baendabladid.is
miðvikudagur 26. nóvember 2014
Fréttir 25. nóvember

Ísland hefur sérstöðu sem við eigum að nýta okkur

„Hátíðirnar eru nú ekki eins frá einni til annarrar. Mér fannst reyndar ítalski hluti hennar vera svipaður og verið hefur en hinn hluti hennar var markvissari en oft áður og meira lagt upp úr Terra Madre-hluta sýningarinnar...

Fréttir 25. nóvember

Sveiflast í samræmi við framboð og eftirspurn

Ágreiningur er milli Sláturfélags Suðurlands og svínabænda um verð. Framboð á svínakjöti hefur aukist á árinu sem hefur leitt til verðlækkunar á markaði að sögn forstjóra SS.

Fréttir 25. nóvember

Segir SS hafa lækkað verð til bænda á íslensku svínakjöti um 9% frá áramótum

Sláturfélag Suðurlands hefur, frá því um síðustu áramót, þrýst innkaupsverði á svínakjöti niður um 9%, segir Hörður Harðarson, framkvæmdastjóri Svínaræktarfélags Íslands. Samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofunnar hefur verð á unnu kjöti, reyktu og söltuðu, hækkað til neytenda um 2% frá áramótum.

Fréttir 25. nóvember

Matvælastofnun stöðvar dreifing mjólkur frá fjórum kúabúum

Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá fjórum kúabúum í Vesturumdæmi og Suðvesturumdæmi. Ástæður stöðvunarinnar eru skortur á rekjanleika í einu tilfelli og skortur á úrbótum í þremur þrátt fyrir margítrekaðar kröfur Matvælastofnunar.

Fréttir 25. nóvember

Nýju lífi blásið í gróður­stöðina að Tumastöðum

Skógrækt ríkisins rak á sínum tíma gróðurstöðvar víða um land. Ein þessara stöðva var á Tumastöðum í Fljótshlíð og þótti hún framleiða einstaklega góðar plöntur.

Fréttir 24. nóvember

Sjálfbær ræktun og eldi

Edengarðar Íslands er hugmyndafræði sem snýst um það hvernig Íslendingar geta orðið sjálfbærir í ræktun og skapað fjölda fjölbreyttra starfa í samspili við móður Jörð og samstarfi hvert annað.

Fræðsluhornið 24. nóvember

Nuffield – svar Breta við Fordson

Breski iðnjöfurinn William Morris og framleiðandi Nuffield-bifreiða hóf fram­leiðslu á dráttarvélum með sama nafni árið 1946. Morris var aðlaður árið 1938 og tók þá upp nafnið Nuffield lávarður sem traktorarnir eru kenndir við.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 31. október

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Gamalt og gott 22. maí

Miklum vandkvæðum háð að fá þýsku- og frönskumælandi leiðsögumenn

Í Bændablaðinu árið 2008 er rætt við Arinbjörn Jóhannsson, bónda í Brekkulæk í Miðfirði, sem rekur þar ferðaþjónustu.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Herðaslá

    Mér fannst þetta dásamlega garn sem heitir Kramer, sem er til í 5 litasamsetningum, svo til..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir