Hlaðan 21. febrúar 2020

Ræktaðu garðinn þinn - #3 - Jarð- og moltugerð - 21. febrúar 2020

Vilmundur Hansen fjallar um jarðveg og jarðvegsgerð. Áhugi á jarð- eða moltugerð eykst sífellt og margir garð- og sumarhúsaeigendur eru með safnhaug í þeim tilgangi að nýta lífrænan úrgang sem fellur til úr eldhúsinu og garðinum. Góð safnhaugamold er besta mold sem hægt er að fá.

Fleiri þættir

Hlaðan 16. febrúar
Ræktaðu garðinn þinn - #19 – Sjö matlaukar – 16. febrúar 2021

Matlaukar eru til í nokkrum ólíkum gerðum og sennilega að einhver af þeim sé til á hverju heimili la...

Hlaðan 25. nóvember
Ræktaðu garðinn þinn - #18 - Blómin um jólin – 25. nóvember 2020

Jólin eru á næsta leiti og því ekki úr vegi að fjalla lítillega um jólablómin. Jólastjörnur eru líkl...

Hlaðan 30. október
Ræktaðu garðinn þinn - #17 - Aðlögun plantna að vetri – 30. október 2020

Aðlögun lífvera að kulda er margbreytileg. Farfugla leggja á sig langt og erfitt flug á suðlægari sl...

Hlaðan 15. október
Ræktaðu garðinn þinn - #16 – Haustplöntur - 15. október 2020

Hægt er að lengja sumarið með því að skipta sumarblómunum út fyrir harðgerðar haustplöntur, til dæmi...

Hlaðan 25. september
Ræktaðu garðinn þinn - #15 – Haustlaukar - 25. september 2020

Vilmundur Hansen fjallar um haustlauka í þætti dagsins af Ræktaðu garðinn þinn á Hlöðunni, hlaðvarpi...

Hlaðan 15. september
Ræktaðu garðinn þinn - #14 – Blómaval 50 ára - 15. september 2020

Vilmundur Hansen ræðir við Kristinn Einarsson, framkvæmdastjóra verslunarsviðs Húsasmiðjunnar og Bló...

Hlaðan 21. júlí
Ræktaðu garðinn þinn - #13 – Liljur - 21. júlí 2020

Vilmundur Hansen fjallar um liljur í hlaðvarpsþættinum Ræktaðu garðinn þinn. Liljur eru fagurblóms...

Hlaðan 8. júlí
Ræktaðu garðinn þinn - #12 – Drukkna hjákonan - 8. júlí 2020

Vilmundur Hansen fjallar um bóndarósir, sögu þeirra og ræktun. Bóndarósir eru yfirleitt auðveldar í...

Hlaðan 9. júní
Ræktaðu garðinn þinn - #10 – Grasið í garðinum - 9. júní 2020

Fátt er yndislegra en ilmurinn af nýslegnu grasi á fallegum sumardegi. Til þess að grasflötin verði...

Hlaðan 20. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #9 – Ævintýri garðálfanna - 20. maí 2020

Í þessum níunda þætti Ræktaðu garðinn þinn fjallar Vilmundur Hansen garðyrkjufræðingur um sögu garðá...

Hlaðan 18. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #11 – Berin best úr eigin garði - 18. maí 2020

Ber eru góð á bragðið, það er gaman að rækta þau og það er auðveldara en marga grunar. Flestar berja...

Hlaðan 12. maí
Ræktaðu garðinn þinn - #8 - Sumarblóm - 12. maí 2020

Að þessu sinni fjallar Vilmundur Hansen um sumarblóm. Hvenær á að setja þau niður, undirbúning jarðv...