Hlaðan 4. maí 2021

Sveitahljómur - #4 - Selma Björnsdóttir

Brakandi ferskur Sveitahljómur er kominn í loftið og að þessu sinni kom góður gestur í hlaðvarpsstúdíóið, engin önnur en Selma Björnsdóttir sem er mikill aðdáandi kántrítónlistar. Hún fer yfir feril sinn sem kántrísöngkona en árið 2010 gaf hún út diskinn Alla leið til Texas og vinnur nú að nýjum kántrísmellum. Selma segist lengi vel hafa verið inni í kántrískápnum og deilir með hlustendum aðdáun sinni frá unga aldri á Dolly Parton.

Þar að auki fjalla Drífa og Erla um dúetta í kántrítónlistinni en þar er svo sannarlega af nógu að taka!

Fleiri þættir

Hlaðan 7. júní
Sveitahljómur - #6 – Krummi Björgvinsson

Krummi Björgvinsson settist í kántrístólinn að þessu sinni og fór yfir áhrifavalda sína í kántríheim...

Hlaðan 14. maí
Sveitahljómur - #5 - Sverrir Björn Þráinsson

Að þessu sinni kemur Sverrir Björn Þráinsson, umsjónarmaður kántrítónlistarsíðunnar „Sveitatónlist á...

Hlaðan 28. mars
Sveitahljómur - #3

Í þriðja þætti af Sveitahljómi fá kántrístöllurnar Drífa og Erla góðan viðmælanda í símaviðtal, Sigu...

Hlaðan 8. mars
Sveitahljómur #2

Annar þáttur af Sveitahljómi í umsjón Drífu Viðarsdóttur og Erlu Gunnarsdóttur er kominn í loftið. A...

Hlaðan 11. febrúar
Sveitahljómur #1

Í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins er nú hafinn nýr þáttur um kántrítónlist sem nefnist Sveitahljóm...