Hlaðan 11. febrúar 2021

Sveitahljómur #1

Í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins er nú hafinn nýr þáttur um kántrítónlist sem nefnist Sveitahljómur í umsjón Drífu Viðarsdóttur og Erlu Gunnarsdóttur. Í þáttunum ætla þær stöllur að beina spjótum sínum að rótum kántrítónlistar, upphafinu og rekja slóðina til dagsins í dag. Ýmsir fróðleiksmolar verða týndir til héðan og þaðan um tónlistina, flytjendur, menninguna í kringum kántríið og um lögin sjálf sem leikin verða í þáttunum svo eitthvað sé nefnt. Einnig fá þær til sín góða gesti sem eru unnendur kántrítónlistar en í þessum fyrsta þætti fá þær til sín ókrýndan kántríkóng Íslands Axel Ó sem mætti með gítarinn í stúdíó!

Fleiri þættir

Hlaðan 7. júní
Sveitahljómur - #6 – Krummi Björgvinsson

Krummi Björgvinsson settist í kántrístólinn að þessu sinni og fór yfir áhrifavalda sína í kántríheim...

Hlaðan 14. maí
Sveitahljómur - #5 - Sverrir Björn Þráinsson

Að þessu sinni kemur Sverrir Björn Þráinsson, umsjónarmaður kántrítónlistarsíðunnar „Sveitatónlist á...

Hlaðan 4. maí
Sveitahljómur - #4 - Selma Björnsdóttir

Brakandi ferskur Sveitahljómur er kominn í loftið og að þessu sinni kom góður gestur í hlaðvarpsstúd...

Hlaðan 28. mars
Sveitahljómur - #3

Í þriðja þætti af Sveitahljómi fá kántrístöllurnar Drífa og Erla góðan viðmælanda í símaviðtal, Sigu...

Hlaðan 8. mars
Sveitahljómur #2

Annar þáttur af Sveitahljómi í umsjón Drífu Viðarsdóttur og Erlu Gunnarsdóttur er kominn í loftið. A...