baendabladid.is
fimmtudagur 15. nóvember 2018
Fréttir 14. nóvember

Bjarni framkvæmdastjóri Votlendissjóðs

Bjarni Jónsson, sem hefur starfað sem framkvæmdastjóri Siðmenntar og þar áður framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Votlendissjóðs.

Fólk 14. nóvember

„Lions hefur marga snertifleti við landbúnað“

Fyrsti kvenkyns alþjóðaforseti Lions-hreyfingarinnar tók til starfa fyrr á þessu ári og svo skemmtilega vill til að það er Garðbæingurinn Guðrún Björt Yngvadóttir.

Fræðsluhornið 14. nóvember

Lífræn vottun

Heimsmarkaður fyrir lífrænt vottaðar vörur hefur meira en fjórfaldast frá árinu 2001. Framleiðendum hefur fjölgað og land hagnýtt til lífrænnar ræktunar, beitar og jurtasöfnunar vaxið hröðum skrefum.

Fræðsluhornið 14. nóvember

Reynsla af notkun SpermVital hérlendis er góð

Nú styttist í að SpermVital-sæði hafi staðið til boða í ár hérlendis og ekki hægt að segja annað en að reynslan af notkun þess er góð.

Lesendabásinn 14. nóvember

Baráttumál í höfn

Allt frá samningagerð um bún­aðar­lagas­amning árið 2007 hefur það verið baráttumál Bænda­samtakanna að koma eftirlaunaskuldbindingum þeirra og búnaðarsambanda út úr fjármálalegum samskiptum samtaka bænda og ríkisins. Með sérstakri bókun var málið sett á dagskrá.

Fræðsluhornið 14. nóvember

Mjólkurframleiðsla og -vinnsla fyrir komandi kynslóð

Dagana 15. til 18. október var haldin árleg ráðstefna á vegum IDF (International Dairy Federation), en það eru alþjóðasamtök um mjólkurframleiðslu og -vinnslu. Þessi samtök eru leiðandi í heiminum innan þessa hluta matvælaframleiðslu og að þessu sinni var ráðstefnan haldin í Daejeon í Suður-Kóreu.

Fræðsluhornið 13. nóvember

Can-am Traxter „Bóndabíll“

Á Landbúnaðarsýningunni í Laugardal var mikið af tækjum sem gaman hefði verið að prófa. Við innganginn á sýningunni stóð Can-am Traxter, opinn pallbíll sem ég kýs að kalla „Bóndabíl“ og er aðeins breiðari en fjór- og sexhjól sem umboðsaðilinn Ellingsen var að sýna.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 10. september

Eindæma gott ræktunarsumar fyrir tíu árum

Fyrir tíu árum var eindæma gott ræktunarsumar á Íslandi og allt sem óx í jörð kom vel út.

Gamalt og gott 14. júní

Norðlenskir bændur keyptu hey fyrir 25 milljónir

Á forsíðu Bændablaðsins fyrir fimm árum, 6. júní 2013, var greint frá því að norðlenskir bændur hefðu þurft að punga út 25 milljónum króna til kaupa á heyi veturinn sem þá leið.

Gamalt og gott 04. apríl

Verðmæti grisjunarviðar gæti numið um 3,8 milljörðum

Árið er 2013 og á forsíðu Bændablaðsins þann 11. apríl er greint frá verkefninu Íslensk skógrækt (Ísú) sem Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá hafði með höndum, en þar kom fram hægt yrði að grisja allt að 290 þúsund rúmmetra af trjáviði á næstu 5-10 árum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Primadonnasjal

    Einfalt og fljótlegt sjal prjónað úr Drops Air. Garðaprjón og gatamynstur setja sk..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir