baendabladid.is
mánudagur 20. ágúst 2018
Fræðsluhornið 20. ágúst

Helstu alþjóðastofnanir og samtök

Hér verður gerð stutt grein fyrir helstu alþjóðastofnunum og -samtökum sem fjalla um vottun matvæla.

Fræðsluhornið 20. ágúst

Sköpunarstarf í sveitum: Gríptu boltann!

Undanfarin tvö ár hefur orðið gríðarlegt verðfall á afurðastöðvaverði sauðfjárafurða og hefur það veikt mjög rekstrargrundvöll sauðfjárbúa.

Fréttir 20. ágúst

Gæta þarf hagsmuna bænda

Hálendið er samstarfsverkefni fjölmargra samtaka sem vilja standa vörð um náttúru miðhálendisins. Stjórnarmaður í Bændasamtökum Íslands segir að gæta þurfi hagsmuna bænda verði þjóðgarðurinn að veruleika.

Fréttir 17. ágúst

Sveitasælan um helgina

Sveitasæla 2018, landbúnaðarsýning og bændahátíð, verður haldin næstkomandi laugardag, 18.ágúst, í reiðhöllinni Svaðastöðum Sauðárkróki frá kl. 10:00 – 17:00.

Fólk 17. ágúst

Rjómabúið á Baugsstöðum var stór hluti af hagkerfi bænda

Fjóra kílómetra austan Stokks­eyrar, skammt frá Knarrar­ósvita, stendur látlaus bygging úr timbri klædd bárujárni. Á austurhlið þess er vatnshjól sem mjór skurður rennur um. Þetta er Rjómabúið á Baugsstöðum sem fyrir öld síðan var stór hluti af hagkerfi bænda þar um slóðir.

Fréttir 16. ágúst

Vinna hafin við endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum

Fyrsta skrefið í endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum var tekið á þriðjudaginn á samráðsfundi umhverfis- og auðlindaráðherra.

Fréttir 16. ágúst

Ráðamenn taka púlsinn á sauðfjárbændum

Fjölmennur fundur sauðfjárbænda á Norðurlandi vestra fór fram í Víðihlíð miðvikudaginn 15. ágúst. Á fundinn mættu Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, Haraldur Benediktsson alþingismaður, sem veitti samráðshópi um endurskoðun búvörusamninga formennsku ásamt Unni Brá Konráðsdóttur, fyrrverandi forseta Alþingis og nýkjörins formanns samninganefndar um endurskoðun sauðfjársamningsins.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 14. júní

Norðlenskir bændur keyptu hey fyrir 25 milljónir

Á forsíðu Bændablaðsins fyrir fimm árum, 6. júní 2013, var greint frá því að norðlenskir bændur hefðu þurft að punga út 25 milljónum króna til kaupa á heyi veturinn sem þá leið.

Gamalt og gott 04. apríl

Verðmæti grisjunarviðar gæti numið um 3,8 milljörðum

Árið er 2013 og á forsíðu Bændablaðsins þann 11. apríl er greint frá verkefninu Íslensk skógrækt (Ísú) sem Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá hafði með höndum, en þar kom fram hægt yrði að grisja allt að 290 þúsund rúmmetra af trjáviði á næstu 5-10 árum.

Gamalt og gott 27. febrúar

Hækkanir á aðföngum og kjaramál voru til umræðu á Búnaðarþingi fyrir tíu árum

Í 5. tölublaði 11. mars árið 2008 var á forsíðu fjallað um Búnaðarþing, sem þá var nýafstaðið.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir