Smáauglýsingar
Vantar þig hobbýbát eða stærri bát? Útvegum allar gerðir báta /..
M.Benz Sprinter 513 cdi 4x4 til sölu, ek 100 þús. Bakkmyndavél, olíumiðstö&et..
Til sölu MB. Atego 923,árg. '99 ekin 385 þús. Lipur og skemmtilegur bíll með 1..
Til sölu Man TGM 15.280 með vörukasssa L7,2xB2,48xH2,50 með alopnun á vinstri hlið og 2,5..
Mjög vel með farið útskorið og stækkanlegt eikar borðstofuborð (1m-1,7m) 1,2m st..
Land Rover 1971 árg. Seris II til sölu. Mjög lítið ryðgaður og ný skoða..
Til sölu Ford F250 árg 2003. Ekinn 270 þús km. Sami eigandi frá upphafi, vel með f..
Nemendur á 2. ári í búfræði Landbúnaðarháskólans geta tekið að sér ýmis verkefni fyrir bændur og aðra, sem er hluti af fjáröflun fyrir útskriftarferð árið 2019. Ý..
Til sölu VW multivan 2013. Ekinn 50000 km. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 824-6544.
Gestahús,Sumarhús, Aðstöðuhús. Nýtt 39 ferm,2 svefnherbergi og 2 baðherbe..
EINN EIGANDI. Nissan Pathfinder 2005. Dísel. Ek. 223.000. Sjálfsk. 7 manna. Tímagír. Kr&oa..
Vantar aðstoð við smölun í 2-3 vikur. Húsnæði í boði á staðnum. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 845-707o eða info@stafafell.is
Eigum til haugsugur á lager. Verðdæmi: 10.800L með vökvadælu - 2.420.000 kr. +vsk. Val..
Deleks ruddasláttuvélar. Hreinsið vegkanta fyrir veturinn. 130 cm. Verð: 240.000 kr. +vsk. Valla..
Hjón yfir miðjum aldri óska eftir 2ja - 3ja herb. íbúð á Suðurlandi. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 454-5270.
Kerrur frá Humbaur eru til á lager í ýmsum gerðum. Til dæmis: 1.300 kg og 2.500 ..
Langi-Grænn, sem er Yukon XL árgerð 2003, ekinn aðeins 150 þús km er nú til s..
Fellihýsi. Vetrartilboð. Hálendisfellihýsi til sölu. Árg. '09. Sáral&i..
Hesthús, íbúð og hagabeit. Til leigu hesthús með góðri reiðhöll á Suðurlandi. Á sama stað er til leigu 60 fm íbúð. Einnig til leigu hagabeit fyrir c.a. 40 hross fram að áram&oa..
Til leigu eða sölu, í hlutum eða heild, stærsta fyrirtæki landsins á sviði minkaveiða. Á vegum þess eru rúmlega 500 minkasíur sem flestar eru einhversstaðar milli Fljótshlíðar og Súgandafjarð..
Dekurbíll!!! VW Golf árgerð 2015, ekinn aðeins 22 þús. sjálfskiptur, bens&ia..
Til sölu sláttutraktor MF 48-24 RD. Sláttubreidd 48"/122cm. Hydrostatic drif. Rafdrifin losun...
Stihl Husqvarna keðjusög, 85 cm blað. Alvöru tæki fyrir alvöru verkefni. Uppl. í s..
Til sölu Mercedes Benz atego 1023 árg. 2006, ekinn 340 þús. Tilbúinn til ábyggi..
Mercedes-Benz ML 430. árgerð 2000. Ekinn 165.000ml. sumar og vetrardek. Bíllinn er á Akureyri. Uppl. í síma 862-8837.
Húsbíll til sölu, Ford Transit árg. 1980, með 2,8 lítra díesel vél og 5 gíra kassa úr Daihatsu Rocky. 2 stk nýir startgeymar, neystlugeymir er nýr, tvö ný burðardekk, annað á felgu, eldav&eacu..
Yamaha DragStar 1100 árg 2007 ekið um 15 þús km. Gott hjól þarfnast nýs ei..
Snittvél Ridgid 500 til sölu á kr. 95.000. Uppl. í síma 616-2311, Einar.
Til Sölu Antik Hestvagn frá því um 1900 mjög vel með farinn. Verð kr 600.000. Up..
Fjórhjól, Goes G520 EPS árgerð 2016 til sölu, ekið aðeins 519 km. Verð með vsk 850.000. Uppl. í síma 895-6382.
Til Sölu Ford F350 2005. Ekinn 192 þús. heilt og gott eintak. Verð 1.990- Uppl. í s&iacut..
Peningaskápur, 360 kg. Keyptur 1973 en alltaf í eigu sama aðila. Selst á góðu ver&..
Til sölu Benezzato 294s 32 metra bóma, ný HBO fjarstýring, nýir vírar krani &i..
Til sölu Volvo XC90 V8, bensín árg. 2007. Ekinn 100.000 km. Leður, krókur, 7 sæta,..
Ford Transit diesel. Nýskráning 4/2015, næsta skoðun 2019 Beinskiptur, 2.2L, 155 hestöfl,..
Bráðvantar geymsluhúsnæði/bílskúr (eða hluta hans) fyrir búslóð í hálft til eitt ár, sæmilega stórt eða allt að 15 fermetrum. Má vera utan höfðuborgasvæðisins en &tho..
Tökum að okkur þrif á sumarhúsum www.aduna.is
Sem ný tveggja skrúfu gólfslípivél með sæti til sölu. Vélin e..
Nýr Toyota Land Cruiser 150, með 1.500.000 kr afslætti. Bíllinn er 2018 model, óekinn d..
Polaris 550 EFI, 2011 árg On demand 4WD og EPS stýri, mjög þægilegt á ósl..
Benz Sprinter 4x4 árgerð 2004. 10 sæta + bílstjóri. Nýskoðaður + h&oacut..
Hjólabækurnar. Nú eru bara allir sem vettlingi geta valdið úti að hjóla! Sáuð þið ekki Macron Frakklandsforseta og Lars Lökke í Danmörku um daginn? Hjólabækurnar allar 5 frítt með Íslands..
Dekk Michelin 17.5 LR 24 × M 27 Notuð fjögur dekk sem passa undir Case 595 Michelin 17.5 LR 24 × ..
Óska eftir að kaupa aðalbláber, bláber og/eða krækiber, gott verð Katrín s: 896-4480.
Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400 kg. Í burðargetu og allt að 3.500 kg. Ý..
Tveir 15 ára unglingar frá Þýskalandi óska eftir að komast í starfsnám við landbúnaðarstörf frá 1.-21. apríl 2019. Upplýsingar gegnum netfangið k.dinger@gmx.de
2 göngufrystar til sölu mjög einfalt að setja upp 5m2 og 6,8m2. Verð 900 þús og 1...
ARTIC CAT M 800, Hard core 2016. Mod 2016. Ekinn 800 km. Verð 1750 þús. Uppl. í síma 86..
Kerrur á einum og tveimur öxlum, með og án bremsum, ýmsar útfærslur, breidd..
Skóbursti fyrir utan heimilið eða vinnustaðinn. Galv. grind með góðum burstum. Ver&e..
Seljum vara- og aukahluti flestar gerðir af kerrum. Sendum um land allt. Brimco ehf., sími 894-5111, w..
100 m2 í íbúð við Sogaveg (ofan Skeifu). Nýuppgerð, nýmáluð, baðherbergi nýtt. Strætó stoppar fyrir utan. Uppl. í síma 860-1404.
Til sölu Nissan Patrol, árg.´98. Kúpling? Lítur vel út. Verðhugmynd 450.000. Skipti á hestakerru. Uppl. í síma 893-5722.
Reykjabúið í Mosfellsbæ óskar eftir starfsmanni í eggjapökkun og aðstoð við útungun. Áhugasamir sendi upplýsingar á reykjabuid@kalkunn.is eða hringi í síma 566-8250.
Til sölu fjórhjól Gose Cobalt Max 550 með rafmagnsstýri og spili. Nýskrá&e..
Ég óska eftir að kaupa eða leigja gömul útihús. Mættu þarfnast lagfæringar. Helst mætti landrými fylgja með, 2 ha. eða meira. Uppl. í síma 894-5131.
Dekkjavélar til sölu, Corghi 2015 m undirskoti, í topplagi. Ballansvél Chemp K 10, í topplagi. Loftpressa 270 l 3 fasa, í topplagi. Neglingagalgi og naglabyssur. Tilbúið á haustvertíð. Simi 487-5995, 853-5995...
Peningaskápur, 360 kg. Keyptur 1973, en alltaf í eigu sama aðila. Selst á góðu ver..
Þennan húsbíl (Camper) vantar samastað í vetur. Mál L=8m B=2.5m. H=3.4m. S&iacut..
Sara, 22 ára, leitar að fullri vinnu á landsbyggðinni. Hún hefur starfsreynslu á hótelum, þjónustustörfum og hefur verið við sauðburð. Upplýsingar í gegnum netfangið sara.moravcova@email.cz
5 hesta kerra (2004). Vel með farin og lítið notuð. Ný cargo dekk. Skoðuð í &..
VW Caravelle, árgerð 2013, fjórhjóladrifinn. Ásett verð 2.850.000. Skipti mög..
Murry sláttutraktor, lítið notaður - vel með farinn - alltaf geymdur inni í hú..
SCANIA 112 árg. 1988. Búkkabíll með HIAB 330 krana, 5 í glussa, jib 90. 3 &i..
