baendabladid.is
miðvikudagur 26. október 2016
Fréttir 26. október

Skógarbúskapur styrktur í Vestur-Húnavatnssýslu

Átaksverkefni í skógrækt í Vestur-Húnavatnssýslu var formlega sett af stað í Miðfiðri í gær að viðstöddum fulltrúum Skógræktar ríkisins, Bændasamtaka Íslands og sveitarstjórnar.

Skoðun 26. október

Virðum lög

Ef ökumenn bifreiða kunna ekki á einföldustu stjórntæki ökutækis og þekkja ekki heldur umferðalög og þar með lög um ljósanotkun ökutækja, þá hafa þeir ekkert ökuskírteini að gera.

Fræðsluhornið 26. október

Skýrsluhald í hrossarækt – Nýjungar

Skýrsluhald er einn mikilvægasti þáttur búfjárræktar og grunnurinn að öllu kynbótastarfi. Skipulagt skýrslu­hald í hrossarækt var tekið upp árið 1991 með tilkomu tölvukerfisins Fengs þar sem öllum hesteigendum voru sendar afdrifa-, fang- og folaldaskýrslur til árlegrar útfyllingar.

Hannyrðahornið 25. október

Maíusmekkur – fljótheklaður og einfaldur

Þegar Maía dóttir mín var smábarn langaði mig að hekla á hana smekk. Hún slefaði ekki af neinu viti svo ég ákvað að hekla á hana matarsmekk.

Skoðun 25. október

Litskrúðug hænsni á sýningu hjá ERL

Alltaf vekur athygli þegar Eigenda- og ræktendafélag landnámshænsna heldur sýningar, nú síðast í Kópavogi, nánar tiltekið á Dalvegi 30 þar sem Gróðrarstöðin Storð er til húsa.

Fólkið sem erfir landið 25. október

Dugleg ballerína sem ætlar að verða hestastelpa

Þórey María er dugleg ballerína sem var að byrja í 5 ára bekk í Ísaksskóla. Hún er mikil hestastelpa og á einn hest. Henni finnst rosalega gaman að föndra og tína falleg blóm.

Fréttir 25. október

Matarsmiðja sett upp hjá BioPol

BioPol ehf. á Skagaströnd ætlar að setja upp matarsmiðju sem starfrækt verður í tengslum við rannsóknarstofu félagsins og hefur auglýst eftir matvælafræðingi til að hafa umsjón með henni.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 07. október

Kanínubú stofnað í Tjarnarkoti fyrir fimm árum

Þanng 13. október sögðum við frá því að Birgit Kostizke hefði stofnað kanínubú í Tjarnarkoti í Húnaþingi vestra. Nú fimm árum síðar er búið enn starfandi og hægt er að kaupa afurðir frá búinu meðal annars í Matarbúrinu sem rekið er á Grandagarðinum í Reykjavík.

Gamalt og gott 08. september

Mikill skortur á nautakjöti fyrir tíu árum

Í Bændablaðinu 12. september fyrir tíu árum er fjallað um alvarlegan nautakjötsskort. Rætt er við Hermann Árnason, stöðvarstjóra hjá Sláturfélagi Suðurlands á Selfossi, sem segir að allt árið hafi verið erfitt að fá nautgripi til slátrunar - ekki síst kýr.

Gamalt og gott 27. júlí

Hvað varð um rifna kindakjötið?

Á forsíðunni 11. júlí árið 2000 er mynd skartað frá Landsmóti hestamanna í Víðidal, sem þá var nýafstaðið. Aðalumfjöllunarefni forsíðunnar er hins vegar verðmætaaukning landbúnaðarafurða - og einkum sauðfjárafurða.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir