Hlaðan 18. febrúar 2021

Fæðuöryggi - #4 – Staða fæðuöryggis í dag – Jóhannes Sveinbjörnsson

Jóhannes Sveinbjörnsson dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands og bóndi á Heiðarbæ við Þingvallavatn er gestur Guðrúnar Huldu í þessum þætti af Fæðuöryggi. Tilefnið er skýrsla um stöðu fæðuöryggis á Íslandi í dag sem kom út fimmtudaginn 11.febrúar og má nálgast hér.
http://www.lbhi.is/sites/lbhi.is/files/gogn/vidhengi/rit_lbhi_nr_139_faeduoryggi_a_islandi_lokaskyrsla.pdf

Skýrsla þessi inniheldur upplýsingar um stöðu matvælaframleiðslu hér á landi og leggur mat á hve áhrifin yrðu á framleiðsluna ef upp kæmi skortur á aðföngum sem nú eru nýtt til framleiðslu á grunnhráefnum.

Fleiri þættir

Hlaðan 13. júlí
Fæðuöryggi #6 Korn – Hrannar Smári

Möguleikarnir á meiri kornrækt á Íslandi eru umtalsverðir, en enn sem komið ræktun við bara brot af...

Hlaðan 24. júní
Fæðuöryggi #5 Heimaræktun og sjálfbærni - Dagný og Sigurður á Skyggnissteini

Dagný Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson eru viðmælendur Guðrúnar Huldu í þessum þætti um Fæðuöryggi...

Hlaðan 10. desember
Fæðuöryggi - #3 – Matvælastefna Íslands – Vala Pálsdóttir

Út er kominn Matvælastefna, fyrsta sinnar tegundar fyrir Ísland. Þetta er stórt og viðamikið plagg s...

Hlaðan 26. nóvember
Fæðuöryggi - #2 – Hinar ýmsu hliðar fæðuöryggis - Kári Gautason

Vopnfirðingurinn Kári Gautason, búfjárerfðafræðingur og framkvæmdarstjóri þingflokks Vinstri grænna...

Hlaðan 10. nóvember
Fæðuöryggi - #1 - Sagan

Fæðuöryggi er til staðar þegar allir menn, á öllum tímum, hafa raunverulegan og efnahagslegan aðgang...