Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #23 - 27. nóvember 2020
Jón er á tilvistarlegum þankagangi í þætti dagsins. Hann hugleiðir lífið, trúna, rifjar upp æskuminningar af Landakotsspítala, gefur ráð fyrir lífið, spáir í langlífi, vatnsinntöku, svefn sem vanmetið fyrirbæri um leið og hann lítur á forsíðu 22. tbl. Bændablaðsins.
Fleiri þættir
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #25 - 24. desember 2020
Jón Gnarr verður seint kallað týpískt jólabarn. Hér má nálgast jólahugvekju Kaupfélagsstjórann í síð...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #24 - 15. desember 2020
Það kennir ávallt ýmissa grasa hjá Kaupfélagsstjóranum Jóni Gnarr. Hænsnaskítur, Dalvík, námsferlar,...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #22 - 10. nóvember 2020
Eins og fyrri daginn eru hugðarefni Jóns Gnarr fjölbreytt í Kaupfélaginu. Bandarísku forsetakosninga...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #21 - 27. október 2020
Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr er mættur með 21. tölublað Bændablaðsins við hönd. Honum er lögreglan h...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #20 - 14. október 2020
Hver er munurinn á vírus og bakteríu? Jón ræðir plebbaskap, músíkalska anhedoníu, grímnotkun og marg...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #19 - 1. október 2020
Saga, heyrn, fæðuöryggi, gæludýrafóður og nagladekk eru meðal umræðupunkta Jóns í Kaupfélaginu í dag...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #18 - 11. september 2020
Hlustendur Hlöðunnar geta nú hlýtt á nýjan þátt Kaupfélagsins sem ávallt opnar við útgáfu á nýju töl...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #17 - 20. ágúst 2020
Jón Gnarr er kominn úr sumarleyfi og hleður í Kaupfélagsþátt í tilefni útgáfu nýs Bændablaðs. Umfjöl...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #16 - 21. júlí 2020
Jón Gnarr hefur frá mörgu að segja í þessum Kaupfélagsþætti. Hundurinn Klaki er með honum og hlustar...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #15 - 1. júlí 2020
Gasprarinn og rauparinn Jón Gnarr, eins og hann kynnir sjálfan sig, ræðir við hlustendur um allt mil...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #14 - 26. júní 2020
Jón Gnarr kaupfélagsstjóri hefur skoðun á öllu mögulegu og ómögulegu. Nú fjallar hann m.a. um viðhor...
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #13 - 23. júní 2020
Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr dregur ekki af sér að segja frá því sem hefur á daga hans drifið síðust...