baendabladid.is
fimmtudagur 18. september 2014
Fréttir 17. september

Útlit fyrir góða humaluppskeru á Bretlandseyjum

Bjóráhugamenn í Bretlandi eru glaðir á svipinn þessa dagana enda bendir flest til þess á humaluppskera í ár verði með betra móti enda vaxtarskilyrði fyrir humal víða mjög góð.

Fréttir 17. september

Ósáttir með styrkveitingu vegna ræktunar á stofnútsæði kartaflna

Viðhald stofnútsæðis er flókið ferli og það tekur fjögur til fimm á frá því að vefjaræktun hefst og afrakstur hennar kemur á markað sem matkartöflur.

Fræðsluhornið 17. september

Heysýnataka og fóðuráætlanir

Nú hafa fóðurráðgjafar Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins farið um víðan völl í heysýnatöku.

Fréttir 16. september

Sala á innlendu kjöti hefur dregist saman um 4,3% á ársgrundvelli

Sala á kindakjöti í ágúst síðast liðinn var 642 tonn, en í sama mánuði 2013 var salan 621 tonn.

Fræðsluhornið 16. september

Margur er knár þótt hann sé næstum agnarsmár

Fyrir nokkru hafði samband við mig fyrrum sveitungi minn og spurði hvort ég hefði prófað eða séð litla dráttarvél sem auglýst var í Bændablaðinu.

Lesendabásinn 16. september

Heyrt fyrir norðan

Það er ekki við hæfi að kvarta þegar sala mjólkurafurða er jafn góð og raun ber vitni.

Fréttir 16. september

Nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða á Ísafirði

Skref í áttina að betra afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum var stigið 3. september þegar iðnaðarráðherra tók formlega í gagnið nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða á Ísafirði.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Gamalt og gott 22. maí

Miklum vandkvæðum háð að fá þýsku- og frönskumælandi leiðsögumenn

Í Bændablaðinu árið 2008 er rætt við Arinbjörn Jóhannsson, bónda í Brekkulæk í Miðfirði, sem rekur þar ferðaþjónustu.

Gamalt og gott 28. október

Ávarp á Búnaðarþingi 2005

Ný jarða- og ábúðarlög tóku gildi á síðasta ári, sem fela m.a. í sér metnaðarfulla skilgreiningu á landbúnaði í samræmi við fjölþætt hlutverk hans.

Gamalt og gott 25. október

Af hverju missir lerki ekki alltaf barrið á veturna?

Lerki missir yfirleitt barrið á veturna og er meðal örfárra tegunda barrtrjáa sem það gerir. Einstök lerkitré missa þó ekki nálarnar eðlilega á haustin og tolla brúnar og visnaðar nálar á þeim yfir veturinn og jafn vel fram á næsta vor.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir