baendabladid.is
miðvikudagur 7. október 2015
Fréttir 07. október

Ný reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu

Matvælastofnun hefur sent sauðfjárbændum bréf til að vekja athygli á að þann 18. júní 2015 tók gildi ný reglugerð nr. 536/2015 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu.

Fréttir 07. október

Frístundabændur á Húsavík byggðu nýja rétt

Frístundabændur á Húsavík tóku sig til og reistu nýja fjárrétt síðsumars. Hún var tekin í notkun 12. september og var hátíðarbragur yfir réttardeginum.

Fólk 06. október

Þurfum að fara í öflugt kynningarátak

Samband garðyrkjubænda fagnar 60 ára afmæli á þessu ári. Í vor tók nýr formaður við stjórnartaumunum, þegar Gunnar Þorgeirsson í Ártanga leysti Svein Sæland af hólmi.

Fræðsluhornið 06. október

Uppruni, saga og þróun

Rannsóknasetur í safnafræðum við Háskóla Íslands sendi nýlega frá sér bók þar sem fjallað er um uppruna og sögu fjórtán byggðasafna í landinu.

Fréttir 05. október

Þrettán nemendur frá sjö löndum útskrifast

Nemarnir þrettán sem útskrifuðust frá Landgræðsluskólanum í ár koma frá Eþíópíu, Gana, Mongólíu, Úganda, Malaví, Namibíu og Kirgistan. Sjö konur og sex karlar.

Skoðun 05. október

Landnýtingarkröfur enn þá án lagastoðar

Í grein sem birt var í Bændablaðinu þann 6.11. 2014., undir fyrirsögninni Landnýtingarkröfur án lagastoðar fjallaði ég um landnýtingarþátt reglugerðar nr. 1160/2013 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu.

Fræðsluhornið 05. október

Fræðslufundaröð fyrir sauðfjárbændur

Frá haustinu 2013 hefur RML starfrækt fundaröð fyrir sauðfjárbændur sem hefur gengið undir nafninu Sauðfjárskólinn.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 25. september

Íslenskt lambakjöt kynnt í þrjátíu matvöruverslunum í New York

Umfangsmikil kynningarherferð stóð yfir í New York á íslensku lambakjöti í byrjun júní fyrir 20 árum.

Gamalt og gott 27. ágúst

Stórglæsileg kúasýning í Ölfushöll 5. september árið 2000

Um þúsund áhugasamir áhorfundur fögnuðu þegar kýrin Skrá frá Hæli II í Gnúpverjahreppi var útnefnd Kýr sýningarinnar Kýr 2000.

Gamalt og gott 24. júlí

Tíðin var slæm á Héraði sumarið 2011

Sumarið í ár hefur verið einstaklega óhagstætt bændum á Austurlandi. Það þarf þó ekki að leita lengra en til sumarsins 2011 til að fá viðlíka tíðarfar.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir