baendabladid.is
þriðjudagur 22. janúar 2019
Fréttir 22. janúar

128 nýjar plöntutegundir greindar 2018

Á síðasta ári voru greindar 128 æðplöntur sem grasafræðingum var ekki kunnugt um. Auk þess voru 44 áður skráðir sveppir greindir. Margar af þessum plöntum og sveppum eru svo fágætir að tegundirnar hafa þegar verið settar á lista yfir lífverur í útrýmingarhættu.

Skoðun 21. janúar

Frábær árangur

Íslenskir bændur eru greinilega engir eftirbátar kollega sinna í öðrum Evrópulöndum þegar kemur að ræktun og umhirðu á kúastofninum.

Fréttir 21. janúar

Randafluga í Birtingaholti skilaði tæplega 14 tonnum af mjólk

Það er með ólíkindum hvað íslensku kýrnar geta verið afkastamiklar í framleiðslu á mjólk þrátt fyrir smæð sína.

Líf og starf 21. janúar

Þjónn í 53 ár

Hörður Sigurjónsson, gæða- og sölustjóri veitingasviðs Hótel Sögu, hefur starfað í veitingabransanum í 53 ár, lengst af sem þjónn. Hörður, sem hætti störfum 17. janúar síðastliðinn, segir þjónsstarfið afskaplega skemmtilegt en á köflum hefði ekki sakað að hafa gráðu í sálfræði eða heimspeki til að grípa til samhliða barþjónustunni.

Lesendabásinn 18. janúar

Nýtt „landbúnaðar- og matvælaráðuneyti“ og ný Bændasamtök

Árið 2007 var framið hryðjuverk á landbúnaðarráðuneytinu. það var höggvið í spað, fyrirgefið orðavalið en ég hef sagt þetta oft áður og er staðreynd.

Skoðun 18. janúar

Nýir tímar – ný ráð?

Fulltrúar bænda búa sig nú undir endurskoðun búvörusamninga, sem skilgreina rekstrarskilyrði þeirra til næstu ára. Það er hagur allra atvinnugreina að búa við stöðugleika og fyrirsjáanleika í rekstri.

Fræðsluhornið 18. janúar

Hör spunnið í lín

Nytjar á hör eru einkum tvenns konar. Annars vegar er plantan ræktuð vegna fræjanna sem hörolía er unnin úr og hins vegar til að vinna úr henni trefjar sem unnar eru í lín. Líndúkar fundust meðal Dauðahafshandritanna og er talið að þeim hafi verið ætlað að verja handritin skemmdum. Plantan er einnig ræktuð sem skrautjurt í görðum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 21. desember

Mikil söluaukning á eggjum

Fyrir fimm árum, í jólablaði Bændablaðsins árið 2013, var sagt frá gríðarlegri söluaukningu á íslenskum eggjum. Rætt var við Þorsteinn Sigmundsson eggja- og kjúklingabónda í Elliðahvammi og formann eggjabænda sem sagði að desembermánuður hefði slegið öll met – þrátt fyrir að hann væri varla hálfnaður.

Gamalt og gott 16. nóvember

Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa

Í umfjöllun Bændablaðsins frá 14. september 1999 kemur fram að íslenskir skógarbændur ættu sóknarfæri í rækun jólatrjáa.

Gamalt og gott 10. september

Eindæma gott ræktunarsumar fyrir tíu árum

Fyrir tíu árum var eindæma gott ræktunarsumar á Íslandi og allt sem óx í jörð kom vel út.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir