baendabladid.is
miðvikudagur 1. október 2014
Fréttir 01. október

Landbúnaðarsafn Íslands flytur í nýtt húsnæði

Landbúnaðarsafn Íslands verður opnað í nýju húsnæði 2. október næstkomandi klukkan 16.00.

Fréttir 01. október

Lífland lækkar kjarnfóðurverð um þrjú prósent

Lífland hf hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að frá og með 1. október verði verðlækkun á kjarnfóðri fyrir nautgripi um þrjú prósent.

Fréttir 01. október

Færeyingar taka Huppu í notkun

Ráðgjafarmiðstöð landbún­aðarins (RML) og Meginfélags búnaðarmanna í Færeyjum (MBM), mjólkurbú þeirra Færeyinga, stóðu nýverið fyrir námskeiðum í nautgripa­ræktarkerfinu Huppu.

Fréttir 01. október

Afríska svínapestin komin til fjögurra ESB-ríkja

Afríska svínapestin heldur áfram að breiðast út og er hún nú komin til fjögurra Evrópusambandsríkja. Nýverið greindu yfirvöld í Eistlandi frá því að sjúkdómsins hefði líka orðið vart þar í landi.

Fréttir 01. október

Hagsjá Landsbankans : Mjólkurframleiðsla á tímamótum

Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar birtust reglulega fréttir í fjölmiðlum um mikla birgðastöðu landbúnaðarafurða, þar með talið smjör-fjallið svokallaða. Þetta helgaðist af því að framleiðsla vissra landbúnaðarafurða var langt umfram innlenda eftirspurn.

Lesendabásinn 30. september

Hraustar kýr, jarðbundið fjós

Líður kúnum þínum illa í fjósinu af völdum spennumunar eða mikils rafsegulsviðs? Hér verður rifjuð upp og uppfærð grein undirritaðs frá 2002.

Fræðsluhornið 30. september

Máttur Facebook

Margir eru á Facebook til að fylgjast með fjölskyldu og vinum ásamt að vera meðlimir í alls konar hópum sem tengist áhugamáli hvers og eins, besta mál og oft ágætis skemmtiefni.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Gamalt og gott 22. maí

Miklum vandkvæðum háð að fá þýsku- og frönskumælandi leiðsögumenn

Í Bændablaðinu árið 2008 er rætt við Arinbjörn Jóhannsson, bónda í Brekkulæk í Miðfirði, sem rekur þar ferðaþjónustu.

Gamalt og gott 28. október

Ávarp á Búnaðarþingi 2005

Ný jarða- og ábúðarlög tóku gildi á síðasta ári, sem fela m.a. í sér metnaðarfulla skilgreiningu á landbúnaði í samræmi við fjölþætt hlutverk hans.

Gamalt og gott 25. október

Af hverju missir lerki ekki alltaf barrið á veturna?

Lerki missir yfirleitt barrið á veturna og er meðal örfárra tegunda barrtrjáa sem það gerir. Einstök lerkitré missa þó ekki nálarnar eðlilega á haustin og tolla brúnar og visnaðar nálar á þeim yfir veturinn og jafn vel fram á næsta vor.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Hundahúfa

    Besti vinur mannsins, hundurinn, er á mörgum heimilum. Sérstaklega þykir barnabörnunum..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir