baendabladid.is
föstudagur 14. desember 2018
Líf og starf 14. desember

Falleg og fróðleg Flóra

Flóru Íslands eru gerð góð skil í samnefndri bók sem Vaka-Helgafell sendi nýlega frá sér. Bókin sem er bæði falleg og fróðleg er í stóru broti og inniheldur myndir, lýsingar og fróðleik um allar æðplöntur sem teljast til íslensku flórunnar.

Skoðun 14. desember

Orkusjálfbærni

Í aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er mikil áhersla lögð á að hækka kolefnisskatt. Virðist tilgangurinn helst vera að neyða kaupendur bifreiða til að snúa sér frekar að rafmagnsbílum heldur en að kaupa hefðbundna bíla sem brenna bensíni og dísilolíu.

Fréttir 14. desember

Þýsku landnemarnir á Íslandi

Á næsta ári eru liðin 70 ár síðan Esjan lagðist við ankeri utan við Reykjavíkurhöfn með 314 Þjóðverja sem hingað voru komnir til að freista gæfunnar eftir lok heimsstyrjaldarinnar seinni. Fleiri Þjóðverjar fylgdu í kjölfarið næsta áratuginn.

Líf og starf 13. desember

Merkilegt rannsóknarstarf á mæði-visnuveirunni

Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum fagnar 70 ára starfsafmæli á árinu. Af því tilefni var haldinn afmælisfagnaður þann 22. nóvember í húsakynnum stöðvarinnar að Keldnavegi 3. Valgerður Andrésdóttir, sameinda­erfðafræðingur á Keldum, flutti fræðsluerindi um sögu mæði-visnurannsókna á Keldum síðustu 70 árin.

Fréttir 13. desember

Tækifæri fyrir frumkvöðla í landbúnaði og sjávarútvegi

Viðskiptahraðallinn „Til sjávar og sveita“ var formlega kynntur í gær í IKEA í Garðabæ. Tilgangur hraðalsins er að stuðla að nýsköpun í landbúnaði og sjávarútvegi með áherslu á sjálfbærni.

Fréttir 13. desember

Íslensk nautgriprækt verði kolefnisjöfnuð á tíu árum

Landssamband kúabænda hefur nú gefið út stefnumótun í nautgripa­rækt til næstu tíu ára. Var ­ákveðið að skipta stefnumótunarvinnunni í tvennt, annars vegar mjólkur­framleiðslu og hins vegar nautakjöts­framleiðslu.

Fréttir 13. desember

Fimm minkabændur hættir frá því í nóvember

Verð á minkaskinnum hefur verið lágt undanfarin þrjú ár, en árið í ár var verst þar sem söluverðið náði ekki nema um helmingi þess verðs sem kostar að framleiða hvert skinn. Verðfallið er minkabændum erfitt. Fimm minkabændur eru hættir frá því í nóvember og líklegt að fleiri bregði búi á næstu vikum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 16. nóvember

Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa

Í umfjöllun Bændablaðsins frá 14. september 1999 kemur fram að íslenskir skógarbændur ættu sóknarfæri í rækun jólatrjáa.

Gamalt og gott 10. september

Eindæma gott ræktunarsumar fyrir tíu árum

Fyrir tíu árum var eindæma gott ræktunarsumar á Íslandi og allt sem óx í jörð kom vel út.

Gamalt og gott 14. júní

Norðlenskir bændur keyptu hey fyrir 25 milljónir

Á forsíðu Bændablaðsins fyrir fimm árum, 6. júní 2013, var greint frá því að norðlenskir bændur hefðu þurft að punga út 25 milljónum króna til kaupa á heyi veturinn sem þá leið.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Algjör draumur

    Nýttu þér 30% afsláttinn og prjónaðu þetta dúnmjúka teppi fy..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir