baendabladid.is
laugardagur 22. nóvember 2014
Fréttir 21. nóvember

Um 35 til 100 þúsund tonn af brennisteinstvíildi á sólarhring

Andri Stefánsson, prófessor í jarðefnafræði við jarðvísinda­stofnun Háskóla Íslands, segir að þrjá stofnanir sinni mælingum sem tengjast mengun frá eldgosinu í Holuhrauni, Umhverfisstofnun, Veðurstofan og Raunvísindastofnun.

Fréttir 21. nóvember

Milljónir tonna af brennisteini úr Holuhraunsgosinu út í náttúruna

Jónas Elíasson, prófessor í jarðskjálftaverkfræði sem jafnframt er vatnafræðingur, sagði í fréttum Sjónvarps í síðustu viku að frá gosinu í Holuhrauni streymdu 450 kg af brennisteini eða brennisteins díoxíði, SO2, á hverri sekúndu. Andri Stefánsson, prófessor í jarðefnafræði við Jarðvísindastofnun HÍ, segir að brennisteinsmagnið sé hugsanlega ríflega tvöfalt meira.

Stekkur 21. nóvember

Tónlist fyrir kýr

Þremenningssveitin Stereo Hypnosis sendi nýlega frá sér hljómdiskinn Morphic Ritual sem verður að teljast ein allra fallegasta raftónlist sem hægt er að hugsa sér að spila við gegningar í fjósinu.

Fréttir 21. nóvember

Fölsuð vottorð notuð til að villa fyrir uppruna lax

Matvælastofnun hefur staðfest, það sem kom fram á vef Bændablaðsins í gær, að síðustu mánuði hafi fölsuð vottorð verið notuð til að flytja lax af Evrópska efnahagssvæðinu til Rússlands undir merjum íslensk eða íslenskara sjávarútvegsfyrirtækja.

Bærinn okkar 21. nóvember

Hof

Hof er landnámsjörð Ingimundar gamla, eins og sagt er frá í Vatnsdælasögu. Jörðin hefur verið í eigu fjölskyldunnar í 120 ár og er Jón 4. ættliðurinn í búskapnum.

Fréttir 21. nóvember

RML hefur myndað viðbragðsteymi

Ráðgjafarmiðstöð landbún­aðarins (RML) hefur enga beina aðkomu að viðbragðsáætlunum varðandi möguleg hamfaraflóð ef það byrjar að gjósa undir jökli.

Fréttir 21. nóvember

Hrossarækt ehf. styrkir fatlaða

Hrossarækt ehf. afhenti í gær, 20. nóvember, ríflega tveggja miljóna króna styrk til góðgerðarmála.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 31. október

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Gamalt og gott 22. maí

Miklum vandkvæðum háð að fá þýsku- og frönskumælandi leiðsögumenn

Í Bændablaðinu árið 2008 er rætt við Arinbjörn Jóhannsson, bónda í Brekkulæk í Miðfirði, sem rekur þar ferðaþjónustu.

Gamalt og gott 28. október

Ávarp á Búnaðarþingi 2005

Ný jarða- og ábúðarlög tóku gildi á síðasta ári, sem fela m.a. í sér metnaðarfulla skilgreiningu á landbúnaði í samræmi við fjölþætt hlutverk hans.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Herðaslá

    Mér fannst þetta dásamlega garn sem heitir Kramer, sem er til í 5 litasamsetningum, svo til..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir