Hlaðan 4. desember 2020

Máltíð - #8 – Dóra Svavarsdóttir - 4. desember 2020

Í nýjasta þætti í hlaðvarpinu Máltíð er Dóra Svavarsdóttir gestur Hafliða Halldórssonar. Dóra er að eigin sögn ruslakokkur, en matarsóun, sanngjörn viðskipti með matvörur og umhverfismál eiga í henni öflugan talsmann með yfirgripsmikla þekkingu á málaflokkinum.
Dóra er formaður Slow Food samtakanna á Íslandi og þau ásamt ferlinum, sérhæfingu í gerð grænmetisfæðis og spjalls um veitingageirann og uppvöxtinn á Drumboddstöðum í Biskupstungum eru einnig rædd.

Fleiri þættir

Hlaðan 7. maí
Máltíð - #10 – Michelin-kokkurinn Gunnar Karl Gíslason

Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gí...

Hlaðan 15. mars
Máltíð - #9 – Knútur Rafn Ármann - 15. mars 2021

Gestur Máltíðar er Knútur Rafn Ármann garðyrkjubóndi og frumkvöðull í ferðaþjónustu í Friðheimum. Kn...

Hlaðan 11. nóvember
Máltíð - #7 – Þráinn Freyr Vigfússon - 11. nóvember 2020

Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem he...

Hlaðan 21. október
Máltíð - #6 – Jói í Ostabúðinni - 21. október 2020

Nýr þáttur í hlaðsvarpsþættinum Máltíð er kominn í loftið. Svo sannarlega hristur en ekki hrærður. G...

Hlaðan 6. apríl
Máltíð - #5 - Gísli Matthías í Slippnum - 6. apríl 2020

Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt,...

Hlaðan 31. mars
Máltíð - #4 - Brynja Laxdal hjá Matarauð Íslands - 31. mars 2020

Brynja Laxdal, verkefnastjóri Matarauðs Íslands, er gestur Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpinu Máltí...

Hlaðan 6. mars
Máltíð - #3 - Arnheiður Hjörleifsdóttir bóndi í Hvalfirði - 6. mars 2020

Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði, er viðmælandi Hafliða Halldórssonar...