baendabladid.is
föstudagur 19. desember 2014
Fréttir 19. desember

Benjy hólpinn og rómantík í loftinu

Eins og greint var frá í Bændablaðinu fyrir skömmu átti að slátra tuddanum Benjy eftir að í ljós kom að hann hafði meiri áhuga á öðrum tuddum en kvígunum sem hann átti að kelfa.

Fræðsluhornið 19. desember

Ananas – ágæti úr öðrum heimi

Þegar Kristófer Kólumbus kom til eyjarinnar Guadeloupe í Antileyjaklasa Karíbahafsins í seinni ferð sinni til Ameríku árið 1493 var honum borin ávöxtur sem hvorki hann né nokkur annar frá „gamla heiminum“ höfðu áður séð.

Leiðari 19. desember

Úti í mýri

Fréttablaðið hefur undanfarið birt röð fréttaskýringa um umhverfismál. Því ber að fagna, enda er um að ræða efni sem v..
Fréttir 19. desember

Gærur seljast hægar en undanfarin á

Talsvert er enn óselt af gærum frá síðustu sláturvertíð. Innflutningsbann Rússa á vörur frá Evrópu og ófriðurinn í Úkraínu veldur því að framleiðendur mokkaskinnjakka í Evrópu halda að sér höndum þar sem þeir geta ekki selt framleiðslu sína.

Fréttir 18. desember

„Ég er forfallinn hestamaður“

Hulda G. Geirsdóttir hestakona og útvarpsmaður með meiru, lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Félags hrossabænda um komandi áramót, en 18 ár eru þá liðin síðan hún hóf þar fyrst störf.

Fréttir 18. desember

Styrkir Félag áhugafólks um Downs-heilkenni

Undanfarin ár hefur Velferðar­sjóðurinn ,,Sælla er að gefa en þiggja“ styrkt innlent velferðarmálefni, samtök eða einstakl­inga. Að þessu sinni hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkenni styrk að upphæð 300.000 krónur.

Fréttir 18. desember

Áfangasigur fyrir MS

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála ógildir ákvörðun um misnotkun MS á markaðsráðandi stöðu og fellir niður 370 milljóna króna sekt. Nefndin óskar frekari rannsóknar á tilteknum þætti málsins. Forstjóri MS segir að um misskilning á samspili laga hafi verið að ræða.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 12. desember

Angus- og Limósínblendingar hafa yfirburði yfir Gallowayblendinga

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir 15 árum fjallar Þórólfur Sveinsson, starfsmaður RALA á Möðruvöllum, um nautgriparækt og nautakjötsframleiðslu sérstaklega.

Gamalt og gott 31. október

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir