baendabladid.is
föstudagur 21. september 2018
Bærinn okkar 20. september

Flatey

Birgir Freyr Ragnarsson og Vilborg Rún Guðmundsdóttir stýra hinu stóra kúabúi á Flatey á Mýrum.

Fréttir 20. september

Tólf Angus kálfar fæddir á Stóra-Ármóti í einangrunarstöð NautÍs

Nú eru allar ellefu kýrnar bornar sem Angus fósturvísar frá Noregi voru settir upp í undir lok síðasta árs. Ein kýrin var tvíkelfd og hafa þær því skilað tólf lifandi kálfum; sjö kvígum og fimm nautum.

Skoðun 20. september

Ódýrara Ísland!

Þann 8. september sl. boðaði Viðreisn til blaðamannafundar undir slagorðinu „Ódýrara Ísland“. Þar voru kynnt áherslumál flokksins á komandi vetri.

Fréttir 20. september

Aukin framlög til skógræktar og landgræðslu skapa mikil tækifæri fyrir bændur

Samkvæmt hugmyndum ríkis­stjórnarinnar á aukin skógrækt og landgræðsla að leika veigamikið hlutverk á aðgerðum til að auka kolefnisbindingu hér á landi á næstu árum og áratugum.

Fræðsluhornið 19. september

Skógarganga Félags skógarbænda á Norðurlandi að Hróarsstöðum í Fnjóskadal

Félag skógarbænda á Norður­landi bauð til skógar­göngu fimmtu­daginn 16. ágúst síðastliðinn að Hróarsstöðum í Fnjóskadal. Þátttaka var þokkaleg eða um 30 manns.

Fréttir 19. september

Átta íbúða hús tilbúið á einu ári

Rúmlega eitt ár leið frá því Íslenska kalkþörungafélagið fékk út­hlutað lóð við Tjarnarbraut á Bíldu­dal til að byggja þar hús þar til það var tekið í notkun fullbúið.

Fræðsluhornið 19. september

Val á vottun

Þegar metið er hvaða vottun hentar fyrir afurð, þarf að kynna sér þann staðal sem vottað er eftir.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 10. september

Eindæma gott ræktunarsumar fyrir tíu árum

Fyrir tíu árum var eindæma gott ræktunarsumar á Íslandi og allt sem óx í jörð kom vel út.

Gamalt og gott 14. júní

Norðlenskir bændur keyptu hey fyrir 25 milljónir

Á forsíðu Bændablaðsins fyrir fimm árum, 6. júní 2013, var greint frá því að norðlenskir bændur hefðu þurft að punga út 25 milljónum króna til kaupa á heyi veturinn sem þá leið.

Gamalt og gott 04. apríl

Verðmæti grisjunarviðar gæti numið um 3,8 milljörðum

Árið er 2013 og á forsíðu Bændablaðsins þann 11. apríl er greint frá verkefninu Íslensk skógrækt (Ísú) sem Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá hafði með höndum, en þar kom fram hægt yrði að grisja allt að 290 þúsund rúmmetra af trjáviði á næstu 5-10 árum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir