baendabladid.is
föstudagur 31. október 2014
Fréttir 30. október

Fjölskyldubúskapur í brennidepli á Slow Food-hátíðinni í Tórínó

Hinni miklu matarhátíð Slow Food-hreyfingarinnar, sem haldin var í Tórínó á Ítalíu, lauk síðastliðinn mánudag. Íslendingar voru þátttakendur nú eins og á undanförnum hátíðum og kynntu sérstöðu íslenskrar matarmenningar á nokkrum viðburðum inni á hátíðinni.

Fólk 30. október

Jólasveinar ganga um gólf

Nú styttist óðum til jóla og tíminn fljótur að líða. Með það í huga komum við með uppskriftir að jólasveinum utan um vínflösku eða þá saftflösku, maltflösku og fyrir hnífapörin á jólaborðið.

Bærinn okkar 30. október

Ytra-Vallholt

Núverandi ábúendur tóku við búi af foreldrum Hörpu 1999. Fénu var fjölgað og gömlu minkabúi, sem til var, breytt í fjárhús til viðbótar við 300 kinda hús sem fyrir voru.

Fréttir 29. október

Nautakjöt innkallað í hollenskum stórmörkuðum vegna miltisbrands

Hollensk matvælaöryggisyfirvöld kröfðust þess í október s.l. að sjö tonna sending af nautakjöti yrði tekin af markaði þar sem talið var að kjötið væri mengað af miltisbrandi (anthrax).

Fréttir 29. október

Fágætri vatnalilju stolið frá Kew

Fyrr á árinu var fágætri vatnalilju stolið úr einu af gróðurhúsum Kew grasagarðsins í London.

Skoðun 29. október

Hvernig brauðfæða má heiminn – og snúa loftslagsbreytingum við

Sameinuðu þjóðirnar spá því að um miðja öldina muni íbúafjöldi jarðar ná jafnvægi nærri 9 milljarða markinu, en landbúnaður framleiðir nú næga fæðu fyrir 14 milljarða manna.

Fréttir 28. október

Kjötvinnslan á Borgarfelli

Með opnun kjötvinnslunnar á Borgarfelli síðastliðið sumar er orðið til samstarf sauðfjárbænda í héraði um framleiðslu, sölu og dreifingu staðbundinna sauðfjárafurða.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Gamalt og gott 22. maí

Miklum vandkvæðum háð að fá þýsku- og frönskumælandi leiðsögumenn

Í Bændablaðinu árið 2008 er rætt við Arinbjörn Jóhannsson, bónda í Brekkulæk í Miðfirði, sem rekur þar ferðaþjónustu.

Gamalt og gott 28. október

Ávarp á Búnaðarþingi 2005

Ný jarða- og ábúðarlög tóku gildi á síðasta ári, sem fela m.a. í sér metnaðarfulla skilgreiningu á landbúnaði í samræmi við fjölþætt hlutverk hans.

Gamalt og gott 25. október

Af hverju missir lerki ekki alltaf barrið á veturna?

Lerki missir yfirleitt barrið á veturna og er meðal örfárra tegunda barrtrjáa sem það gerir. Einstök lerkitré missa þó ekki nálarnar eðlilega á haustin og tolla brúnar og visnaðar nálar á þeim yfir veturinn og jafn vel fram á næsta vor.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir