baendabladid.is
sunnudagur 7. febrúar 2016
Fréttir 05. febrúar

Kínversk mjólkurframleiðsla í vexti

Undanfarin ár hafa borist ótal fréttir hingað til lands um mikla vaxtarmöguleika í Kína í tengslum við sölu mjólkurvara og hinn ört stækkandi markað þar í landi fyrir mjólkurvörur.

Fréttir 05. febrúar

Mikil vinna en erum ánægð og stolt

Kjarnafæði hefur fengið staðalinn FSSC ISO 22000 fyrir framleiðsluvörur sínar. Þessi staðall hefur verið til í um það bil áratug og náð miklu flugi, er sá staðall sem mest er horft til í matvælaframleiðslu að sögn Eðvalds Valgarðssonar, gæðastjóra hjá Kjarnafæði.

Skoðun 05. febrúar

EFTA úrskurður er þvert á íslensk lög

Jón Bjarnason fyrrverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir á bloggsíðu sinni að réttur þjóðar til að verja fæðuöryggi sitt og heilbrigði einstaks búfjár eigi að vera í höndum innlendra stjórnvalda.

Fræðsluhornið 04. febrúar

Hjálpartæki við beiðslisgreiningu mjólkurkúa

Til eru margvísleg hjálpartæki til að fylgjast með beiðslum kúa.

Fréttir 04. febrúar

Rausnarleg gjöf til Heimilisiðnaðarsafnsins

Afkomendur Guðrúnar Jónsdóttur, Nunnu frá Hnjúki komu færandi hendi á Heimilisiðnaðarsafnið fyrr í þessum mánuði, en þann 17. janúar voru liðin 100 ár frá fæðingu hennar.

Skoðun 04. febrúar

Erlendir gestir ættu að greiða sann-gjarnan aðgangseyri að Íslandi

Það er borðleggjandi að Ísland á sér enga hliðstæðu í víðri veröld. Ábyrgð okkar Íslendinga er mikil að varðveita landið sem við höfum að láni.

Skoðun 04. febrúar

Um drög að búvörusamningi

Trúarhreyfingar um heim allan boða eingyðistrú, þú skalt ekki aðra guði hafa. Forsætisráðherra boðaði einnig eingyðistrú í sínu áramótaávarpi á sinn veraldlega máta.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 21. desember

Mjólkuriðnaður á tímamótum

Í jólablaðinu árið 2003 er á forsíðu greint frá ráðstefnu á Akureyri undir yfirskriftinni Mjólkuriðnaður á tímamótum.

Gamalt og gott 20. nóvember

Álftir skemma kornakra

Það er engin nýlunda að álftir skemmi kornakra á Íslandi. Í forsíðufrétt frá 26. nóvember árið 2002 er rætt við Þórarin Leifsson, bónda í Keldudal í Skagafirði, sem var í hópi stærri kornræktenda í landinu.

Gamalt og gott 25. september

Íslenskt lambakjöt kynnt í þrjátíu matvöruverslunum í New York

Umfangsmikil kynningarherferð stóð yfir í New York á íslensku lambakjöti í byrjun júní fyrir 20 árum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir