baendabladid.is
þriðjudagur 28. febrúar 2017
Lesendabásinn 28. febrúar

Hreindýr í Stöðvarfirði

Fjölgun hreindýra og myndun hreindýrahjarða er víst eitthvað sem ekki er mikið í umræðunni nema þegar ekið er á dýr á hringveginum og þá ekkert reynt að fara fram á „aðgerðir“.

Lesendabásinn 28. febrúar

Reiknar þú með búfjáráburði?

Það er krefjandi að vera bóndi. Aðstæður eru síbreytilegar og ákvarðanir gærdagsins þarf að endurskoða út frá nýjum forsendum í dag. Þetta á ekki síður við um áburðaráætlanir og áburðarkaup.

Fólkið sem erfir landið 28. febrúar

Elskar að fara í sveitina

Elmar Rafn er 7 ára og er í Hörðuvallaskóla. Hann æfir fótbolta og er á hjólabrettanámskeiði. Hann er mjög hrifinn af dýrum og elskar að fara í sveitina til ömmu sinnar og einn daginn langar hann að eignast páfagauk.

Fréttir 28. febrúar

Sex milljónir til skógarbænda á Suðurlandi

Nýlega var undirritaður samningur á milli Félags skógareigenda á Suðurlandi og Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) um sex milljóna króna styrk til félagsins.

Fréttir 28. febrúar

Sjálfboðaliðar gangi ekki í almenn störf launafólks

Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og Starfsgreinasambands Íslands skrifuðu á dögunum undir sameiginlega yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða á vinnumarkaði.

Líf og starf 27. febrúar

Friðheimar heiðraðir í Berlín fyrir frumleika og nýsköpun

Tómataræktendunum í Friðheimum var á dögunum veittur sá heiður að vera boðið á hinn árlega tómataviðburð í Berlín, The Tomato Inspiration Event, sem haldinn var á dögunum. Þangað er boðið þeim 100 tómataræktendum í heiminum sem þykja hafa skarað fram úr hvað varðar frumkvöðlastarf og nýsköpun.

Skoðun 27. febrúar

Til umhugsunar

Samkvæmt lesendakönnun Gallup var Bændablaðið með 43,8% lestur utan höfuðborgarsvæðisins. Ber blaðið þar höfuð og herðar yfir aðra prentmiðla landsins. Þannig hefur Bændablaðið haldið ­sterkri stöðu sinni undanfarin ár.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 13. febrúar

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Gamalt og gott 22. desember

Knútur og Helena ræktendur ársins 2010

Í jólablaðinu fyrir sex árum var sagt frá því á forsíðu að Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, garðyrkjubændur á Friðheimum, hefðu verið útnefnd ræktendur ársins á Haustfundi Sölufélags Garðyrkjumanna.

Gamalt og gott 18. nóvember

Á að vera landbúnaður á Íslandi

Fyrir tíu árum, þann 21. nóvember árið 2006, var á forsíðu sagt frá morgunverðarfundi sem var haldinn í Sunnusal Hótel Sögu með yfirskriftinni Á að vera landbúnaður á Íslandi.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Splash!

    Prjónaðir ökklasokkar úr DROPS Fabel með gatamynstri. Stærð 35 - 43.  &nbs..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir