Hlaðan 14. september 2020

Konur í nýsköpun #1 - Þórdís Kolbrún - 14. september 2020

Í byrjun sumars sat Alma fyrir Þórdísi Kolbrúnu, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra til að gulltryggja sér viðtal við hana fyrir þinglok. Það reyndist þó vera algjör óþarfi þar sem hún var meira en til í að vera með. Í þættinum ræða þær hvernig Þórdís varð næstyngsti ráðherra Íslandssögunnar, áhrifafólkið í hennar vegferð og nýsköpunarlandið Ísland 2030.

Fleiri þættir

Hlaðan 11. mars
Konur í nýsköpun #16 – Kolbrún Bjarmundsdóttir - 11. mars 2021

Tækniþróunarsjóður er stærsti nýsköpunarsjóðurinn á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins se...

Hlaðan 15. febrúar
Konur í nýsköpun #15 – Ásta Kristín - 15. febrúar 2021

Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðakla...

Hlaðan 28. janúar
Konur í nýsköpun #14 – Hulda Birna - 28. janúar 2021

Hulda Birna Baldursdóttir Kjærnested er ein þeirra fræknu verkefnastjóra sem hafa veitt frumkvöðlum...

Hlaðan 19. janúar
Konur í nýsköpun #13 – Ólöf Vigdís - 19. janúar 2021

Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ólöf Vigdís Ragnarsdóttir, verkefnastjóri nýsköpunar hjá Háskóla...

Hlaðan 12. janúar
Konur í nýsköpun #12 – Birna Bragadóttir - 12. janúar 2021

Gestur Ölmu Dóru í tólfta þætti af Konum í nýsköpun er Birna Bragadóttir, stjórnarformaður Hönnunars...

Hlaðan 13. nóvember
Konur í nýsköpun #11 – Andrea og Kristjana - 13. nóvember 2020

Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Andreu Gunnarsdóttur og Kristjönu Björk Barðdal, stjórnarkonur...

Hlaðan 9. nóvember
Konur í nýsköpun #10 – Stefanía Bjarney - 9. nóvember 2020

Í þættinum ræðir Alma Dóra við eina af sínum helstu fyrirmyndum úr nýsköpunarheiminum, Stefaníu Bjar...

Hlaðan 26. október
Konur í nýsköpun #9 – Salome - 26. október 2020

Í þættinum ræðir Alma Dóra við Salóme Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Icelandic Startups. Hún sagði...

Hlaðan 20. október
Konur í nýsköpun #8 – Þorbjörg Helga - 20. október 2020

Í þætti dagsins kemur hún Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Kara Connect, o...

Hlaðan 13. október
Konur í nýsköpun #7 – Huld - 13. október 2020

Huld Magnúsdóttir hefur átt í áralöngu sambandi við nýsköpun og starfar nú sem framkvæmdastjóri Nýsk...

Hlaðan 9. október
Konur í nýsköpun #6 – Edda og Melkorka - 9. október 2020

Edda og Melkorka eru stofnendur Nýsköpunarvikunnar sem haldin er í fyrsta skiptið haustið 2020. Þær...

Hlaðan 6. október
Konur í nýsköpun #5 – Guðrún Tinna - 6. október 2020

Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Guðrúnu Tinnu Ólafsdóttur, stjórnarformann Svanna lánasjóðs. Sv...