baendabladid.is
sunnudagur 15. desember 2019
Lesendabásinn 13. desember

Auðlindanýting og ábyrgð

Sjávarútvegurinn er burðarás í íslensku efnahagslífi. Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki kaupa árlega afurðir af íslenskum tækni- og þjónustufyrirtækjum fyrir milljarða króna. Sjávarútvegurinn er mikilvægur mörgum samfélögum á landsbyggðinni.

Fréttir 13. desember

Draumurinn um landamæralausa Evrópu sagður vera úr sögunni

Þjóðverjar hafa tekið upp landamæraeftirlit á landamærum Danmerkur og Þýskalands. Í danska blaðinu BT er sagt að draumurinn um opin landamæri og frjálst flæði fólks milli ESB landa sé þar með úr sögunni.

Fræðsluhornið 13. desember

Hýasinta – Goðalilja

Nú þegar jólamánuðurinn er hafinn eru margir farnir að huga að jólaundirbúningi. Eitt helsta jólablómið sem við þekkjum er hýasinta (Hyacinthus orientalis), sem nefnist goðalilja á íslensku. Hýasintan er ilmsterk og er ilmur hennar gjarnan tengdur við jólin.

Fréttir 12. desember

Enginn átti von á svo víðtæku rafmagnsleysi

„Það hafa víða verið vandræði vegna rafmagnsleysis og bændur á þeim svæðum þar sem rafmagn datt út hafa mátt hafa sig alla við, þetta hefur verið mikil vinna og erfið,“ segir Arnar Árnason formaður Landssambands kúabænda og bóndi á Hranastöðum í Eyjafjarðarsveit.

Fréttir 12. desember

Fræðslufundur MAST: Nýjar reglur taka gildi um innflutning á ófrosnum búvörum

Matvælastofnun stóð fyrir opnum fræðslufundi 28. nóvember um breyttar reglur um innflutning á hráu ófrosnu kjöti, ferskum eggjum og ógerilsneyddri mjólk til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu.

Lesendabásinn 12. desember

Til fyrirmyndar á afrétti

Í upphafi árs 2018 hófu heimamenn í Biskupstungum í góðu samstarfi við ferða- og samgöngunefnd Landssambands hestamannafélaga, að vinna að stóru verkefni er varðar kortlagningu og merkingu reiðleiða á Biskupstungnaafrétti.

Fræðsluhornið 12. desember

Árás drekanna og tröllvaxnar vespur!

Ungur rakst ég á „Ömmu Dreka“ í sögu Guðrúnar Helgadóttur „Jón Oddur og Jón Bjarni“. Líklega var það með fyrstu drekum sem ég rakst á um ævina. En haustið 2015 var ég svo heppinn að heimsækja grasagarð í Singapúr, hvar ég óvænt rakst á myndarlegasta dreka!

Gamalt og gott

Gamalt og gott 30. október

Eldum íslenskt á Þjóðfundi í Laugardalshöll

Á forsíðu Bændablaðsins 19. nóvember 2009 er stór mynd af meistarakokkunum Guðmundi Guðmundssyni og Bjarna G. Kristinssyni á Þjóðfundinum sem haldinn var í Laugardalshöll helgina fyrir útgáfu blaðsins.

Gamalt og gott 02. september

Austurlamb seldi rösk tvö tonn í vefsölu

Bændablaðið greindi frá því í janúar 2004 að Austurlamb hefði selt tvö tonn dilkakjöts eftir sláturtíðina 2003 &ia..
Gamalt og gott 14. maí

Rafbændur sameinast árið 1999

Í forsíðufrétt 18. maí árið 1999 er greint frá undirbúningi að stofnun Landssamtaka raforkubænda, en það eru þeir bændur sem möguleika hafa á raforkuvirkjun á eigin landareign.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Jólasveinahúfa

    Jólin nálgast og þá hefjast margir handa við að prjóna jólasveinah&ua..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir