baendabladid.is
þriðjudagur 12. nóvember 2019
Fréttir 08. nóvember

Heildarinnflutningur á illgresiseyðum eykst en magn virkra efna dregst saman

Umhverfisstofnun lauk nýverið úttekt á tollafgreiðslu plöntuverndarvara fyrir árið 2018 með hliðsjón af gögnum frá Tollstjóra og upplýsingum frá fyrirtækjum sem setja vörurnar á markað. Heildarmagnið eykst en magn virkra efna dregst saman.

Skoðun 08. nóvember

Einfeldningsskapur

Íslendingar hafa alla tíð staðið frammi fyrir fjölmörgum áskorunum sem þjóð. Í eigin vesöld hefur þjóðin á tímum glatað eigin tilverugrunni í hendur erlends valds sem sá tækifæri til að efnast á kostnað þessarar ósjálfbjarga örþjóðar.

Fréttir 08. nóvember

Stærsta breytingin að festa kvótakverfið í sessi

„Nýtt ákvæði um að áfram verði framleiðslustýring í formi greiðslu­marks er það sem ég tel einna bitastæðast við nýja samninginn og eitt af stóru málum hans. Það er stærsta breytingin frá fyrri samningi.

Fréttir 08. nóvember

Hlutdeild íslensks grænmetis hefur hrapað á níu árum

Þrátt fyrir mikinn velvilja neytenda í garð íslenskra garðyrkjubænda og yfirlýsinga stjórnmálamanna um mikilvægi innlendrar grænmetisframleiðslu, þá hefur innlend grænmetisframleiðsla hrapað á níu árum.

Fréttir 07. nóvember

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.

Veitur ohf., sem eru í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Bændablaðsins um að Hafberg Þórisson íhugi að loka gróðrarstöðinni Lambhaga vegna stórhækkana á heitu vatni.

Fréttir 07. nóvember

Sveinn segir vonbrigði að skýrsla um verkefnið hafi ekki verið gefin út

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur gefið út ákæru á hendur Sveini Margeirssyni, fyrrverandi forstjóra Matís, fyrir brot gegn lögum um slátrun og sláturafurðir. Hann segir að það séu honum vonbrigði að skýrsla, sem hafi veriði unnin um verkefnið ...

Bærinn okkar 07. nóvember

Hjálmsstaðir 1

Daníel Pálsson er alinn upp á bænum Hjálmsstöðum í Laugardal í Bláskógabyggð og tekur við jörðinni af afabróður sínum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 30. október

Eldum íslenskt á Þjóðfundi í Laugardalshöll

Á forsíðu Bændablaðsins 19. nóvember 2009 er stór mynd af meistarakokkunum Guðmundi Guðmundssyni og Bjarna G. Kristinssyni á Þjóðfundinum sem haldinn var í Laugardalshöll helgina fyrir útgáfu blaðsins.

Gamalt og gott 02. september

Austurlamb seldi rösk tvö tonn í vefsölu

Bændablaðið greindi frá því í janúar 2004 að Austurlamb hefði selt tvö tonn dilkakjöts eftir sláturtíðina 2003 &ia..
Gamalt og gott 14. maí

Rafbændur sameinast árið 1999

Í forsíðufrétt 18. maí árið 1999 er greint frá undirbúningi að stofnun Landssamtaka raforkubænda, en það eru þeir bændur sem möguleika hafa á raforkuvirkjun á eigin landareign.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Dansandi snjór

    Nú fer að kólna og þá er nú gott að hafa hlýja og fallega húfu..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir