum nýjasta tölublað Bændablaðsins með kaffi og nef...

Hlaðan 29. janúar
Í fréttum er þetta helst 2. tbl. 2021

Hér er farið er yfir helstu efnistök 2. tbl. Bændablaðsins, sem kom út 28. janúar 2021. Umsjón hafa...

Hlaðan 14. janúar
Í fréttum er þetta helst 1. tbl. 2021

Fyrsta tölublað Bændablaðsins árið 2021 kom út í dag, 14. janúar. Hér fara blaðamennirnir Vilmundur...

Hlaðan 23. desember
Í fréttum er þetta helst 24. tbl. 2020

Blaðamennirnir Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen renna yfir efnistök jólaútgáfu Bændabl...

Hlaðan 4. desember
Í fréttum er þetta helst 23. tbl. 2020

Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen fara á hundavaði yfir efni 23. tbl. Bændablaðsins.

Hlaðan 19. nóvember
Í fréttum er þetta helst - 22. tbl. 2020

Vilmundur Hansen og Erla Hjördís Gunnarsdóttir fletta gegnum nýjustu útgáfu Bændablaðsins, sem kom ú...

Hlaðan 6. nóvember
Í fréttum er þetta helst - 21. tbl. 2020

Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen fletta nýjasta tölublaði Bændablaðsins og ræða efnist...

Hlaðan 10. apríl
Í fréttum er þetta helst - #3 - Kórónuveiran í Noregi, Belgíu og Kúveit - 10. apríl 2020

Bændablaðið sló á þráðinn til þriggja Íslendinga sem búa í Noregi, Belgíu og við Persaflóa, nánar ti...

Hlaðan 26. mars
Í fréttum er þetta helst - #2 - Er fæðuöryggi okkar tryggt á tímum kórónuveirunnar? - 26.03.2020

Við lifum á undarlegum tímum. Þjóðfélagið er að aðlagast nýjum raunveruleika, sem felur í sér líti...