Á döfinni

Sveitasæla í Skagafirði

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin „Sveitasæla í Skagafirði“ verður haldin um næstu helgi í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Fjöldi atriða er á dagskrá og eitthvað fyrir alla fjölskylduna.   S..

Ólafsdalshátíð í Gilsfirði

Ólafsdalshátíð verður haldin í tólfta sinn í Ólafsdal við Gilsfjörð laugardaginn 17. ágúst næstkomandi. Að morgni laugardags kl. 11.00 verður boðið upp á tvær gönguferðir um svæðið en hátíðardagskrá h..

Trjáklifur á Ísland - ráðstefna

Dagskrá 13:15 Setning 13:20  Kynning á Erasmus+ verkefninu Safe Climbing og nýrri námsskrá fyrir Trjáfræði (Arborist)  – Ágústa Erlingsdóttir 13:45 Öryggismál og eftirlit með trjáklifri – Hannes Snorr..

Bjarni Diðrik Sigurðsson skógfræðingur og prófessor við LbhÍ.

Námskeið: Sveppir og sveppatínsla

Námskeið á vegum Endurmenntunar LbhÍ fyrir alla sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi.

Reiðmaðurinn - framhaldsþjálfun

Tveir framhaldshópar í Reiðmanninum fara af stað næsta haust, annar á Miðfossum í Borgarfirði og hinn í reiðhöll Sörla í Hafnarfirði.

Á döfinni