Hlaðan 4. mars 2021

Lífrænt Ísland - #1 - Dominique Plédel Jónsson - Líffræðilegur fjölbreytileiki er í húfi

Dominique Plédel Jónsson, formaður Slow Food samtakana á Norðurlöndunum og fyrrverandi formaður Slow food á Íslandi, er viðmælandi hlaðvarpsþáttarins Lífrænt Ísland að þessu sinni. Berglind Häsler, umsjónarmaður þáttanna ræðir við Dominique um Slow food samtökin og lífræna framleiðslu.

Fleiri þættir

Hlaðan 2. nóvember
Hlaðvarp Havarí – #6 – Ísland stefnulaust í lífrænni framleiðslu

Ísland stendur norrænum þjóðum mun aftar þegar kemur að lífrænni framleiðslu og hefur ekki sett sér...

Hlaðan 5. október
Hlaðvarp Havarí – #5 – Anna María Björnsdóttir – danska leiðin

Hvergi í heiminum er hlutfall lífrænna afurða hærra í stórvöruverslunum og í Danmörku. Þetta er engi...

Hlaðan 1. maí
Hlaðvarp Havarí – samtal um lífræna ræktun og framleiðslu – #4 – Sólveig Eiríksdóttir (Solla)

Sólveig Eiríksdóttir, sem kölluð er Solla, hefur í áratugi talað fyrir lífrænni ræktun og lífrænum a...

Hlaðan 21. mars
Hlaðvarp Havarí – samtal um lífræna ræktun og framleiðslu – #3 – Karen Jónsdóttir (Kaja)

Þriðji viðmælandi Berglindar Häsler er Karen Jónsdóttir sem á og rekur Kaja Organic á Akranesi. Kare...

Hlaðan 2. mars
Hlaðvarp Havarí – samtal um lífræna ræktun og framleiðslu – #2 – Kristján Oddsson

Kristján Oddsson, bóndi að Neðra Hálsi í Kjós, er viðmælandi Berglindar Häsler í öðrum þætti af Hl...