baendabladid.is
þriðjudagur 3. mars 2015
Fólk 02. mars

Uppáhaldsdýrið er dverghamstur

Bjarni Dagur er að verða 10 ára og æfir sund, blak, fótbolta og frjálsar íþróttir en honum finnst leiðinlegt að horfa á handbolta. Hann hefur afrekað að klifra upp hurð.

Fólk 02. mars

Kúruteppi úr lopa og mohair

Hér er uppskrift að kúruteppi úr lopa og mohair úr smiðju Ingu Þyri.

Fréttir 02. mars

„Sé fyrir mér að við gerð nýrra búvörusamninga verði einn svo kallaður regnhlífar samningur fyrir allar greinar landbúnaðar“

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði í ávarpi sínu að íslenskur landbúnaður eigi framtíðina fyrir sér og æskilegt sé að nýir búvörusamningar styðji við landbúnað sem víðast á landinu. Hann sagði einnig að innflutningstollar á matvæli til Íslands yrðu ekki lækkaðir einhliða af Íslands hálfu.

Fréttir 02. mars

Atli Erlendsson er Matreiðslumaður ársins

Atli Erlendsson, matreiðslumaður á Grillinu á Hóteli Sögu, bar sigur út býtum í úrslitakeppninni um nafnbótina Matreiðslumaður ársins sem fór fram í Hörpu í gær, en þetta er í 20. skiptið sem hún er haldin.

Fréttir 02. mars

Brúsastaðir í Vatnsdal og Efstidalur II í Bláskógabyggð hlutu landbúnaðarverðlaunin

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra afhenti landbúnaðarverðlaunin 2015 á setningarhátíð búnaðarþings. Að þessu sinni hlutu Brúsastaðir í Vatnsdal og Efstidalur II í Bláskógabyggð verðlaunin. Er þetta 19 árið sem verðlaunin eru afhent.

Fréttir 01. mars

Verðum að koma á landbúnaðarstefnu sem styður bændur til að sækja fram

Setning Búnaðarþings fór fram við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunni í dag. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands flutti setningarræðu þar sem hann ræddi m.a um stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag. Vel á fimmtahundrað manns voru við setninguna.

Stekkur 27. febrúar

Elli prestsins

Ævi Elvisar Presley er saga um fátækan dreng sem braust til frægðar af eigin rammleik. Hann eignast allt en fær leiða á öllu saman, tapar sé..

Gamalt og gott

Gamalt og gott 12. febrúar

Breytingar á héraðsdýralæknakerfinu eru til umræðu vegna EES

Í 3. tölublaði árið 2007 eru breytingar á héraðsdýralæknakerfinu ti umræðu vegna EES.

Gamalt og gott 14. janúar

Bændur sýna nýju bókhalds- og upplýsingakerfi mikinn áhuga

Þann 14. janúar 2003 var því slegið upp á forsíðu Bændablaðsins að bændur sýndu nýju bókhalds- og upplýsingakerfi mikinn áhuga. Var þar um að ræða dkBúbót en það hafði farið í sölu tæpu ári áður en þessi frétt var sögð.

Gamalt og gott 12. desember

Angus- og Limósínblendingar hafa yfirburði yfir Gallowayblendinga

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir 15 árum fjallar Þórólfur Sveinsson, starfsmaður RALA á Möðruvöllum, um nautgriparækt og nautakjötsframleiðslu sérstaklega.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir