baendabladid.is
mánudagur 21. ágúst 2017
Lesendabásinn 21. ágúst

Ber kaupmannastéttin hag neytenda fyrir brjósti?

Þátturinn Sprengisandur á Bylgjunni sunnudaginn 23. júlí var áhugaverður a.m.k. fyrir þá sem láta sig einhverju skipta matvælaframleiðslu í landinu okkar. Þeir skiptust þar á skoðunum Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri Félags at­vinnu­rekenda og Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson formaður Bænda­samtaka Íslands.

Lesendabásinn 18. ágúst

Hugleiðingar á túnaslætti

Í vetur kom fram reglugerð frá ESB um að þeir sem byrjuðu með skepnuhald skyldu gangast undir könnun hvort viðkomandi væri fær um að annast skepnur, bæði andlega og líkamlega. Þetta er gott því dýrin eiga erfitt með að verja sig þó Matvælastofnun sjái um velferð þeirra.

Skoðun 18. ágúst

Ævintýri garðálfanna

Álfa- og huldufólkstrú á sér djúpar rætur í íslenskri menningu. Víða er að finna álagabletti, kletta, hóla og hæðir þar sem álfar og huldufólk eiga sér bústað og sögur um samskipti manna og álfa eru þekktar um allt land.

Fréttir 17. ágúst

Boðað til auka aðalfundar hjá Landssamtökum sauðfjárbænda

Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda, hefur sent út fundarboð um auka aðalfund í samtökunum sem haldinn verður 25. ágúst næstkomandi á Hótel Sögu.

Fréttir 17. ágúst

Íslenskir keppendur mættu til leiks á HM í fyrsta skipti

Smalahundafélag Íslands (SFÍ) varð aðildarfélag að alþjóðlegum samtökum Border Collie fjárhunda (ISDS) árið 2015. Í kjölfarið var félaginu boðið, í fyrsta skipti í sögu félagsins, að senda fulltrúa fyrir Íslands hönd á ISDS heimsmeistaramót Border Collie fjárhunda sem að þessu sinni var haldið í Hollandi 13. til 16. júlí sl.

Fréttir 16. ágúst

Laun sauðfjárbænda munu lækka um rúmlega 50 prósent

Í bréfi frá Oddnýju Steinu Valsdóttur, formanni Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem sent var öllum alþingismönnum í dag, kemur fram að laun sauðfjárbænda munu lækka um að minnsta kosti 56 prósent og nánast öll sauðfjárbú verða rekin með tapi ef fram heldur sem horfir í greininni.

Fréttir 16. ágúst

Mismiklar skemmdir á görðum í Þykkvabæ

Markús Ársælsson kartöflubóndi í Hákoti í Þykkvabæ segir að nánast allir kartöflugarðar í Þykkvabæ hafa orðið fyrir skemmdum, en mismiklum, í næturfrosti um síðustu helgi.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 08. ágúst

Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum

Eins og fram kom í viðtali við Bergvin Jóhannsson, bónda á Áshóli og formaður Félags kart­öflu­bænda,í síðasta Bændablaði er útlit fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu sumri. Á svipuðum tíma ársins fyrir tíu árum var staðan hins vegar slæm hjá kartöflubændum og útlit fyrir uppskerubrest.

Gamalt og gott 08. júní

Íslenskar garðplöntur merktar með fánaröndinni fyrir tíu árum

Í Bændablaðinu þriðjudaginn 12. júní árið 2007 er sagt frá því að allir tollar hafi verið afnumdir af garðplöntum 1. mars 2007.

Gamalt og gott 03. apríl

Smyglað kjöt til umfjöllunar í öðru tölublaðinu árið 1987

Í öðru tölublaði Bændablaðsins þann 20. júlí árið 1987 var talsvert fjallað um smygl á kjötvörum; skinku og nautakjöti á forsíðu og blaðsíðum 6-7 einnig. Út úr rannsókn blaðsins kom í ljós að löglegur og ólöglegur skinkuinnflutningur með farmönnum inn í landið var talinn nema hundruðum kílóa á mánuði.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Litríkt barnateppi

    Þetta litríka barnateppi er prjónað úr Scheepjes Whirl, fallega bómullargarninu ..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir