baendabladid.is
föstudagur 23. mars 2018
Bærinn okkar 22. mars

Lindarbrekka

Ábúendur í Lindarbrekku keyptu jörðina, sem hafði þá verið í eyði í um 30 ár, í lok árs 2014. Þeir hafa síðan verið að byggja upp, breyta og bæta.

Skoðun 22. mars

Stjórnmálaöflin líta ólíkum augum á íslenskan landbúnað

Fjórir stjórnmálaflokkar af átta sem sitja á Alþingi hafa haldið landsþing eftir síðustu þingkosningar, tveir stjórnarflokkar og tveir stjórnarandstöðuflokkar.

Fréttir 22. mars

Oddur Kjötmeistari Íslands

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin 8. og 9. mars í Menntaskólanum í Kópavogi.

Fréttir 22. mars

Framsóknarflokkurinn vill bann við innflutningi á hráu kjöti, ógerilsneyddri mjólk og eggjum

„Í ljósi dóms EFTA-dómstólsins um innflutning á hráu kjöti, ógerilsneyddum mjólkurvörum og eggjum er ljóst að vegið er að íslenskum búfjárstofnum og lýðheilsu Íslendinga,“ segir í ályktun Framsóknarflokksins á nýliðnu flokksþingi.

Fræðsluhornið 21. mars

Blómgun

Í fyrstu grein var fjallað um útplöntun og uppeldi í öðru tölublaði Bændablaðsins 2018. Þessi grein fjallar um blómgun sem er mikilvæg til að fá söluhæfa uppskeru.

Fræðsluhornið 21. mars

Samantekt á uppskeru og áburðargjöf

Undanfarin fjögur ár hefur RML boðið bændum að taka þátt í ráðgjafarpakka sem kallaður er Sprotinn.

Fólkið sem erfir landið 21. mars

Jákvæður söngfugl

Isabella Ásrún er jákvæður söngfugl sem er hjálpsöm við að baka kökur. Hún er einnig dugleg að passa hvolpana og að aðstoða í fjárhúsunum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 27. febrúar

Hækkanir á aðföngum og kjaramál voru til umræðu á Búnaðarþingi fyrir tíu árum

Í 5. tölublaði 11. mars árið 2008 var á forsíðu fjallað um Búnaðarþing, sem þá var nýafstaðið.

Gamalt og gott 21. desember

Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum

Hrikalegar verhækkanir á tilbúnum áburði og kjarnfóðri blöstu við bændum um áramótin 2007 og 2008. Töldu áburðarsalar sem rætt var við á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins 18. desember 2007 að verðhækkanir gætu numið allt að 45 prósentum.

Gamalt og gott 16. nóvember

Finnsk kynbótasvín í einangrun í Hrísey

Fyrir 20 árum, þann 11. nóvember 1997, var á forsíðu Bændablaðsins greint frá því að fyrstu finnsku kynbótasvínin hefðu lokið einangrunarvist sinni í Hrísey og hefðu þau verið flutt á svínabú í landi.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir