Á döfinni

Auka aðalfundur í Landssamtökum sauðfjárbænda

Boðað er til auka aðalfundar í Landssamtökum sauðfjárbænda þann 25. ágúst næstkomandi á ráðstefnusviði Hótel Sögu. Í fundarboðinu kemur fram að farið verði yfir tillögur að aðgerðum vegna erfiðrar stöðu í sauðfjárrækt.

Bjarni Diðrik Sigurðsson skógfræðingur og prófessor við LbhÍ.

Námskeið við LbhÍ: Sveppir og sveppatínsla

Námskeiðið er haldið í samstarfi við IÐUNA fræðslumiðstöð og hentar öllum þeim sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi og henta í matargerð og hvaða sveppir henta ekki.

Námskeið við LbhÍ: Mengun - uppsprettur og áhrif - fjarnám

Fjallað verður um undirstöðuatriði og meginstefnur í meðhöndlun úrgangs, bæði erlendis og á Íslandi.

Oddaflug - morgunverðarfundur um umbúðir og umhverfið

Föstudagsmorguninn 1. september frá 8:15 til 10:00 ætlar Oddi að halda morgunverðarfund um umbúðir og umhverfið.

Á döfinni