Hlaðan 20. ágúst 2020

Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #17 - 20. ágúst 2020

Jón Gnarr er kominn úr sumarleyfi og hleður í Kaupfélagsþátt í tilefni útgáfu nýs Bændablaðs. Umfjöllunarefnið er meðal annars kannabisræktun í Kaliforníu og réttarstörf haustsins hér á Fróni. „Það er enn eitt reiðarslagið, það er búið að banna gestum að taka þátt í réttum!“ segir Jón þegar hann les forsíðufréttina og segir frá því að laganna verðir muni gæta þess að eingöngu bændur og þeir sem eigi fjárvon sé heimilt að taka þátt í réttarstörfunum þetta árið vegna kórónuveirufársins. „Þetta er ákveðin haustgleði, tækifæri til að hittast og treysta vinabönd og ættartengsl. Margir af höfuðborgarsvæðinu hafa það sem sið að fara í réttir til að hitta sitt fólk. Það er búið að mælast til þess að áfengi sé ekki haft um hönd, sem er nýmæli því áfengi er yfirleitt mikið haft um hönd í réttunum, sérstaklega eftir réttirnar. Ég þekki það vel því ég hef svo oft verið bílstjóri við slík tækifæri.“

Jón Gnarr segir líka frá nýrri bók sem hann er með í smíðum um íslenskt mál. „Mér finnst staða íslenskunnar, okkar ástkæra og ylhýra tungumáls, þannig að hún þarfnast aðhlynningar. Það þarf að fríska hana upp!“

Fleiri þættir

Hlaðan 9. apríl
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #28 - 8. apríl 2021

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr spjallar við Pétur Jóhann Sigfússon sem hefur marga fjöruna sopið. Þeir...

Hlaðan 27. mars
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #27 - 27. mars 2021

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr vendir sínu kvæði í kross og spjallar við leikarann Hallgrím Ólafsson,...

Hlaðan 5. mars
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #26 - 5. mars 2021

Kaupfélagið hefur nú opnað á nýju ári og eins og áður lætur kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr öllum illum...

Hlaðan 23. desember
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #25 - 24. desember 2020

Jón Gnarr verður seint kallað týpískt jólabarn. Hér má nálgast jólahugvekju Kaupfélagsstjórann í síð...

Hlaðan 15. desember
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #24 - 15. desember 2020

Það kennir ávallt ýmissa grasa hjá Kaupfélagsstjóranum Jóni Gnarr. Hænsnaskítur, Dalvík, námsferlar,...

Hlaðan 27. nóvember
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #23 - 27. nóvember 2020

Jón er á tilvistarlegum þankagangi í þætti dagsins. Hann hugleiðir lífið, trúna, rifjar upp æskuminn...

Hlaðan 10. nóvember
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #22 - 10. nóvember 2020

Eins og fyrri daginn eru hugðarefni Jóns Gnarr fjölbreytt í Kaupfélaginu. Bandarísku forsetakosninga...

Hlaðan 27. október
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #21 - 27. október 2020

Kaupfélagsstjórinn Jón Gnarr er mættur með 21. tölublað Bændablaðsins við hönd. Honum er lögreglan h...

Hlaðan 14. október
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #20 - 14. október 2020

Hver er munurinn á vírus og bakteríu? Jón ræðir plebbaskap, músíkalska anhedoníu, grímnotkun og marg...

Hlaðan 1. október
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #19 - 1. október 2020

Saga, heyrn, fæðuöryggi, gæludýrafóður og nagladekk eru meðal umræðupunkta Jóns í Kaupfélaginu í dag...

Hlaðan 11. september
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #18 - 11. september 2020

Hlustendur Hlöðunnar geta nú hlýtt á nýjan þátt Kaupfélagsins sem ávallt opnar við útgáfu á nýju töl...

Hlaðan 21. júlí
Kaupfélagið með Jóni Gnarr - #16 - 21. júlí 2020

Jón Gnarr hefur frá mörgu að segja í þessum Kaupfélagsþætti. Hundurinn Klaki er með honum og hlustar...