baendabladid.is
sunnudagur 11. desember 2016
Fólk 09. desember

Fuglafár er nýtt spil um fugla í íslenskri náttúru

Fuglafár er nýtt spil sem vinkonurnar Birgitta Stein­grímsdóttir og Heiðdís Inga Hilmarsdóttir hönnuðu og hafa nú gefið út. Spilið er að koma í verslanir nú um þessi mánaðamót. Birgitta og Heiðdís sáu um hönnun spilsins og umbrot, en þær sjá einnig um útgáfu þess og dreifingu.

Fræðsluhornið 09. desember

Saga tannburstans

Tannburstar eru sjálfsagður hlutur í okkar lífi og vonandi lífi allra. Colgate-hárin renna um munn okkar daglega, stökk hár, mjúk hár, græn hár, gul hár, barnaburstar, burstar með gúmmígómbursta á annarri hliðinni, keyptir í kippum á heimilið og allir hafa sinn lit til aðgreiningar frá hinum.

Fræðsluhornið 09. desember

Heilbrigði og velferð búfjár í brennidepli

Heilbrigði og velferð búfjár er meðal mikilvægra mála sem varða landbúnaðinn. Þetta viðfangsefni eiga bændur sameiginlegt, ekki hvað síst með kollegum sínum á Norðurlöndunum og annars staðar í Evrópu.

Fréttir 09. desember

Glæsileg kaupstefna með lífrænar afurðir í Málmey

Dagna 16.–17. nóvember sl. var haldin í Mässan í Málmey við Eyrarsund norræna kaupstefnan Nordic Organic Food Fair. Þar voru sýndar margvíslegar lífrænt vottaðar vörur og náttúruafurðir frá öllum Norðurlöndunum, nema Íslandi.

Fréttir 07. desember

Ferðaþjónustubændur á Suður-Grænlandi í samstarf við Hey Iceland

Á Suður-Grænlandi hafa ferða­þjónustubændur tekið fyrstu skrefin í að koma upp gæðakerfi fyrir gistingu, markvissri uppbyggingu og markaðssetningu til framtíðar.

Fréttir 07. desember

Rottum fjölgar og þær hafa stækkað

Yfirvöld í Indónesíu hafa miklar áhyggjur af sívaxandi fjölda rottna í höfuðborginni Jakarta. Ekki er annað að sjá en að rottunum í Jakarta líði vel því ekki er nóg með að þeim hafi fjölgað gríðarlega undanfarin ár heldur hafa þær einnig stækkað talsvert líka.

Fréttir 07. desember

Nýtt og glæsilegt fjós á Hvammi í Ölfusi

„Byggingin gjörbreytir allri aðstöðu hjá okkur, við erum í skýjunum með nýja fjósið og ekki síður kýrnar og nautgripirnir sem eru komnir inn í það, þetta er draumur sem er orðinn að veruleika,“ segir Pétur Guðmundsson, bóndi á Hvammi Í Ölfusi.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 18. nóvember

Á að vera landbúnaður á Íslandi

Fyrir tíu árum, þann 21. nóvember árið 2006, var á forsíðu sagt frá morgunverðarfundi sem var haldinn í Sunnusal Hótel Sögu með yfirskriftinni Á að vera landbúnaður á Íslandi.

Gamalt og gott 07. október

Kanínubú stofnað í Tjarnarkoti fyrir fimm árum

Þanng 13. október sögðum við frá því að Birgit Kostizke hefði stofnað kanínubú í Tjarnarkoti í Húnaþingi vestra. Nú fimm árum síðar er búið enn starfandi og hægt er að kaupa afurðir frá búinu meðal annars í Matarbúrinu sem rekið er á Grandagarðinum í Reykjavík.

Gamalt og gott 08. september

Mikill skortur á nautakjöti fyrir tíu árum

Í Bændablaðinu 12. september fyrir tíu árum er fjallað um alvarlegan nautakjötsskort. Rætt er við Hermann Árnason, stöðvarstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem segir að allt árið hafi verið erfitt að fá nautgripi til slátrunar - ekki síst kýr.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Hafmeyjuteppi

    Hafmeyjuteppi hafa verið vinsæl um nokkurt skeið og hafa yfirleitt verið hekluð. Ég er mu..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir