Hlaðan 21. febrúar 2022

Köngull #4 - Aðalsteinn Sigurgeirsson - Lífshlaupið í skóginum

Lífshlaupið er leikur sem stendur yfir milli fyrirtækja og einstaklinga í febrúarmánuði. Þetta ár, 2022, er engin undantekning frá fyrri árum og má því segja að hér sé um að ræða árlegan viðburð. Aðalsteinn Sigurgeirsson lítur á lífshlaupið frá nýju sjónarhorni þar sem skógur spilar heldur betur mikla rullu. Með ritrýndum heimildum sýnir hann fram á ágæti skóga í umhverfi manna og hvernig heilsuefling getur eflt líkama, sál og skóg.

Fleiri þættir

Hlaðan 1. nóvember
Köngull #3 - Anna Guðmundsdóttir - Skógrækt í Reykhúsaskógi

Bændaskógrækt hófst í Reykhúsum árið 1983 og rann svo inn í Norðurlandsskóga. Plantað var samkvæmt á...