baendabladid.is
mánudagur 30. mars 2020
Hannyrðahornið 30. mars

Kanínuhopp

Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar páskakanínur og skreyta heimilið.

Fræðsluhornið 30. mars

CORVUS TERRAIN Dx4 CAB

Enginn landbúnaðartækja- og dráttar­­vélainnflytjandi er eins duglegur að bjóða mér í „opin­bera“ heimsókn eins og þeir í Vallar­braut.

Fræðsluhornið 30. mars

Nautakosturinn sjaldan verið öflugri en nú

Fagráð í nautgriparækt fundaði í lok febrúar og tók ákvörðun um hvaða naut verða í dreifingu á næstu mánuðum. Þau reyndu naut sem voru og verða áfram í dreifingu standa vel við fyrri dóma og óverulegar breytingar urðu á mati þeirra við keyrslu kynbótamats að loknu uppgjöri ársins 2019.

Fréttir 27. mars

Aðgerðapakki sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra vegna áhrifa COVID-19

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnarðarráðherra, kynnti í morgun 15 aðgerðir á sviði landbúnaðar og og sjávarútvegs til að bregðast við áhrifum COVID-19 veirunnar á þessar greinar.

Fræðsluhornið 27. mars

Ættum við að hertaka skosku eyjarnar?

Á Hjaltlandseyjum má finna örnefni nánast á íslensku frá búsetu víkinga og Norðmanna. Eldri eru þó minjar um pikta, sem byggðu eyjarnar þegar víkingar mættu á svæðið. Elsta merkið um byggð er rúmlega 6000 ára gamall sorphaugur, svo það er greinilega ekki nýtt vandamál að úrgangurinn okkar sé lengi að hverfa.

Lesendabásinn 27. mars

Skiptir matur máli?

„Apple-vöruskortur yfirvofandi á Íslandi!“ Þetta var með fyrstu fréttum af afleiðingum COVID-19 á Íslandi. Veiran sem lamað hafði daglegt líf og framleiðslu í Kína hafði þau áhrif að það fór að bera á vöruskorti á apple-vörum á Íslandi.

Fólkið sem erfir landið 27. mars

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða

Tinna er 9 ára og býr á Bústöðum í Skagafirði ásamt mömmu sinni Siggu og stjúpföður Búa auk tveggja bræðra, 4 hunda og slatta af kindum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 09. mars

Mikill áhugi bænda á dkBúbót í ársbyrjun 2003

Í byrjun árs 2003 bárust þær fréttir á forsíðu Bændablaðsins að bændur væru áhugasamir um nýtt bókhalds- og upplýsingakerfi sem héti dkBúbót.

Gamalt og gott 04. febrúar

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum, nánar tiltekið 19. janúar 2015. Um nokkuð róttækar breytingar var að ræða þar sem meðal annars var orðið skylt að merka allt kjöt með upprunalandi, bæði ferskt og frosið. Áður þurfti einungis að merkja nautakjöt með upprunalandi.

Gamalt og gott 18. desember

Viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur í jólablaðinu fyrir fimm árum

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir fimm árum er stórt viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur, sem nú er varaformaður Landssambands kúabænda, þar sem hún sagði frá því að hún væri komin heim og á fullt í rekstur Egilsstaðabúsins eftir próf í búvísindum og hestafræðum frá Hvanneyri.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Kanínuhopp

    Páskarnir eru á næsta leiti og því kjörið að hekla nokkrar sætar p..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir