baendabladid.is
miðvikudagur 27. júlí 2016
Fólk 26. júlí

Ætlar að verða lögfræðingur, dýralæknir, bóndi og rithöfundur

Jóhanna Engilráð er sjö ára og býr í Árneshreppi og Reykjavík. hún heldur upp á margs konar dýr og finnst skemmtilegasta námsgreinin í skólanum vera myndmennt.

Fólk 26. júlí

Sarafia – heklað teppi

Þetta teppi er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég hef heklað svo mörg svona teppi að ég hef ekki tölu á því lengur og útkoman alltaf jafn falleg.

Fræðsluhornið 25. júlí

Lúxus-jepplingur sem hentar vel til ferðalaga

Mörgum er eftirsjá í gamla Land Rover, vinsæla jeppanum sem hætt var að framleiða á síðasta ári. Merki Land Rover hefur hins vegar fengið framhaldslíf með meiri lúxusbílum.

Fólk 25. júlí

Plokkfiskur í skyrrúgbrauði og Omnom-súkkulaði á ítalskri matarhátíð

Laugardaginn 9. júlí síðastliðinn var matreiðsluhátíðin „Chef Portico 2016“ haldin í Portico di Romagna á Ítalíu. Heiðursgestur hátíðarinnar var Michelin-kokkurinn frá Malmö, Tweety Qvarnström. Sænski kokkurinn er eigandi Bloom í Park í Malmö, sem á síðasta ári eldaði meðal annars fyrir Nóbelsverðlaunahafa.

Fréttir 25. júlí

Skyrtertur frá Mjólku innkallaðar vegna kólígerlasmits

Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu vegna innkallana á skyrtertum frá Mjólku þar sem kólígerlar yfir viðmiðunarmörkum fundust í þeim.

Fólk 25. júlí

Skammidalur 1 og 2

Jóhann Pálmason og Lára Odd­steins­dóttir keyptu Skammadal 2 og 45 prósenta hlut af Skammadal 1 af þeim bræðrum Guðgeiri og Árna Sigurðssonum í júní árið 2014 og fluttu þangað í lok desember það sama ár. Með í kaupunum fylgdu 7 kýr og 14 ær.

Fréttir 25. júlí

Lögbrot að reka efnahagslega starfsemi með sjálfboðaliðum

Ólaunuðum starfsmönnum, hvort sem þeir kallast sjálfboðaliðar eða starfsnemar, hefur fjölgað hratt síðustu misseri í íslensku atvinnulífi. Mest ber á slíku í ferðaþjónustu, landbúnaði og við barnagæslu og heimilisaðstoð.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 16. júní

Landsmótið á Vindheimamelum 2011

Á forsíðu 13. tölublaðs þann 7. júlí árið 2011, er mynd frá Landsmótinu á Vindheimamelumsem þá var nýafstaðið. Mótið þótti vera glæsilegt, en nauðgun setti þó svartan blett á mótið.

Gamalt og gott 30. maí

Repjuakurinn á Þorvaldseyri 2009

Í 11. tölublaði árið 2009 var á forsíðu falleg mynd frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og stóð bóndinn Ólafur Eggertsson í fallegum repjuakri í fullum blóma.

Gamalt og gott 29. apríl

Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum

Fyrir tíu árum, þann 2. maí 2006, sagði Sigmundur Sigurðsson í Héraðsdal í Skagafirði að hann tryði á betri tíð í loðdýrabúskapnum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir