baendabladid.is
laugardagur 29. apríl 2017
Fræðsluhornið 28. apríl

Rafmagns, bensín VW Passat GTE

Æ fleiri eru farnir að skoða kosti þess að vera á rafmagnsbílum, en sérstaklega á þetta við um fólk sem ekur að jöfnu stuttar vegalengdir flesta daga ársins.

Matarkrókurinn 28. apríl

Naan-brauð og gómsætar samlokur

Þetta naan-brauð er mjög auðvelt að gera og með því betra sem ég hef smakkað. Það er allt annað og betra en tilbúið naan-brauð sem hægt er að kaupa úti í búð.

Fréttir 28. apríl

„Ríkið er orðið versti bóndi landsins“

Bújarðir í eigu ríkisins hafa verið að losna bæði á Héraði og í Vestur- Skaftafellssýslu án þess að þær séu auglýstar til leigu eða sölu. Þetta þykir Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, léleg búmennska og segir ríkið orðið versta bónda landsins.

Fréttir 28. apríl

Herlirfur plága í maísrækt í Afríku

Plága herlirfa herjar á maísakra í Suður-Afríku og öðrum löndum í sunnanverðri Afríku. Uppskerubrestur af völdum plágunnar er gríðarlegur.

Fréttir 27. apríl

Meira ræktað af soja en maís

Undanfarna áratugi hefur maís verið sú planta sem mest hefur verið ræktað af í heiminum. Nýjar tölur benda til að það muni breytast á þessu ári og að soja muni steypa maísnum af þeim stalli.

Fréttir 27. apríl

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla. Fuglarnir hafa nú flestir yfirgefið vetrarstöðvarnar og eru komnir til varpstöðva sinna á Íslandi.

Fréttir 27. apríl

Unnið að framtíðarstefnumörkun um ríkisjarðir

Bændablaðið sendi Ríkiseignum fyrirspurn um hvernig stæði á því að ríkisjarðir sem fara úr ábúð séu ekki auglýstar strax.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 03. apríl

Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987

Í öðru tölublaði Bændablaðsins þann 20. júlí árið 1987 var talsvert fjallað um smygl á kjötvörum; skinku og nautakjöti á forsíðu og blaðsíðum 6-7 einnig. Út úr rannsókn blaðsins kom í ljós að löglegur og ólöglegur skinkuinnflutningur með farmönnum inn í landið var talinn nema hundruðum kílóa á mánuði.

Gamalt og gott 13. febrúar

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Gamalt og gott 22. desember

Knútur og Helena ræktendur ársins 2010

Í jólablaðinu fyrir sex árum var sagt frá því á forsíðu að Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, garðyrkjubændur á Friðheimum, hefðu verið útnefnd ræktendur ársins á Haustfundi Sölufélags Garðyrkjumanna.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Drekaslóð

    Prjónuð og hekluð sjöl eru alltaf vinsæl en áhuginn hefur aukist til muna eftir að..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir