Hlaðan 6. mars 2020

Skörin - #1 - Freyja Þ. ræðir við Unnstein Snorra um framtíð sauðfjárræktarinnar - 6. mars 2020Freyja Þorvaldar, bóndi á Grímarsstöðum í Borgarfirði og nemi við LbhÍ, ræðir við Unnstein Snorra Snorrason, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda, um stöðu og horfur í sauðfjárrækt á Íslandi. Margar áskoranir bíða sauðfjárbænda sem hafa gengið í gegnum mögur ár með sögulega lágu afurðaverði. Hvað er til ráða?

Fleiri þættir

Hlaðan 3. apríl
Skörin - #3 - Freyja Þorvaldar ræðir við Sigurð Inga Jóhannsson um landbúnaðarmál - 3. april 2020

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sest...

Hlaðan 18. mars
Skörin - #2 - Freyja Þorvaldar ræðir við Steingrím J. Sigfússon um landbúnaðarmál - 18. mars 2020

Freyja Þorvaldar býður Steingrími J. Sigfússyni, forseta Alþingis og fyrrverandi fjármála- og landbú...