baendabladid.is
fimmtudagur 25. apríl 2019
Fréttir 24. apríl

Olga setti Evrópumet

Nýtt met var sett við sölu á Holstein kvígu í febrúar er kvígan Olga, sem heitir reyndar Gah Olga Des Grilles, var seld á 130.000 evrur, sem gera hvorki meira né minna en 17 milljónir króna.

Fréttir 24. apríl

Komatsu D155W – fyrsta ýtan til að vinna á hafsbotni

Komatsu D155W er fyrsta jarð­ýtan eða beltaskófla í heimi sem gat unnið á allt að 7 metra dýpi neðansjávar.

Fréttir 24. apríl

Ef okkur tekst öllum að stefna í sömu átt, þá er mjög bjart fram undan í íslenskum landbúnaði

Jötunn Vélar ehf. á Selfossi á 15 ára afmæli þann 20. apríl næstkomandi og þótti því við hæfi að taka hús á framkvæmdastjóranum, Finnboga Magnússyni, sem einnig er stærsti hluthafinn í fyrirtækinu.

Fréttir 24. apríl

Auðveldlega hægt að hagræða með helmingsfækkun sláturhúsa

Afnám frystiskyldu á innfluttu kjöti í kjölfar EFTA-dóms og frelsi í innflutningi á fersku kjöti geta haft verulegar afleiðingar á innlenda kjötframleiðslu að mati forstjóra SS. Við því sé hægt að bregðast, m.a. með helmingsfækkun sláturhúsa.

Fréttir 23. apríl

'Tête-à-tête' Febrúarlilja

Um þessar mundir eru íslenskir garð­yrkjubændur í óða önn að senda frá sér blómstrandi plöntur í pottum til notkunar innandyra. 'Tête-à-tête' er ein þeirra, skyld páskaliljum.

Fréttir 23. apríl

Vatnsskortur innan aldarfjórðungs

Samkvæmt nýjum spám Um­hverf­is­­stofnunar Bretlands­eyja er talið að Bretlandseyjar gætu átt við alvarlegan vatnsskort að etja á næsta aldarfjórðungi.

Fréttir 23. apríl

Fyrstu tveir mjaltaþjónarnir á Íslandi komu fyrir nær tuttugu árum

Fyrstu tveir mjaltaþjónarnir á Íslandi voru settir upp fyrir nær 20 árum og eru enn í fullri notkun.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 20. febrúar

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Gamalt og gott 21. desember

Mikil söluaukning á eggjum

Fyrir fimm árum, í jólablaði Bændablaðsins árið 2013, var sagt frá gríðarlegri söluaukningu á íslenskum eggjum. Rætt var við Þorsteinn Sigmundsson eggja- og kjúklingabónda í Elliðahvammi og formann eggjabænda sem sagði að desembermánuður hefði slegið öll met – þrátt fyrir að hann væri varla hálfnaður.

Gamalt og gott 16. nóvember

Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa

Í umfjöllun Bændablaðsins frá 14. september 1999 kemur fram að íslenskir skógarbændur ættu sóknarfæri í rækun jólatrjáa.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Litagleði

    Prjónuð peysa með laskaúrtöku, skemmtileg hreyfing kemur út með því..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir