Hlaðan 6. maí 2021

Blanda - #2 - Bækur ársins 2020

Útgáfa Sögufélags er býsna fjölbreytt. Í þessum þætti er fjallað um bækur sem komu út á síðasta ári. Konur sem kjósa fjallar um íslenska kvenkjósendur í heila öld, Handa á milli segir sögu Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913–2013, Í fjarska norðursins færir okkur viðhorf sem hafa verið erlendis til tveggja eyja á jaðrinum, Íslands og Grænlands, í heila þúsöld, og fimmta bindi Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771.

Umsjónarmenn eru sagnfræðingarnir Jón Kristinn Einarsson og Markús Þórhallsson.

Fleiri þættir

Hlaðan 9. mars
Blanda #19 Kristjana Vigdís um Þrautseigju og mikilvægi íslenskrar tungu

Í þessum þætti af Blöndu ræðir Kristjana Vigdís Ingvadóttir sagnfræðingur um Þrautseigju og mikilvæg...

Hlaðan 21. febrúar
Blanda #18 Davíð Ólafsson um Frá degi til dags

Í þessum þætti af Blöndu spjallar Davíð Ólafsson sagnfræðingur um efni nýju bókarinnar hans sem heit...

Hlaðan 2. desember
Blanda #17 Haukur Ingvarsson um Fulltrúa þess besta í bandarískri menningu

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Hauk Ingvarsson um nýja bók hans, Fulltrúi þess besta í bandarískri...

Hlaðan 19. nóvember
Blanda #16 Páll Björnsson um Ættarnöfn á Íslandi

Markús Þórhallsson ræðir við Pál Björnsson um nýja bók hans, Ættarnöfn á Íslandi: Átök um þjóðararf...

Hlaðan 2. nóvember
Blanda #15 Már Jónsson um Galdur og guðlast

Markús Þórhallsson ræðir við Má Jónsson um Galdur og guðlast. Galdramál 17. aldar eru óhugnanlegur v...

Hlaðan 4. október
Blanda #14 Þorsteinn Vilhjálmsson um mannkynbætur á Íslandi

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Þorstein Vilhjálmsson um grein hans, Betra fólk: Tengsl takmarkana b...

Hlaðan 21. ágúst
Blanda - #13 - Íslenskir þjóðardýrlingar - viðtal við Jón Karl Helgason

Einar Kári Jóhannsson ræðir við Jón Karl Helgason, prófessor í íslensku, um bók hans Ódáinsakur: Hel...

Hlaðan 21. júní
Blanda - #12 - Fyrra hefti Sögu árið 2021

Markús Þórhallsson ræðir við Kristínu Svövu Tómasdóttur, ritstjóra, um innihald vorheftis Sögu 2021....

Hlaðan 25. maí
Blanda - #11 - Væringjar og saga norrænna manna í austurvegi

Gestur ellefta þáttar Blöndu er Sverrir Jakobsson, prófessor í miðaldasögu við Háskóla Íslands. Á sí...

Hlaðan 25. maí
Blanda - #10 - Landnám kynjasögunnar

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir skrifaði grein í hausthefti Sögu 2020 sem ber heitið „Landnám kynjasögun...

Hlaðan 17. maí
Blanda - #9 - Hjalti Hugason um heimagrafreiti á Íslandi

Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu við Háskóla Íslands, er gestur Blöndu að þessu sinni. Hjalti...

Hlaðan 17. maí
Blanda - #8 - Vísindi og ríkisvald í Bandaríkjunum

Í áttunda þætti Blöndu segir Sveinn Máni Jóhannesson sagnfræðingur frá doktorsritgerð sinni sem hann...