baendabladid.is
föstudagur 28. febrúar 2020
Fréttir 28. febrúar

Heildarveiðin yfir 21 þúsund tunnur

Árlegur upplýsingafundur um grásleppumál var haldinn í Kaupmannahöfn fyrr í þessum mánuði. Mjög góð þátttaka var á fundinum og þar kom meðal annars fram að heildarveiði á grásleppu í heiminum árið 2019 rúmar 21 þúsund tunnur.

Fréttir 27. febrúar

Fyrirmyndarbú Auðhumlu lögð af

Stjórn Auðhumlu ákvað á fundi sínum í gær að sameina verkefnin Fyrirmyndarbú og Mjólkureftirlitið undir nafninu Gæðaeftirlit Auðhumlu. Stefnt er að því að einfalda nálgun á því hvernig úttektir verða framkvæmdar m.a. með hliðsjón af hlutverki MAST í veitingu starfsleyfa.

Fræðsluhornið 27. febrúar

Geldstaðan er upphaf mjaltaskeiðsins

Þó svo að flestir kúabændur líti á burð sem upphaf mjaltaskeiðs, má færa góð rök fyrir því að í raun hefjist nýtt mjaltaskeið með geldstöðunni. Á þessu tímabili er júgurvefurinn undirbúinn undir komandi framleiðslutímabil og hér þarf ótal margt að ganga upp, svo vel eigi að vera.

Fréttir 27. febrúar

Málþinginu um landbúnað og umhverfi á Suðurlandi frestað

Málþinginu um landbúnað og umhverfi, sem átti að halda í dag í Gunnarsholti, hefur verið verið frestað vegna veðurútlits.

Fréttir 27. febrúar

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa

Kjöt skiptir sköpum við að fæða jarðarbúa að mati vísindamanna við háskóla í Skotlandi og hafa þeir bent á að það sé ekki umhverfisvænna að skipta yfir í vegan fæði.

Hannyrðahornið 26. febrúar

Hekluð karfa

Hvernig væri að hekla sér körfur undir hekl- og prjónaverkefnin? Eða skella hekluðum körfum inn á bað, í eldhúsið eða bústaðinn.

Fólk 26. febrúar

Rekur glæsihótel ásamt stórfjölskyldunni á uppeldisslóðum Ara fróða

Geysir í Haukadal er einn af allra, allra vinsælustu ferðamanna­stöðum landsins enda umsvifin í ferða­þjónustu á staðnum mikil og alltaf verið að bæta í í því sambandi. Nýjasta byggingin á svæðinu var tekin í notkun síðasta sumar en það er glæsilegt hótel með 77 herbergjum, þar af 6 svítum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 04. febrúar

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum, nánar tiltekið 19. janúar 2015. Um nokkuð róttækar breytingar var að ræða þar sem meðal annars var orðið skylt að merka allt kjöt með upprunalandi, bæði ferskt og frosið. Áður þurfti einungis að merkja nautakjöt með upprunalandi.

Gamalt og gott 18. desember

Viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur í jólablaðinu fyrir fimm árum

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir fimm árum er stórt viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur, sem nú er varaformaður Landssambands kúabænda, þar sem hún sagði frá því að hún væri komin heim og á fullt í rekstur Egilsstaðabúsins eftir próf í búvísindum og hestafræðum frá Hvanneyri.

Gamalt og gott 30. október

Eldum íslenskt á Þjóðfundi í Laugardalshöll

Á forsíðu Bændablaðsins 19. nóvember 2009 er stór mynd af meistarakokkunum Guðmundi Guðmundssyni og Bjarna G. Kristinssyni á Þjóðfundinum sem haldinn var í Laugardalshöll helgina fyrir útgáfu blaðsins.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Hekluð karfa

    Hvernig væri að hekla sér körfur undir hekl- og prjónaverkefnin? Eða skella hekluð..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir