baendabladid.is
laugardagur 25. apríl 2015
Fræðsluhornið 24. apríl

Cletrac – saumavél þróast í traktor

Árið 1866 settu Thomas H. White og synir á laggirnar litla verksmiðju til að framleiða saumavélar. Fyrirtækið gekk vel og feðgarnir færðu út kvíarnar og hófu framleiðslu á hjólaskautum og reiðhjólum.

Fréttir 24. apríl

Tuttugu og þrjú þúsund sænskar hænur á búinu

Á Þórustöðum í Ölfusi er rekið öflugt hænsnabú á vegum Matfugls sem hóf starfsemi á staðnum í nóvember 2003. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar sínar í Mosfellsbæ en þar er skrifstofa, mötuneyti, kjúklingasláturhús og vinnsla þar sem kjúklingurinn er hlutaður niður í bita og úrbeinaður.

Fréttir 22. apríl

Dagur jarðar

Í dag er hinn árlegi alþjóðlegi Dagur jarðar haldinn hátíðlegur.

Fréttir 22. apríl

Gemlingurinn Frökk bar tveimur gimbrum

Sá fáheyrði átti sér stað á bænum Eysteinseyri við Tálknafjörð að gemlingur sem kallast Frökk bar tveimur lömbum 27. mars síðastliðinn.

Fréttir 22. apríl

Öllum beiðnum um undanþágu til slátrunar hefur verið hafnað

Öllum beiðnum um undanþágu til slátrunar vegna verkfalls dýralækna, sem hófst í gær, hefur verið hafnað. Í gær tók undanþágunefnd fyrir þrjár umsóknir frá alifuglabændum.

Fréttir 22. apríl

Félagsleg vandamál eru orsök vanrækslu á dýrum

Aðalfundur Samtaka ungra bænda (SUB) var haldinn að Reykjum í Hrútafirði 10.–11. apríl síðastliðinn. Meðal ályktana fundarins er að vanræksla á dýrum eigi sér félagslegar orsakir og beri að meðhöndla sem félagslegt vandamál. Fjöldi ályktana voru samþykktar á fundinum.

Fréttir 21. apríl

Jarðarberin tveimur mánuðum fyrr á ferðinni en venjulega

Garðyrkjustöðin Sólbyrgi á Kleppjárnsreykjum sendi fyrstu jarðarberin frá sér í búðir um miðjan mars, en jarðarber er þeirra aðal ræktunartegund.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 13. mars

Handhafar Landbúnaðarverðlauna 2007

Á því herrans ári 2007, í 5. tölublaði, var mynd á forsíðu af handhöfum Landbúnaðarverðlauna 2007. Talið frá vinstri eru Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir og Einar Eylert Gíslason, á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, og síðan Laufey Bjarnadóttir og Þröstur Aðalbjarnarson á Stakkhamri á Snæfellsnesi.

Gamalt og gott 12. febrúar

Breytingar á héraðsdýralæknakerfinu eru til umræðu vegna EES

Í 3. tölublaði árið 2007 eru breytingar á héraðsdýralæknakerfinu ti umræðu vegna EES.

Gamalt og gott 14. janúar

Bændur sýna nýju bókhalds- og upplýsingakerfi mikinn áhuga

Þann 14. janúar 2003 var því slegið upp á forsíðu Bændablaðsins að bændur sýndu nýju bókhalds- og upplýsingakerfi mikinn áhuga. Var þar um að ræða dkBúbót en það hafði farið í sölu tæpu ári áður en þessi frétt var sögð.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir