Panta áskrift

Í Bændablaðinu er margvíslegur fróðleikur fyrir bændur og almenning. Hægt er að kaupa Bændablaðið í áskrift og er því plastpakkað og sent á heimilisfang. Eldri borgarar njóta sérstakra afsláttarkjara hjá Bændablaðinu. Reikningur fyrir áskrift er sendur út einu sinni á ári til eldri borgara en þeir sem greiða fullt gjald borga tvisvar á ári.
 

Áskriftarverð - heilt ár:
kr. 17.500 kr. m. vsk. - full áskrift.
kr. 13.900 kr. m. vsk. - fyrir eldri borgara, 70 ára og eldri, og öryrkja.