Hlaðan 14. apríl 2021

Matvælið - hlaðvarp Matís - #2 - Próteingjafar framtíðarinnar og sjálfbærni í matvælaframleiðslu

Verða skordýr helstu próteingjafar framtíðarinnar? Eða örþörungar? Eða prótein unnið úr trjám?

Birgir Örn Smárason og Búi Bjarmar Aðalsteinsson velta fyrir sér ýmsum málum sem tengjast próteingjöfum framtíðarinnar og sjálfbærri matvælaframleiðslu. Óhefðbundnir próteingjafar eru þeirra fag og þeir segja reynslusögur af regluverkinu, rannsóknum og framleiðslu í þessu samhengi.

Þáttastjórnandi er Ísey Dísa Hávarsdóttir.

Fleiri þættir

Hlaðan 13. apríl
Matvælið - hlaðvarp Matís - #1 - Hvað er Matís?

Hvað er Matís? Fyrir hverja starfar það? Hvernig get ég nýtt mér þjónustu Matís? Í þessum kynningar...