Á döfinni

Embluverðlaunin 2019

Norrænu matarverðlaun verða veitt í Hörpu 1. júní kl. 17.30-19.00.

Sólstöðuhátíð haldin í Grímsey

Heilmargt verður í boði, það eru gönguferðir með leiðsögn um eyjuna og einnig sigling á bát umhverfis hana sem jafnan nýtur mikilla vinsælda. Bryggjumarkaður, „lítill og krúttlegur“ verður á bryggjunni og sú nýjung er nú í boði í Grímsey að pylsuvagn hefur verið keyptur út í eyju þar sem einnig er í boði að kaupa ís úr vél. Dorgveiðikeppni fyrir börnin er einnig á bryggjunni.

Viltu þæfa þína eigin “Kósý-inniskó”?

Námskeið haldið í samstarfi við handverkshópinn Spunasystur og smáspunaverksmiðjuna Uppspuna.

Á döfinni