baendabladid.is
mánudagur 2. maí 2016
Fræðsluhornið 02. maí

Mótorhjól á belti og með skíði

Í lok vetrar kynnti mótorhjóla­verslunin Nitro Trax beltabúnað fyrir mótorhjól, boðið var upp á prufuakstur í Bláfjöllum.

Skoðun 02. maí

Hreinsun

Aðalfundur Ístex var haldinn í Mosfellsbæ þann 6. apríl síðastliðinn. Á þeim fundi bar fátt til tíðinda annað en það að Landssamtök sauðfjárbænda, LS, tilnefndu nýjan mann í stjórn.

Fræðsluhornið 02. maí

Nýr mikið breyttur og kraftmikill Nissan Navara

Laugardaginn 16. apríl frumsýndi BL nýjan mikið breyttan Nissan Navara. Bíllinn er með 2300 cc. dísilvél sem á að skila 190 hestöflum eða 160 hestöflum.

Fólk 02. maí

Sumarrós

Hér er heklaður sumarkjóll í boði Elínar Guðrúnardóttur hjá Handverkskúnst.

Fólk 02. maí

Ætlar að verða fótboltastjarna

Aron Fannar Gunnarsson er átta ára gamall og er í Norðlingaskóla í Reykjavík. Uppáhaldshljómsveitin hans er Skálmöld og það klikkaðasta sem hann hefur gert er að smakka ógeðsdrykk.

Skoðun 02. maí

Hinir syndlausu

Fjármálakerfi heimsins hafa nötrað allt frá efnahagshruninu 2008. Þótt ýmis lönd virðist vera að ná sér á strik efnahagslega, eins og Ísland, er greinilega enn eitthvað mikið að.

Fréttir 29. apríl

Árni Bragason skipaður landgræðslustjóri

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, Nordgen í Svíþjóð.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 29. apríl

Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum

Fyrir tíu árum, þann 2. maí 2006, sagði Sigmundur Sigurðsson í Héraðsdal í Skagafirði að hann tryði á betri tíð í loðdýrabúskapnum.

Gamalt og gott 23. mars

Byggjum nýja nautastöð

Fyrir tíu árum, í 6. tölublaði árið 2006, var á forsíðu fjallað um byggingu nýrrar nautastöðvar. Á Búnaðarþingi 2006 hafði verið samþykkt að fela stjórn Bændasamtaka Íslands að hraða vinnu við undirbúning á endurnýjun aðstöðu Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands.

Gamalt og gott 26. febrúar

Útflutningsskyldan 28 prósent í júlí 2008

Á forsíðu þann 8. júlí árið 2008, í 13. tölublaði, er eitt og annað sem minnir á gamla tíma.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Sumarrós

    Hér er heklaður sumarkjóll í boði Elínar Guðrúnardóttur hj&aacut..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir