baendabladid.is
þriðjudagur 1. desember 2015
Fræðsluhornið 30. nóvember

Örlítil skoðun á íslenska nautgriparæktarkerfinu

Um miðjan október heimsótti Bill VerBoort, framkvæmdastjóri AgriTech í Kaliforníu, Ísland.

Fréttir 30. nóvember

Skógareldar í Brasilíu

Ekkert lát er á skógareldum sem geisað hafa í Brasilíu síðustu tvo mánuði. Eldarmir eru þeir stærstu í marga áratugi og ógna ekki bara skógum og villtum dýrum heldur líka búsvæði innfæddra indíána í landinu.

Fréttir 27. nóvember

Landbúnaðarklasi á Íslandi

Á ráðstefnunni Þjóðarspegillinn 2015, sem haldinn var 30. október í Háskóla Íslands á vegum Félagsvísindastofnunar, fluttu þau Sigríður Hyldahl Björnsdóttir og Runólfur Smári Steinþórsson fróðlegt erindi um fyrirbærið landbúnaðarklasi.

Skoðun 27. nóvember

Búvörusamningar í nýju ljósi

Vinna er hafin við nýja búvörusamninga til langs tíma, sem ætlað er að verði mun víðtækari en fyrri samningar og ná til flestra greina landbúnaðarins.

Skoðun 27. nóvember

Rannsókn ærdauða vorið 2015 – stoppum ruglið

Á vef Matavælastofnunar (eftirleiðis nefnd MAST á sama hátt og LS, RML og BÍ verður notað um þær stofnanir sem flestir lesendur þekkja í klausunni hér á eftir) gefur að lesa eftirfarandi í útsendri frétt á vefnum: „Matvælastofnun, í samvinnu við Landssamtök sauðfjárbænda, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Bændasamtökin og Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum undirbýr áframhaldandi rannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015.“

Fræðsluhornið 27. nóvember

Reykjavíkurdraugar

Í Reykjavík eru nokkur hús sem þekkt eru fyrir draugagang og mörg önnur þar sem menn telja sig hafa orðið vara við eitthvað skrýtið og óútskýranlegt.

Fræðsluhornið 27. nóvember

Samson – hrakfalla­saga frá upphafi

Ford og General Motors áttu í harðri samkeppni á bifreiðamarkaði þegar Ford setti Fordson dráttarvélar á markað árið 1917 sem voru mun ódýrari traktorar en áður höfðu þekkst. GM ákvað strax að fara í samkeppni við Ford og hóf fljótlega framleiðslu á traktorum sem þeir kölluðu Samson.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 20. nóvember

Álftir skemma kornakra

Það er engin nýlunda að álftir skemmi kornakra á Íslandi. Í forsíðufrétt frá 26. nóvember árið 2002 er rætt við Þórarin Leifsson, bónda í Keldudal í Skagafirði, sem var í hópi stærri kornræktenda í landinu.

Gamalt og gott 25. september

Íslenskt lambakjöt kynnt í þrjátíu matvöruverslunum í New York

Umfangsmikil kynningarherferð stóð yfir í New York á íslensku lambakjöti í byrjun júní fyrir 20 árum.

Gamalt og gott 27. ágúst

Stórglæsileg kúasýning í Ölfushöll 5. september árið 2000

Um þúsund áhugasamir áhorfundur fögnuðu þegar kýrin Skrá frá Hæli II í Gnúpverjahreppi var útnefnd Kýr sýningarinnar Kýr 2000.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir