baendabladid.is
fimmtudagur 29. september 2016
Fréttir 23. september

Víðast hvar metuppskera á Suðurlandi

Talsvert hefur birt yfir kornræktinni í sumar, eftir nokkur erfið samdráttarár. Tíðarfar hefur víðast hvar verið gott og útlitið varðandi uppskeru er eftir því.

Fréttir 22. september

Forseti Íslands hefur staðfest búvörulögin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur staðfest búvörulögin með undirskrift sinni og þar með nýjan búvörusamning.

Fréttir 22. september

Stefnt að því að útrýma sýkingum vegna sýklalyfjaónæmra baktería

Öll 193 lönd Sameinuðu þjóðanna hafa samþykkt að undirrita yfirlýsingu þar sem stefnt er að því að útrúma sýkingum vegna sýklalyfjaónæmra baktería.

Fréttir 22. september

Bændur sem ekki standast skilyrði gæðastýringar missa greiðslur

Umræða um dýravelferð hefur verið talsverð í þjóðfélaginu undanfarið. Dýravelferð er einn af mörgum þáttum í gæðastýringu í sauðfjárrækt sem Matvælastofnun hefur eftirlit með.

Fréttir 22. september

Sagðir innihalda „ríkisstyrkt dýraníð“

Mikið hefur verið rætt í fjölmiðlum og á samskiptamiðlum um búvörusamningana sem samþykktir voru á Alþingi í síðustu viku. Á sama fundi var tillaga um fullgildingu tollasamnings við ESB einnig samþykkt, en hann getur haft veruleg áhrif á sumar greinar íslensks landbúnaðar.

Fréttir 22. september

Erfðabreytt fóður bannað í íslenskri sauðfjárrækt

Lögfræðingar á vegum landbúnaðarráðuneytisins vinna nú að því að yfirfara reglugerðartexta sem miðar að því að erfðabreytt fóður verði bannað við sauðfjárrækt á Íslandi. Er það talið geta skipt sköpum varðandi markaðssetningu á sauðfjárafurðum í framtíðinni.

Fréttir 21. september

Hyggjast stuðla að vinnslu á bandi úr mislitri ull af stuttrófufé

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður og fulltrúi í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, lagði fram tillögu um stuðningsyfirlýsingu við regnhlífarsamtökin Systur á ársfundi ráðsins í Qaqortoq á Suður-Grænlandi á dögunum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 08. september

Mikill skortur á nautakjöti fyrir tíu árum

Í Bændablaðinu 12. september fyrir tíu árum er fjallað um alvarlegan nautakjötsskort. Rætt er við Hermann Árnason, stöðvarstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem segir að allt árið hafi verið erfitt að fá nautgripi til slátrunar - ekki síst kýr.

Gamalt og gott 27. júlí

Hvað varð um rifna kindakjötið?

Á forsíðunni 11. júlí árið 2000 er mynd skartað frá Landsmóti hestamanna í Víðidal, sem þá var nýafstaðið. Aðalumfjöllunarefni forsíðunnar er hins vegar verðmætaaukning landbúnaðarafurða - og einkum sauðfjárafurða.

Gamalt og gott 16. júní

Landsmótið á Vindheimamelum 2011

Á forsíðu 13. tölublaðs þann 7. júlí árið 2011, er mynd frá Landsmótinu á Vindheimamelumsem þá var nýafstaðið. Mótið þótti vera glæsilegt, en nauðgun setti þó svartan blett á mótið.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir