baendabladid.is
fimmtudagur 19. apríl 2018
Fréttir 17. apríl

Lambakjöt oft notað sem beita í stórmörkuðum

„Einhvern veginn hefur lambakjötið þróast þannig að það er notað oft sem beitur inn í búðirnar. Þegar við förum að horfa á það þá er verið að selja ...

Fréttir 17. apríl

Bændur bjóða upp á hleðslu í hlaði

Fyrstu hleðslustöðvarnar frá Hlöðu ehf. voru afhentar bændum í verkefninu „Hleðsla í hlaði“ á dögunum.

Fréttir 17. apríl

Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð

Matvælastofnun hefur tekið ákvörðun um stöðvun starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni á grundvelli laga um velferð dýra. Ástæða stöðvunar er að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafa ekki verið virtar, einkum varðandi þjálfun, umönnun og umhirðu hundanna þ.m.t. hreinlæti og skráningar.

Fræðsluhornið 17. apríl

Sæðingahrútar verðlaunaðir

Árlega hafa sæðingastöðvarnar veitt verðlaun til ræktenda þeirra sæðingastöðvahrúta sem þótt hafa skarað fram úr sem kynbótagripir. Annars vegar eru veitt verðlaun fyrir besta lambaföðurinn og hins vegar fyrir mesta kynbótahrútinn.

Fræðsluhornið 17. apríl

Jarðarberjaræktun í gróðurhúsi – 3. hluti: Uppskera

Nú er komið að síðustu greininni af þremur um jarðarberjaræktun. Þessi grein fjallar um uppskeru jarðarberja.

Hannyrðahornið 17. apríl

Krúttleg húfa

Ég féll alveg fyrir þessari húfu og prjónaði eina. Uppskriftin Drops Baby 29-9 samanstendur af buxum og peysu í stíl við húfuna. Húfan er prjónuð úr Baby Merino en einnig er hægt að nota Alpaca og BabyAlpaca Silk frá Drops.

Fræðsluhornið 17. apríl

Uppskeran aldrei verið betri

Aldingarðurinn í Kristnesi er verk Kristnesbænda. Hugmyndin er að rækta ber og ávexti og sjá hvað er gerlegt og hvað ekki. Fljótt kom í ljós að það myndi litlum áreiðanlegum árangri skila án skráningar. Sú skráning hefur farið fram í ræktunardagbók og ársskýrslum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 04. apríl

Verðmæti grisjunarviðar gæti numið um 3,8 milljörðum

Árið er 2013 og á forsíðu Bændablaðsins þann 11. apríl er greint frá verkefninu Íslensk skógrækt (Ísú) sem Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá hafði með höndum, en þar kom fram hægt yrði að grisja allt að 290 þúsund rúmmetra af trjáviði á næstu 5-10 árum.

Gamalt og gott 27. febrúar

Hækkanir á aðföngum og kjaramál voru til umræðu á Búnaðarþingi fyrir tíu árum

Í 5. tölublaði 11. mars árið 2008 var á forsíðu fjallað um Búnaðarþing, sem þá var nýafstaðið.

Gamalt og gott 21. desember

Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum

Hrikalegar verhækkanir á tilbúnum áburði og kjarnfóðri blöstu við bændum um áramótin 2007 og 2008. Töldu áburðarsalar sem rætt var við á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins 18. desember 2007 að verðhækkanir gætu numið allt að 45 prósentum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Krúttleg húfa

    Ég féll alveg fyrir þessari húfu og prjónaði eina. Uppskriftin Drops Baby 29-9 s..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir