baendabladid.is
þriðjudagur 23. apríl 2019
Fréttir 23. apríl

'Tête-à-tête' Febrúarlilja

Um þessar mundir eru íslenskir garð­yrkjubændur í óða önn að senda frá sér blómstrandi plöntur í pottum til notkunar innandyra. 'Tête-à-tête' er ein þeirra, skyld páskaliljum.

Fréttir 22. apríl

Tíu mánaða bið eftir staðfestingu ráðherra

Mennta- og menningarmála­ráðherra hefur enn ekki skrifað undir staðfestingu á því að hluti Borðeyrar verði verndarsvæði í byggð...

Fréttir 22. apríl

Um 100 nýjar íbúðir á næstu árum

Framkvæmdir standa yfir við gatnagerð og lagnavinnu á þéttbýlissvæðinu við Lónsbakka í Hörgársveit, skammt norðan Akureyrar.

Fréttir 21. apríl

Stefnt að fjölgun félaga

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands var haldinn 23. mars í Landnámssetrinu í Borgarnesi.

Fréttir 21. apríl

Ályktað um hlutverk lífræns landbúnaðar í matvælastefnu fyrir Ísland og í styrkjakerfi landbúnaðarins

Aðalfundur VORs, félags framleiðenda í lífrænum búskap og fullvinnslu, var haldinn 3. apríl á Hótel Sögu.

Fréttir 20. apríl

Ágreiningur um lóðamörk heldur endur- uppbyggingu á Laxabakka í gíslingu

„Það er óumdeilt að í Laxabakka, húsum og landi og hvernig þetta tvennt tvinnast saman, felast einstök verðmæti...

Fréttir 19. apríl

Hafa borðað það sem berst með þjóðveginum frá degi til dags

Matvælaframleiðsla í Yukon-fylki í Kanada lagðist að mestu niður með tilkomu hraðbrautar í gegnum fylkið frá Bandaríkjunum til Alaska á síðustu öld.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 20. febrúar

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Gamalt og gott 21. desember

Mikil söluaukning á eggjum

Fyrir fimm árum, í jólablaði Bændablaðsins árið 2013, var sagt frá gríðarlegri söluaukningu á íslenskum eggjum. Rætt var við Þorsteinn Sigmundsson eggja- og kjúklingabónda í Elliðahvammi og formann eggjabænda sem sagði að desembermánuður hefði slegið öll met – þrátt fyrir að hann væri varla hálfnaður.

Gamalt og gott 16. nóvember

Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa

Í umfjöllun Bændablaðsins frá 14. september 1999 kemur fram að íslenskir skógarbændur ættu sóknarfæri í rækun jólatrjáa.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Litagleði

    Prjónuð peysa með laskaúrtöku, skemmtileg hreyfing kemur út með því..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir