baendabladid.is
miðvikudagur 17. október 2018
Fræðsluhornið 17. október

Gróður í Norðurþingi

Ég dvaldi tvær vikur í Norðurþingi um mánaðamótin júlí-ágúst og varð margs vísari. Hef stöku sinnum ekið þarna í gegn en aldrei stoppað sem nú. Gróðurfarið vakti athygli mína. Meiri gróður en ég átti von á – margvíslegur gróður.

Skoðun 16. október

Hversu mikilvægur er landbúnaður fyrir sveitarfélagið mitt?

Ein af grunnstoðum íslensks atvinnu­lífs er landbúnaður. Eyja­­fjörður er rótgróið land­bún­aðar­­hérað með blómlegum byggðum og stórum þjónustu- og úrvinnslufyrirtækjum á sviði landbúnaðar.

Fræðsluhornið 15. október

Öld frá því að Landsbankinn var opnaður á Selfossi

Öld er liðin frá því að Lands­bankinn opnaði útibú í Tryggvaskála við Ölfusárbrú en þetta var fyrsta bankaútibúið sem var stofnað utan kaupstaða og kauptúna. Allar götur síðan hafa tengsl útibúsins við bændur og landbúnað verið afar sterk.

Fréttir 15. október

Ólöglegar veiðar á sæbjúgum hala inn milljónum

Ólöglegar veiðar á sæbjúgum út af Seattle á norðausturströnd Bandaríkjanna eru farnar að hafa áhrif á stofnst&aeli..
Fréttir 15. október

Rekjanleika- og sjálfbærnistaðlar fyrir veiðar á villtum fiski

Aukin meðvitund almennings um umhverfismál hefur aukið þá kröfu að fiskveiðum sé stjórnað með ábyrgum hætti til að koma í veg fyrir ofveiði. Kaupendur sjávarafurða og neytendur um allan heim leggja síaukna áherslu á að sjálfbær nýting sé höfð að leiðarljósi.

Fólk 15. október

Sterk lífsreynsla sótt í sveitina

Það voru blendnar tilfinningar hjá nemendum níunda bekkjar C við gagnfræðaskólann í Øystese í sveitarfélaginu Kvam í Noregi á dögunum þegar þeir fengu að heimsækja kennarann sinn, Ingunni Teigland, sem jafnframt er sauðfjárbóndi, og fylgjast með heimaslátrun á lambi,,,

Fréttir 15. október

Hjalteyrarlögn dugar samfélaginu við Eyjafjörð næstu áratugi

„Stöðugur vöxtur hefur verið í heitavatnsnotkun Akureyringa undanfarin ár, það er komið að ákveðnum þáttaskilum í rekstri veitunnar, en yfir köldustu vetrardagana er hún á fullum afköstum og má lítið út af bregða,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 10. september

Eindæma gott ræktunarsumar fyrir tíu árum

Fyrir tíu árum var eindæma gott ræktunarsumar á Íslandi og allt sem óx í jörð kom vel út.

Gamalt og gott 14. júní

Norðlenskir bændur keyptu hey fyrir 25 milljónir

Á forsíðu Bændablaðsins fyrir fimm árum, 6. júní 2013, var greint frá því að norðlenskir bændur hefðu þurft að punga út 25 milljónum króna til kaupa á heyi veturinn sem þá leið.

Gamalt og gott 04. apríl

Verðmæti grisjunarviðar gæti numið um 3,8 milljörðum

Árið er 2013 og á forsíðu Bændablaðsins þann 11. apríl er greint frá verkefninu Íslensk skógrækt (Ísú) sem Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá hafði með höndum, en þar kom fram hægt yrði að grisja allt að 290 þúsund rúmmetra af trjáviði á næstu 5-10 árum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir