baendabladid.is
föstudagur 17. janúar 2020
Fólkið sem erfir landið 17. janúar

Hundar, hestar, kindur og hamstrar

Aníta býr á Grenivík með mömmu sinni og pabba. Hún er eldhress íþróttastelpa og mikill dýravinur.

Fréttir 17. janúar

Framleiddar voru 6,6 milljónir tonna af appelsínum 2018

Appelsínuuppskera aðildarríkja Evrópusambandsins (ESB) nam 6,5 milljónum tonna árið 2018. Þetta var mesta framleiðsla síðan 2010 og kom meirihlutinn frá Spáni, eða 3,6 milljónir tonn, sem er 56% af heildar appelsínuuppskeru ESB-landanna.

Fréttir 16. janúar

Nýr hlaðvarpsþáttur: Ræktaðu garðinn þinn

Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur og blaðamaður Bændablaðsins, er stjórnandi nýs hlaðvarpsþáttar í Hlöðunni sem ber nafnið „Ræktaðu garðinn þinn“.

Fréttir 16. janúar

Land innan marka sveitarfélagsins verði ekki hluti þjóðgarðs

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ítrekað ósk sína um að land innan marka Húnaþings vestra verði ekki hluti fyrirhugaðs þjóðgarðs á miðhálendinu. Á þetta bæði við um land í beinni eigu sveitarfélagsins og þjóðlendur í afréttareign innan marka Húnaþings vestra.

Fréttir 16. janúar

Skjálfandahólf skilgreint sem riðufrítt varnarhólf

Allt Skjálfandahólf hefur nú verið skilgreint sem riðufrítt varnarhólf, en um áramótin hafði ekki komið upp smit í því í tuttugu ár. Þá eru eftir sjö varnarhólf sem eru flokkuð sem sýkt varnarhólf, af þeim 25 sem landið er flokkað niður í.

Fréttir 16. janúar

Ástralía brennur

Gróðureldarnir í kjölfar mikilla þurrka í Ástralíu eru gríðarlegir og um leið og einir eldar eru slökktir hafa nokkrir aðrir kviknað. Þúsundir manna eru á flótta undan eldunum og ótölulegur fjöldi dýra hefur drepist af þeirra völdum. Talið er að rúmlega 48,5 þúsund ferkílómetrar lands hafi orðið eldinum að bráð.

Fréttir 15. janúar

„Að fletta Bændablaðinu er eins og að vera á þorrablóti áður en ég varð vegan,“ segir Jón Gnarr

Jón Gnarr sprengir öll tímamörk í nýjum hlaðvarpsþætti Kaupfélagsins þar sem hann fjallar um allt annað en smáauglýsingar Bændablaðsins, sem þó er meginefni þáttarins.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 18. desember

Viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur í jólablaðinu fyrir fimm árum

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir fimm árum er stórt viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur, sem nú er varaformaður Landssambands kúabænda, þar sem hún sagði frá því að hún væri komin heim og á fullt í rekstur Egilsstaðabúsins eftir próf í búvísindum og hestafræðum frá Hvanneyri.

Gamalt og gott 30. október

Eldum íslenskt á Þjóðfundi í Laugardalshöll

Á forsíðu Bændablaðsins 19. nóvember 2009 er stór mynd af meistarakokkunum Guðmundi Guðmundssyni og Bjarna G. Kristinssyni á Þjóðfundinum sem haldinn var í Laugardalshöll helgina fyrir útgáfu blaðsins.

Gamalt og gott 02. september

Austurlamb seldi rösk tvö tonn í vefsölu

Bændablaðið greindi frá því í janúar 2004 að Austurlamb hefði selt tvö tonn dilkakjöts eftir sláturtíðina 2003 &ia..

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir