Hlaðan 23. júlí 2021

Flóran #5 Jarðhneta

Baunin jarðhneta er efni þessa þáttar af Flórunni. Plantan er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir og hefur víðtæka notkunarmöguleika. Vilmundur og Guðrún Hulda miðla ýmsum mismerkilegum fróðleik um sögu þessarar plöntu, ræktun hennar og notkun.

Fleiri þættir

Hlaðan 5. júlí
Flóran #4 Agúrka

Nýjum þætti Flórunnar hefur verið kastað í loftið á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins. Að þessu sinn...

Hlaðan 18. júní
Flóran #3 Inkakorn

Inkakorn, eða kínóa, er umfjöllunarefni Vilmundar og Guðrúnar Huldu í þessum þætti af Flórunni. Þess...

Hlaðan 22. febrúar
Flóran #2 Hrísgrjón

Hrísgrjón hafa líklega fætt fleiri og í lengri tíma en nokkur önnur planta. Þau eru gríðarlega mikil...

Hlaðan 5. febrúar
Flóran #1 Sætuhnúðar

Vilmundur Hansen og Guðrún Hulda Pálsdóttir eiga það sameiginlegt að vera nokkuð upptekin af ætiplön...