Hlaðan 26. nóvember 2020

Fæðuöryggi - #2 – Hinar ýmsu hliðar fæðuöryggis - Kári Gautason

Vopnfirðingurinn Kári Gautason, búfjárerfðafræðingur og framkvæmdarstjóri þingflokks Vinstri grænna er viðmælandi Guðrúnar Huldu í 2. þætti um Fæðuöryggi.
Kári sat í verkefnahóp um mótun Matvælastefnu fyrir Íslands og var upphaflegt tilefni viðtalsins að fjalla um það starf. En samræðurnar leiddust fljótlega út í margvíslegar umræður sem á einn eða annan hátt snerta fæðuöryggi. Við töluðum um eldsneyti og orkugjafa, laukrækt, tilgátur að smáforritum, danska verslunarhegðun og birgðastöður einstaklinga og þjóðar svo eitthvað sé nefnt. Endurspeglar þetta samtal ekki hvað síst hversu margslungið málefni fæðuöryggi er.

Fleiri þættir

Hlaðan 13. júlí
Fæðuöryggi #6 Korn – Hrannar Smári

Möguleikarnir á meiri kornrækt á Íslandi eru umtalsverðir, en enn sem komið ræktun við bara brot af...

Hlaðan 24. júní
Fæðuöryggi #5 Heimaræktun og sjálfbærni - Dagný og Sigurður á Skyggnissteini

Dagný Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson eru viðmælendur Guðrúnar Huldu í þessum þætti um Fæðuöryggi...

Hlaðan 18. febrúar
Fæðuöryggi - #4 – Staða fæðuöryggis í dag – Jóhannes Sveinbjörnsson

Jóhannes Sveinbjörnsson dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands og bóndi á Heiðarbæ við Þingvallavatn...

Hlaðan 10. desember
Fæðuöryggi - #3 – Matvælastefna Íslands – Vala Pálsdóttir

Út er kominn Matvælastefna, fyrsta sinnar tegundar fyrir Ísland. Þetta er stórt og viðamikið plagg s...

Hlaðan 10. nóvember
Fæðuöryggi - #1 - Sagan

Fæðuöryggi er til staðar þegar allir menn, á öllum tímum, hafa raunverulegan og efnahagslegan aðgang...