baendabladid.is
föstudagur 20. janúar 2017
Fræðsluhornið 19. janúar

Kóagúlasa neikvæðir stafýlókokkar – duldi júgurbólguvaldurinn

Duldar júgurbólgusýkingar af völdum kóagúlasa neikvæðum stafýlókokkum, sem stundum eru nefndir K-, KNS eða CNS (erlendis), eru afar algengar víða um heim og eru þessar KNS sýkingar oftast flokkaðar í einn meðferðarflokk.

Lesendabásinn 18. janúar

Ný landbúnaðarstefna

Hér er lýst mögulegri nýrri landbúnaðar­stefnu sem byggð er á Evrópsku landbúnaðar­stefnunni, CAP.

Fréttir 18. janúar

Yfir 70% ekki með gild notendaleyfi til kaupa á „plöntuverndarvörum“

Umhverfisstofnun lauk nýverið eftirlitsverkefni þar sem kallað var eftir gögnum um sölu ársins 2015 á tilteknum varnarefnum, en undir það falla „plöntuverndarvörur“ (líka nefnt illgresiseyðir eða jurtaeitur) og nagdýraeitur sem notuð eru í atvinnuskyni. Í úrtaki voru sjö fyrirtæki sem setja þessar vörur á markað hér á landi.

Fréttir 18. janúar

Ingimar hjá Topphestum maður ársins 2016

Ingimar Pálsson, sem rekur fyrirtækið Topphesta á Sauðárkróki, hefur verið kosinn Maður ársins 2016 á Norðurlandi vestra af lesendum Feykis.

Líf og starf 17. janúar

Dýravernd og dýravelferð til umræðu á ársfundi Siðfræðistofnunar

Ársfundur Siðfræðistofnunar var haldinn fimmtudaginn 5. janúar síðastliðinn. Eftir yfirferð Vilhjálms Árnasonar, formanns stjórnar Siðfræðistofnunar, um starfsemina á síðasta ári var athyglinni beint að málefni fundarins sem að þessu sinni var helgað dýrasiðfræði.

Fræðsluhornið 17. janúar

Vottaðar landnámshænur

Á aðalfundi Eigenda-rækt­endafélags landnámshænsna, ERL kom fram að félagið hefur talsverðar áhyggjur af stofni landnámshænsna.

Fréttir 17. janúar

Ný stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins

Ný stjórn tók við Framleiðnisjóðs landbúnaðarins 15. janúar.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 22. desember

Knútur og Helena ræktendur ársins 2010

Í jólablaðinu fyrir sex árum var sagt frá því á forsíðu að Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, garðyrkjubændur á Friðheimum, hefðu verið útnefnd ræktendur ársins á Haustfundi Sölufélags Garðyrkjumanna.

Gamalt og gott 18. nóvember

Á að vera landbúnaður á Íslandi

Fyrir tíu árum, þann 21. nóvember árið 2006, var á forsíðu sagt frá morgunverðarfundi sem var haldinn í Sunnusal Hótel Sögu með yfirskriftinni Á að vera landbúnaður á Íslandi.

Gamalt og gott 07. október

Kanínubú stofnað í Tjarnarkoti fyrir fimm árum

Þanng 13. október sögðum við frá því að Birgit Kostizke hefði stofnað kanínubú í Tjarnarkoti í Húnaþingi vestra. Nú fimm árum síðar er búið enn starfandi og hægt er að kaupa afurðir frá búinu meðal annars í Matarbúrinu sem rekið er á Grandagarðinum í Reykjavík.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Létt í spori

    Þessa fallegu sokka er vinsælt að prjóna, norskt munstur sem kemur vel út í alls ..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir