Á döfinni

Orkudrykkir og ungt fólk - norrænt málþing

Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Matvælastofnun boðar til málþings um orkudrykki og ungt fólk þriðjudaginn 22. október kl. 10:00 – 15:30 á Grand Hótel Reykjavík.

Hey bóndi!

Fjölskyldu & landbúnaðarsýningin Hey Bóndi 2019 verður haldin í Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli 2. nóvember frá kl 10 - 17.

Fundargestir á undirbúningsstofnfundinum þann 3. september síðastliðinn.

Stofnfundur Samtaka smáframleiðenda matvæla

Stofnfundur Samtaka smá­framleiðenda matvæla verður haldinn þann 5. nóvember næst­komandi á Hótel Sögu, í fundarsalnum Kötlu, á 2. hæð Hótel Sögu. Einnig verður hægt að fylgjast með fundinum í gegnum Zoom fjarfundabúnaðinn frá klukkan 11.30 til 12.15.

Íslandsmótið í matarhandverki

Íslandsmótið í matarhandverki fer fram 23. nóv á Hvanneyri í samstarfi við Matarauð Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands, Matís, Markaðsstofu Vesturlands og Samtök sveitafélaga á Vesturlandi.

Á döfinni