CF MOTO Z FORCE 800 árg. 2015, ekinn 5000km. Gerir allt sem hann á að gera. Verð 660þ&uacu..
Til sölu Typhoon (Bombard) 4 m slöngubátur (4 hólfa) í góðu standi og n&yacu..
Toyota Land Cruiser 150 GX, skr. 9. 2017. Hlaðinn búnaði. Ekinn 7 þús. km. 7 manna. N&aacu..
Óska eftir steðja. Má vera lúinn og mikið notaður. Uppl. í síma 897-6567/695-3105
Krani til sölu. Bíla/bátakrani til sölu. Uppl. í síma 854-4548.
Hesthús, 20 x 7 (140 fm), ósamsett í gám tilbúið til flutnings. Stálgrin..
Til sölu Saltkassi 2014 árgerð af epoke SH 4900 SIRIUS COMBI AST Salt/sand og pækill dreyfari. A..
Er að leita af Raleigh Chooper reiðhjóli eða öðrum gömlum reiðhjólum. Uppl í s. 820-9085, Sigþór.
Kaupi Íslensk ber. Bláber 1000kr/kg. Aðalbláber 1200kr/kg. Krækiber 500 kr/kg. Einiber 3000 kr/kg. Kúmen 3000kr/kg. Rabarbara hreinn í bitum 250kr/kg. Rifsber 1200kr/kg. Uppl í síma 695-1008. email snorri@reykjavikdistillery.is
Framleiðum og eigum á lager krókheysisgrindur með eða án gámalása, ster..
Innflutningur & sala á vinnuvélum til Íslands. Við aðstoðum við flutning &..
Olíuskiljur-fituskiljur-einangrunarplast. CE vottaðar vörur. Efni til fráveitulagna. Vatnsgeymar 100-50.000 lítra. Borgarplast.is sími 561-2211, Mosfellsbæ.
Rúllubaggagreip með festingum og slöngum. 2 öflugir glussatjakkar. Euro, SMS og 3 tengi, fylgja &..
Lyftibómur á vinnuvélar. Á liðléttinga, traktora, lyftara o.fl. Sérsm&ia..
Glussadrifnir jarðvegsborar. Á traktora og allt að 60 tonna vinnuvélar. Margar stærðir..
Eigum á lager varahluti í Jeep, Chrysler og Dodge. Sérpöntum í allar tegundir fr&aacu..
Backhoe fyrir dráttarvélar. Margar stærðir. Gröfudýpt: 1,3 m til 4,2 metrar. Marga..
Norskar skádælur. 5“ eða 6“ dælurör, 4,3 m eða lengra. Dælugeta, fr&..
Kjallaradælur fyrir klósett. Öflugur hnífur. Mótorar staðsettir fyrir utan votr&ya..
Taðgreip, Breiddir: 1,2 m til 2,5 m. Mjög vandaður og sterkur búnaður, framleiddur í P&..
Glussaknúnar vatnsdælur fyrir tankbíla og vinnuvélar. Sjálfsogandi dælur &iacu..
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-Watt), www.sogaenergyteam.com - stærðir: 10,8 kW – 72 kW. St..
Traktorsdrifnar dælur í mörgum útfærslum og stærðum á lager. Sjá..
Háþrýstiþvottadælur fyrir allan iðnað. Öflugar og vandaðar dælu..
Innihrærur fyrir haugkjallara. Rafdrifnar (3 fasa) eða glussadrifnar. Vinnudýpt: 130 cm eða meira..
Rafstöðvar með orginal Honda-vélum og Yanmar dísil á lager. Stöðvarnar eru ..
Liprar og léttar fjárgrindur. Hægt að krækja saman án aukahluta. Breidd 180 cm. H..
Burstabæir í garða með ljósi og vitar með ljósi til sölu. Uppl. í s..
Tek að mér viðgerðir á flestum tegundum sjálfskiptinga.  Hafið samband í síma 663-9589 til að fá uppl. og tilboð. HP transmission Akureyri, email einar.g9@gmail.com, Einar G.
Rotþrær og heitir pottar. Rotþrær-heildarlausnir með leiðbeiningum um frágang. Ódýrir heitir pottar-leiðbeiningar um frágang fylgja. Borgarplast.is, sími 561-2211, Mosfellsbæ.
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása og drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur og gervigras. Heildarlausnir á leiksvæðum. jh@johannhelgi.is, 8208096.
Sérsmíðaðir gluggar frá Færeyjum! 10 ára ábyrgð. Tré og álklæddir trégluggar. PVC gluggar og útidyr. Jóhann Helgi & Co jh@Jóhannhelgi.is, 8208096.
Lambheldar hliðgrindur. Breidd 4,27 m, hæð 1,10 m. Möskvastærð 10 x 15 cm. Verð fyrir..