Á döfinni

Ársfundur og bændahátíð á Akureyri

Bændasamtökin standa fyrir bændahátíð föstudaginn 3. mars næstkomandi í Hofi á Akureyri. Fyrr um daginn verður ársfundur Bændasamtakanna en hann samanstendur af hefðbundnum aðalfundarstörfum og ráðstefnu þar sem landbúnaðurinn verður í brennidepli.

Fagráðstefna skógræktar 2017

Fagráðstefna skógræktar 2017 á 50 ára afmæli Rannsóknastöðvar skógræktar Mógilsá.

Aðalfundur Landssambands kúabænda 2017

Aðalfundur Landssambands kúabænda árið 2017 verður haldinn á Hótel KEA, Akureyri, föstudaginn 24. mars.

Á döfinni