Hlaðan 22. febrúar 2021

Flóran #2 Hrísgrjón

Hrísgrjón hafa líklega fætt fleiri og í lengri tíma en nokkur önnur planta. Þau eru gríðarlega mikilvæg fæða enn í dag því meira en einn fimmti allra hitaeininga sem jarðarbúar neyta koma úr hrísgrjónum.
Þessi merkilega ætiplanta er umfjöllunarefni Vilmundar og Guðrúnar Huldu í þessum þætti af Flórunni. Einnig koma lífstílsbreytingar Vilmundar, japanskar bíltegundir og malaría við sögu.
Hægt er að senda þáttastjórnendum póst á netfangið floran@bondi.is

Fleiri þættir

Hlaðan 23. júlí
Flóran #5 Jarðhneta

Baunin jarðhneta er efni þessa þáttar af Flórunni. Plantan er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir...

Hlaðan 5. júlí
Flóran #4 Agúrka

Nýjum þætti Flórunnar hefur verið kastað í loftið á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins. Að þessu sinn...

Hlaðan 18. júní
Flóran #3 Inkakorn

Inkakorn, eða kínóa, er umfjöllunarefni Vilmundar og Guðrúnar Huldu í þessum þætti af Flórunni. Þess...

Hlaðan 5. febrúar
Flóran #1 Sætuhnúðar

Vilmundur Hansen og Guðrún Hulda Pálsdóttir eiga það sameiginlegt að vera nokkuð upptekin af ætiplön...