Hlaðan 8. júlí

Ræktaðu garðinn þinn - #12 – Drukkna hjákonan - 8. júlí 2020

Vilmundur Hansen fjallar um bóndarósir, sögu þeirra og ræktun. Bóndarósir eru yfirleitt auðveldar í ræktun eftir að þær hafa komið sér fyrir. Plantan er langlíf og líður best ef hún fær að standa lengi óhreyfð á sama stað.

Fleiri þættir

Hlaðan 15. september
Ræktaðu garðinn þinn - #14 – Blómaval 50 ára - 15. september 2020

Vilmundur Hansen ræðir við Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóra verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og Bló...

Hlaðan 21. júlí
Ræktaðu garðinn þinn - #13 – Liljur - 21. júlí 2020

Vilmundur Hansen fjallar um liljur í hlaðvarpsþættinum Ræktaðu garðinn þinn. Liljur eru fagurblóms...

Hlaðan 9. júní
Ræktaðu garðinn þinn - #10 – Grasið í garðinum - 9. júní 2020

Fátt er yndislegra en ilmurinn af nýslegnu grasi á fallegum sumardegi. Til þess að grasflötin verði...

Hlaðan 20. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #9 – Ævintýri garðálfanna - 20. maí 2020

Í þessum níunda þætti Ræktaðu garðinn þinn fjallar Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur um sögu garðá...

Hlaðan 18. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #11 – Berin best úr eigin garði - 18. maí 2020

Ber eru góð á bragðið, það er gaman að rækta þau og það er auðveldara en marga grunar. Flestar berja...

Hlaðan 12. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #8 - Sumarblóm - 12. maí 2020

Að þessu sinni fjallar Vilmundur Hansen um sumarblóm. Hvenær á að setja þau niður, undirbúning jarðv...

Hlaðan 24. apríl
Ræktaðu garðinn þinn - #7 - Kartöflur - 24. apríl 2020

Að þessu sinni fjallar Vilmundur Hansen um þann þjóðlega sið að rækta kartöflur og bendir meðal anna...

Hlaðan 3. apríl
Ræktaðu garðinn þinn - #6 - Áburður eykur grósku - 3. apríl 2020

Vilmundur Hansen fjallar um áburðarnotkun í garðyrkju. Er munur á lífrænum og tilbúnum áburði og hva...

Hlaðan 20. mars
Ræktaðu garðinn þinn - #5 - Klipping limgerða og stórra trjáa - 20. mars 2020

Lóan er komin og vorið handan við hornið. Í fimmta þætti hlaðvarpsins Ræktaðu garðinn þinn fer Vilmu...

Hlaðan 9. mars
Ræktaðu garðinn þinn - #4 - Dedúað við dalíur - 9. mars 2020

Tími vorlaukanna er runninn upp. Vilmundur Hansen fjallar um meðhöndlun þeirra í þessum þætti af "Ræ...

Hlaðan 21. febrúar
Ræktaðu garðinn þinn - #3 - Jarð- og moltugerð - 21. febrúar 2020

Vilmundur Hansen fjallar um jarðveg og jarðvegsgerð. Áhugi á jarð- eða moltugerð eykst sífellt og ma...