baendabladid.is
sunnudagur 26. febrúar 2017
Fréttir 24. febrúar

Innflutningur á ferskum matvælum - hver er hættan?

Ögmundur Jónasson fyrrverandi Alþingismaður og ráðherra heldur opinn fund í Iðnó laugardaginn 25. febrúar undir yfirskriftinni Hver er hættan á innflutningi á ferskum matvælum?

Matarkrókurinn 24. febrúar

Vegan gulrótarsúpa og gufubakað brauð

Þetta er fersk súpa sem er fullkomin fyrir vorið eða til að láta sig dreyma um sumarið.

Fréttir 24. febrúar

Von á skýrslu í marsbyrjun um stjórnsýsluúttekt á MAST

Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra síðustu ríkisstjórnar, tilkynnti í byrjun desembermánaðar á síðasta ári að hann myndi láta gera úttekt á starfsemi Matvælastofnunar í kjölfar svokallaðs Brúneggjamáls. Von er á skýrslu um úttektina nú í byrjun marsmánaðar.

Fréttir 23. febrúar

Sýklalyfjaónæmi mikið samkvæmt nýrri skýrslu

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) gáfu út nýja skýrslu um sýklalyfjaónæmi í bakteríum sem finnast í mönnum, dýrum og matvælum.

Fréttir 23. febrúar

Mikið að gera hjá nemendum við að ljúka verkefnum fyrir sumarið

Töluverðar annir eru við Garð­yrkjuskólann þessa dagana enda vorið á næsta leiti og fjöldi verkefna sem þarf að ljúka fyrir sumarið. Viðhald á húsnæði skólans hefur verið verulega vanrækt á liðnum árum. Á fjárlögum er gert ráð fyrir 70 milljónum króna til endurbóta á húsnæðinu.

Bærinn okkar 23. febrúar

Teigaból og Skeggjastaðir

Á Teigabóli í Fellum býr Guðsteinn Hallgrímsson og á Skeggjastöðum Einar Örn Guðsteinsson, sonur Guðsteins, og kona Einars, Guðný Drífa Snæland.

Fræðsluhornið 23. febrúar

Vistvænn BMW i3

Af og til hef ég í spjalli við menn verið gagnrýndur fyrir að prófa ekki nógu marga rafmagnsbíla, en ástæðan er sú að ég hef ekki séð rafmagnsbíla sem eru með nægilega mikla drægni fyrir landsbyggðina og að of fáar hleðslustöðvar hafa verið hingað til úti á landi.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 13. febrúar

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Gamalt og gott 22. desember

Knútur og Helena ræktendur ársins 2010

Í jólablaðinu fyrir sex árum var sagt frá því á forsíðu að Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, garðyrkjubændur á Friðheimum, hefðu verið útnefnd ræktendur ársins á Haustfundi Sölufélags Garðyrkjumanna.

Gamalt og gott 18. nóvember

Á að vera landbúnaður á Íslandi

Fyrir tíu árum, þann 21. nóvember árið 2006, var á forsíðu sagt frá morgunverðarfundi sem var haldinn í Sunnusal Hótel Sögu með yfirskriftinni Á að vera landbúnaður á Íslandi.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Slökunarpúði

    Það er svo ótrúlega gaman að fegra heimilið sitt og þá sérstaklega..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir