Hlaðan 31. mars 2020

Máltíð - #4 - Brynja Laxdal hjá Matarauð Íslands - 31. mars 2020

Brynja Laxdal, verkefnastjóri Matarauðs Íslands, er gestur Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpinu Máltíð. Matarauðurinn hefur þann megintilgang að draga fram sérstöðu íslensks hráefnis og matarmenningar. Í þættinum ræðir Brynja m.a. um fjölbreytta matvælaframleiðslu, nýsköpun og mikilvægi þess að við gerum okkur mat úr íslenskum hefðum og hráefni til að skapa okkur sérstöðu og aðgreiningu. Smáframleiðslu, heimboð til bænda og Reko-hópa á Facebook ber á góma ásamt umræðu um vannýtt hráefni og tækifæri sem í þeim felast.

Fleiri þættir

Hlaðan 7. maí
Máltíð - #10 – Michelin-kokkurinn Gunnar Karl Gíslason

Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gí...

Hlaðan 15. mars
Máltíð - #9 – Knútur Rafn Ármann - 15. mars 2021

Gestur Máltíðar er Knútur Rafn Ármann garðyrkjubóndi og frumkvöðull í ferðaþjónustu í Friðheimum. Kn...

Hlaðan 4. desember
Máltíð - #8 – Dóra Svavarsdóttir - 4. desember 2020

Í nýjasta þætti í hlaðvarpinu Máltíð er Dóra Svavarsdóttir gestur Hafliða Halldórssonar. Dóra er að...

Hlaðan 11. nóvember
Máltíð - #7 – Þráinn Freyr Vigfússon - 11. nóvember 2020

Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem he...

Hlaðan 21. október
Máltíð - #6 – Jói í Ostabúðinni - 21. október 2020

Nýr þáttur í hlaðsvarpsþættinum Máltíð er kominn í loftið. Svo sannarlega hristur en ekki hrærður. G...

Hlaðan 6. apríl
Máltíð - #5 - Gísli Matthías í Slippnum - 6. apríl 2020

Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt,...

Hlaðan 6. mars
Máltíð - #3 - Arnheiður Hjörleifsdóttir bóndi í Hvalfirði - 6. mars 2020

Arnheiður Hjörleifsdóttir, bóndi á Bjarteyjarsandi í Hvalfirði, er viðmælandi Hafliða Halldórssonar...