baendabladid.is
mánudagur 16. október 2017
Lesendabásinn 16. október

Teigsskógarruglið

Í Bændablaðinu frá 24. ágúst skrifa þeir Hallgrímur Sveinsson, Guðmundur Ingvarsson og Bjarni G. Einarsson um eldri vegagerð á Vestfjörðum þar sem varfærnir menn á litlum ýtum ruddu vegi sem falla víðast hvar vel inn í landslagið og eru þar lítið áberandi.

Fræðsluhornið 16. október

Skógardagur Norðurlands í 70 ára gömlum Kjarnaskógi

Á Skógardegi Norðurlands var því fagnað að sjötíu ár eru liðin á þessu ári frá því að ræktunarstörf hófust í Kjarna með stofnun gróðrarstöðvar og fyrstu gróðursetningum á því svæði sem nú kallast Kjarnaskógur.

Fræðsluhornið 13. október

Upplýsingar um Bjargráðasjóð

Með XXI. Kafla laga nr. 126/2016 um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2017, var lögum nr. 49/2009 um Bjargráðasjóð breytt á þann veg að innheimtu Búnaðargjalds var hætt.

Fólk 13. október

Kvöldgrúskið vatt upp á sig og varð að heilmikilli bók með svarfdælsku þema

„Þetta litla kvöldgrúsk mitt vatt heldur betur upp á sig,“ segir Óskar Þór Halldórsson, sem ásamt systkinum sínum, ættuðum frá Jarðbrú í Svarfaðardal, gefur út bókina Svarfdælasýsl nú um miðjan október.

Fréttir 13. október

Ungir bændur kalla eftir aðgerðum

Í Svalbarðshreppi og Langa­nesbyggð hefur mikil nýliðun verið í sauðfjárrækt og er þar nú yngsta bændasamfélag á landinu.

Fólk 12. október

Hefur helgað líf sitt baráttu fyrir verndun Þjórsárvera

„Þjórsárver eiga svo gríðarlega stóran og öflugan stuðningshóp úti um allt,“ segir Sigþrúður Jónsdóttir, sem hefur helgað líf sitt baráttu sinni fyrir verndun Þjórsárvera og fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti á Degi íslenskrar náttúru 16. september síðastliðinn fyrir þá baráttu.

Fræðsluhornið 12. október

Saunderson fyrrum risi á markaðinum

Velgengni Saunderson dráttarvéla á öðrum áratug síðustu aldar var slík að um tíma var fyrirtækið stærsti dráttarvélaframleiðandi í heimi utan Bandaríkjanna.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 21. september

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd - neðan Gæsafjalla - í átt að Hraunsrétt.

Gamalt og gott 08. ágúst

Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum

Eins og fram kom í viðtali við Bergvin Jóhannsson, bónda á Áshóli og formaður Félags kart­öflu­bænda,í síðasta Bændablaði er útlit fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu sumri. Á svipuðum tíma ársins fyrir tíu árum var staðan hins vegar slæm hjá kartöflubændum og útlit fyrir uppskerubrest.

Gamalt og gott 08. júní

Íslenskar garðplöntur merktar með fánaröndinni fyrir tíu árum

Í Bændablaðinu þriðjudaginn 12. júní árið 2007 er sagt frá því að allir tollar hafi verið afnumdir af garðplöntum 1. mars 2007.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Tindur

    Heklað zik zak teppi með fastapinnum.    Þetta munstur er gömul klassík sem &o..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir