Á döfinni

Örmerkingarnámskeið

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins áformar að halda örmerkinganámskeið í janúar 2020. Að námskeiði loknu geta þátttakendur sótt um leyfi til örmerkinga hrossa hjá MAST, á grundvelli laga um velferð dýra.

Námskeið: Uppbygging ferðamannastaða

Námskeiðið Uppbygging ferðamannastaða - skipulag, hönnun og undirbúningur ferðamannastað - verður haldið 21. febrúar hjá LbhÍ á Kelndaholti í Reykjavík.

Á döfinni