Hlaðan 30. október 2020

Ræktaðu garðinn þinn - #17 - Aðlögun plantna að vetri – 30. október 2020

Aðlögun lífvera að kulda er margbreytileg. Farfugla leggja á sig langt og erfitt flug á suðlægari slóðir. Sum spendýr liggja í dvala yfir vetrarmánuðina, önnur safna vetrarforða eða þreyja þorrann og góuna. Gróðurinn getur aftur á móti ekki tekið sig upp og flutt á hlýrri stað á haustin, hann er fastur í jörðinni og verður því að aðlagast umhverfi sínu á öllum árstímum til að að lifa af. Viðkvæmustu garðplöntunum þarf að skýla yfir vetrarmánuðina.
Vilmundur Hansen fjallar um aðlögun plantna að vetri á sinn margrómaða hátt í þætti dagsins af Ræktaðu garðinn þinn.

Fleiri þættir

Hlaðan 16. febrúar
Ræktaðu garðinn þinn - #19 – Sjö matlaukar – 16. febrúar 2021

Matlaukar eru til í nokkrum ólíkum gerðum og sennilega að einhver af þeim sé til á hverju heimili la...

Hlaðan 25. nóvember
Ræktaðu garðinn þinn - #18 - Blómin um jólin – 25. nóvember 2020

Jólin eru á næsta leiti og því ekki úr vegi að fjalla lítillega um jólablómin. Jólastjörnur eru líkl...

Hlaðan 15. október
Ræktaðu garðinn þinn - #16 – Haustplöntur - 15. október 2020

Hægt er að lengja sumarið með því að skipta sumarblómunum út fyrir harðgerðar haustplöntur, til dæmi...

Hlaðan 25. september
Ræktaðu garðinn þinn - #15 – Haustlaukar - 25. september 2020

Vilmundur Hansen fjallar um haustlauka í þætti dagsins af Ræktaðu garðinn þinn á Hlöðunni, hlaðvarpi...

Hlaðan 15. september
Ræktaðu garðinn þinn - #14 – Blómaval 50 ára - 15. september 2020

Vilmundur Hansen ræðir við Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóra verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og Bló...

Hlaðan 21. júlí
Ræktaðu garðinn þinn - #13 – Liljur - 21. júlí 2020

Vilmundur Hansen fjallar um liljur í hlaðvarpsþættinum Ræktaðu garðinn þinn. Liljur eru fagurblóms...

Hlaðan 8. júlí
Ræktaðu garðinn þinn - #12 – Drukkna hjákonan - 8. júlí 2020

Vilmundur Hansen fjallar um bóndarósir, sögu þeirra og ræktun. Bóndarósir eru yfirleitt auðveldar í...

Hlaðan 9. júní
Ræktaðu garðinn þinn - #10 – Grasið í garðinum - 9. júní 2020

Fátt er yndislegra en ilmurinn af nýslegnu grasi á fallegum sumardegi. Til þess að grasflötin verði...

Hlaðan 20. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #9 – Ævintýri garðálfanna - 20. maí 2020

Í þessum níunda þætti Ræktaðu garðinn þinn fjallar Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur um sögu garðá...

Hlaðan 18. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #11 – Berin best úr eigin garði - 18. maí 2020

Ber eru góð á bragðið, það er gaman að rækta þau og það er auðveldara en marga grunar. Flestar berja...

Hlaðan 12. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #8 - Sumarblóm - 12. maí 2020

Að þessu sinni fjallar Vilmundur Hansen um sumarblóm. Hvenær á að setja þau niður, undirbúning jarðv...

Hlaðan 24. apríl
Ræktaðu garðinn þinn - #7 - Kartöflur - 24. apríl 2020

Að þessu sinni fjallar Vilmundur Hansen um þann þjóðlega sið að rækta kartöflur og bendir meðal anna...