Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Þrátt fyrir að ekki sé beinlínis skortur á vörum þá þurfi innflutningsfyrirtæki að hafa meira fyrir því að útvega vörur á hagkvæmu verði.
Þrátt fyrir að ekki sé beinlínis skortur á vörum þá þurfi innflutningsfyrirtæki að hafa meira fyrir því að útvega vörur á hagkvæmu verði.
Fréttir 4. apríl 2022

Tollkvóti vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ESB framlengdur

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í ljósi þeirra aðstæðna sem uppi eru vegna stríðsins í Úkraínu hefur Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra framlengt tímabil til ráðstöfunar tollkvóta vegna innfluttra landbúnaðarvara frá ríkjum Evrópusambandsins.

Tímabilin sem runnið hefðu út þann 30. apríl 2022 verða framlengd til 30. júní 2022. Ákvörðunin er tekin meðal annars með tilliti til erindis sem barst frá Félagi atvinnurekenda.

Um er að ræða tollkvóta sem var úthlutað í desember 2021 til fjögurra mánaða og eiga rót sína að rekja til fríverslunarsamnings sem Ísland er aðili að. Samkvæmt erindi Félags atvinnurekenda hefur orðið snúnara að útvega ýmsar vörur eftir að stríðið í Úkraínu skall á.

Þrátt fyrir að ekki sé beinlínis skortur á vörum þá þurfi innflutningsfyrirtæki að hafa meira fyrir því að útvega vörur á hagkvæmu verði. Þá er einnig vísað til þess að ef ekki er unnt að nýta tollkvótann þá leiði það til lægri birgðastöðu auk þess sem verð á vörum hækkar en hvorugt sé í þágu fæðuöryggis.

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...