baendabladid.is
laugardagur 24. júní 2017
Fólk 23. júní

Tómatsalat með marglitum tómötum og orkukaka

Þetta sumarlega salat er einfalt að gera en er ótrúlega gott.

Fréttir 23. júní

Aukin sala á illgresiseyði

Sala á svokölluðum plöntu­verndarvörum jókst um 141% milli áranna 2015 og 2016. Salan fór úr 2,4 tonnum í 5,9 tonn samkvæmt niðurstöðum eftir­lits­­verkefnis Umhverfis­stofnunar.

Fræðsluhornið 23. júní

Nýr Benz GLA 220

Laugardaginn 10. júní frumsýndi Askja nýjan Benz GLA og að lokinni frumsýningu fékk ég dísilbílinn með kraftmestu vélinni til prufuaksturs yfir helgina.

Skoðun 22. júní

Samstarf til aukinnar skilvirkni

Markaðsráð kindakjöts hefur leitað til Samkeppniseftirlitsins með ósk um undanþágu frá samkeppnislögum vegna samstarfs sláturleyfishafa á Íslandi um útflutning og markaðssetningu íslensks kindakjöts á erlendum mörkuðum.

Fréttir 22. júní

Fyrstu naut af nýjum stofni væntanleg í vor

Fósturvísar af Aberdeen-Angus holdanautgripum frá Noregi voru teknir í maí sl. og stefnt er á að þeir verði settir upp í íslenskar kýr í nýrri einangrunarstöð Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands á Stóra-Ármóti í Flóa í september nk. Gangi það eftir koma fyrstu kálfarnir í heiminn vorið 2018.

Bærinn okkar 22. júní

Varmaland

„Við keyptum jörðina árið 1998 en þá var hér rekið kúabú. Bjuggum með kýrnar til ársins 2005 en skiptum þá yfir í hrossarækt og tamningar og höfum rekið tamningastöð síðan,“ segja Birna og Sigurgeir í Varmalandi.

Fréttir 21. júní

Lambakjöt hleðst upp í Noregi

Lager af frosnu lambakjöti er nú orðinn svo stór að kjötiðnaðurinn í Noregi og verslunin er farin að hafa af því verulegar áhyggjur. Um 2.200 tonn eru nú lagervara í landinu, helmingi meira magn en á sama tíma í fyrra, án þess að verð fari niður á við.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 08. júní

Íslenskar garðplöntur merktar með fánaröndinni fyrir tíu árum

Í Bændablaðinu þriðjudaginn 12. júní árið 2007 er sagt frá því að allir tollar hafi verið afnumdir af garðplöntum 1. mars 2007.

Gamalt og gott 03. apríl

Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987

Í öðru tölublaði Bændablaðsins þann 20. júlí árið 1987 var talsvert fjallað um smygl á kjötvörum; skinku og nautakjöti á forsíðu og blaðsíðum 6-7 einnig. Út úr rannsókn blaðsins kom í ljós að löglegur og ólöglegur skinkuinnflutningur með farmönnum inn í landið var talinn nema hundruðum kílóa á mánuði.

Gamalt og gott 13. febrúar

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Sívalningur

    Loksins, loksins, loksins er Drops Air fáanlegt hjá okkur mæðgunum í Handverkskú..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir