Hlaðan 19. júní 2020

Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #12 - Kormákur - 19. júní 2020

Nýsköpun í ferðaþjónustu er áframhaldandi viðfangsefni í hlaðvarpsþættinum Víða ratað með Sveini Margeirssyni. Kormákur Hermannsson er framkvæmdastjóri ferðaþjónustufyrirtækisins Basecamp Iceland. Hann hefur langa reynslu af nýsköpun og hefur byggt upp Basecamp Iceland frá árinu 2014. Fyrirtækið vinnur um allt land og hefur m.a. unnið mikið að því að bæta upplifun ferðamanna af norðurljósum. Vöruþróun hefur frá upphafi skipað veglegan sess í þróun Basecamp Iceland og fjallar Kormákur m.a. um þá vöruþróun í samhengi landbúnaðar.

Fleiri þættir

Hlaðan 12. júní
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #11 - Rusticity - 12. júní 2020

Sveinn Margeirsson ræðir við Nönnu K. Kristjánsdóttur og Gilles Tasse hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Rust...

Hlaðan 5. maí
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #10 - Hrífunes - 5. maí 2020

Ferðaþjónustubændur um allt land horfa fram á gjörbreytta eftirspurn og þörf á nýsköpun. Hlaðvarps...

Hlaðan 6. apríl
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #9 - Fæðuöryggi og breytingar - 6. apríl 2020

Umræða um fæðuöryggi Íslend­inga hefur vaknað í tengslum við COVID-19-faraldurinn. Viðbrögð við þeir...

Hlaðan 28. febrúar
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #8 - Grasprótín - 28. feb. 2020

Nýlokið er frumgreiningu á fýsileika þess að vinna prótín úr íslensku grasi, en Danir hafa á síðus...

Hlaðan 19. febrúar
Víða ratað með Sveini Margeirssyni - #7 - Hlöðver Hlöðversson - 19. feb. 2020

Hlöðver Hlöðversson bóndi að Björgum í Þingeyjarsýslu er viðmælandi Sveins Margeirssonar í Víða rata...