baendabladid.is
sunnudagur 24. maí 2015
Fréttir 22. maí

Fréttatilkynningin frá Dýralæknafélagi Íslands og BHM

Við afgreiðslu undanþágubeiðna verður tekið til að hætta sé á að framleiðendur svína- og alifuglakjöts muni eiga í erfiðleikum með að afla aðfanga og fóðurs fyrir búfénað sinn.

Viðtalið 22. maí

Egg, eplatré og býflugur

Jörðin Elliðahvammur er smábýli Kópavogsmegin við Elliðavatn. Landið er þéttvaxið sitkagreni og ösp inni á milli grenitrjánna. Þar er einnig að finna hátt í fimmtíu mismunandi yrki af eplum sem Þorsteinn Sigmundsson ræktar. Auk þess sem Þorsteinn og fjölskylda eiga og reka Eggjabúið Hvamm ehf. í Elliðahvammi.

Fréttir 22. maí

Fjölmenni á ráðstefnu Matvælalandsins Íslands um útflutning og verðmætasköpun

Ráðstefna Matvælalandsins Íslands um útflutning og verðmætasköpun fór fram á Hótel Sögu í gær fimmtudag. Fjölmenni kom og hlýddi á áhugaverð erindi og gæddi sér á ljúffengum veitingum meistarakokka Grillsins.

Fréttir 22. maí

Býflugnarækt er stórbúskapur

Hunangsframleiðsla og búskapur með býflugur hér á landi á sér ekki langa hefð og er í raun enn að stíga sín fyrstu spor en hérlendis eru um 80 býræktendur og vafalítið fjölgar jafnt og þétt í hópi þeirra á hverju ári.

Fræðsluhornið 22. maí

Furðulitir hjá sauðfé

Eins og lesendur þekkja þá er okkur sauðfjárdómurum ákaflega illa við dökka bletti í feldinum hjá hvítu fé. Þannig sköpuð lömb hljóta alla jafnan harða útreið í dómum hjá okkur sem að slíkum dómum vinnum.

Stekkur 21. maí

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir til ýmissa hluta nytsamlegir og gæddir töframætti.

Fréttir 21. maí

Fyrrverandi vísindamaður NASA spáir vatnsþurrð í Kaliforníu 2016

Veðurfar það sem af er þessu ári gefur ekki vísbendingar um góða tíð í Kaliforníu hvað úrkomu varðar. Bandaríska geimferðastofnunin NASA vinnur nú að þurrkaspá fyrir svæðið fyrir næsta ár sem lítur vægast sagt hræðilega út.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 13. maí

Framtíðarfjós og varnir landsins á vori 1998

Í níunda tölublaði 1998, þann nítjánda maí, var sagt frá því á forsíðu að unnið væri að því í vinnuhópi á vegum Kaupfélags Eyfirðinga og Búnaðarsambands Eyjafjarðar að hanna fjósbyggingu sem á að vera umtalsvert ódýrari en hefðbundin fjós.

Gamalt og gott 13. mars

Handhafar Landbúnaðarverðlauna 2007

Á því herrans ári 2007, í 5. tölublaði, var mynd á forsíðu af handhöfum Landbúnaðarverðlauna 2007. Talið frá vinstri eru Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir og Einar Eylert Gíslason, á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, og síðan Laufey Bjarnadóttir og Þröstur Aðalbjarnarson á Stakkhamri á Snæfellsnesi.

Gamalt og gott 12. febrúar

Breytingar á héraðsdýralæknakerfinu eru til umræðu vegna EES

Í 3. tölublaði árið 2007 eru breytingar á héraðsdýralæknakerfinu ti umræðu vegna EES.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir