baendabladid.is
fimmtudagur 24. maí 2018
Líf og starf 24. maí

Aðalfundur Vinafélags Keldna

Aðalfundur Vinafélags Keldna verður haldin í fundarsal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu í Reykjavík þriðjudaginn 29. maí næstkomandi.

Fréttir 24. maí

Lambakjötið vinsælasti íslenski maturinn meðal erlendra ferðamanna

Rúmlega 90% erlendra ferða­manna smökkuðu dæmi­gerðan íslenskan mat samkvæmt könnun sem Gallup gerði nýverið fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb.

Fréttir 23. maí

Hver er framtíð landbúnaðar á Íslandi?

Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga í samstarfi við KPMG heldur vinnufundi á næstu vikum vegna sviðsmyndavinnu um framtíð landbúnaðar á Íslandi.

Fréttir 23. maí

SS og Landstólpi með óbreytt verð á kjarnfóðri frá 2016

Þrír fóðursalar hafa tilkynnt um verðhækkun á kjarnfóðri í maímánuði en það eru Lífland, Fóðurblandan og Bústólpi. Sláturfélag Suðurlands og Landstólpi hafa haldið óbreyttum verðum á kjarnfóðri frá 1. desember 2016.

Fræðsluhornið 23. maí

Bubba dráttarvélar

Stofnandi ítalska dráttarvélaframleiðslu­fyrirtækisins Bubba hóf afskipti sín af landbúnaði skömmu fyrir lok þarsíðustu aldar með því að taka að sér að þreskja kornakra fyrir bændur í norðursveitum Ítalíu. Seinna bættust við ýmiss konar vélaviðgerðarverkefni.

Fréttir 22. maí

Bætt orkunýting í gróðurhúsaræktun á Íslandi

Úthlutað hefur verið úr Tækniþróunarsjóði og hlaut verkefnið „Betri orkubúskápur og lýsing gróðurhúsa“ styrk í flokki hagnýtra rannsóknarverkefna.

Fréttir 22. maí

Eygló nýr formaður lífrænna bænda

Á aðalfundi VOR, félags fram­leiðenda í lífrænum búskap, í byrjun apríl síðastliðins var Eygló Björk Ólafsdóttir, bóndi í Vallanesi, kjörin nýr formaður.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 04. apríl

Verðmæti grisjunarviðar gæti numið um 3,8 milljörðum

Árið er 2013 og á forsíðu Bændablaðsins þann 11. apríl er greint frá verkefninu Íslensk skógrækt (Ísú) sem Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá hafði með höndum, en þar kom fram hægt yrði að grisja allt að 290 þúsund rúmmetra af trjáviði á næstu 5-10 árum.

Gamalt og gott 27. febrúar

Hækkanir á aðföngum og kjaramál voru til umræðu á Búnaðarþingi fyrir tíu árum

Í 5. tölublaði 11. mars árið 2008 var á forsíðu fjallað um Búnaðarþing, sem þá var nýafstaðið.

Gamalt og gott 21. desember

Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum

Hrikalegar verhækkanir á tilbúnum áburði og kjarnfóðri blöstu við bændum um áramótin 2007 og 2008. Töldu áburðarsalar sem rætt var við á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins 18. desember 2007 að verðhækkanir gætu numið allt að 45 prósentum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Gyllt faðmlag

    Heklað sjal með gatamynstri, létt og þægilegt að skella yfir axlirnar.    ..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir