baendabladid.is
föstudagur 24. október 2014
Fréttir 24. október

Sagði best að taka pokann sinn

Mikil óvissa ríkir nú um með hvaða hætti og hvar næsta Landsmót hestamanna verði haldið eftir alvarlegar deilur sem upp komu á landsfundi Landssambands hestamanna.

Fréttir 24. október

Ný drög að reglugerð um velferð alifugla eru harðlega gagnrýnd

Vinna við reglugerðir um velferð búfjár og gæludýra hefur verið í gangi í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu frá síðastliðnu vori.

Fréttir 24. október

Álft og gæs étur um þriðjung uppskerunnar

Birkir Arnar Tómasson, bóndi á Móeiðarhvoli, segir að af því sem hann hafi náð í hús hafi fengist 5,3 tonn af þurrum höfrum á hektara sem þyki gott.

Fréttir 23. október

Gert klárt fyrir stórgerðara kúakyn ef leyfi verður veitt

Birkir Arnar Tómasson og Bóel Anna Þórisdóttir, bændur á Móeiðarhvoli í Rangárvallasýslu, eru að byggja nýtt 130 kúa fjós við bæinn. Það er um 1.500 fermetrar að grunnfleti og mun tvöfalda húsakostinn fyrir nautgripi á bænum.

Skoðun 23. október

Hvert er innihaldið?

Umræða um uppruna­merkingar og innihaldslýsingar á mat­vælum kemur upp reglu­lega enda um nauðsynjamál að ræða. Neytendur eiga að sjálfsögðu rétt á að vita hvaðan maturinn þeirra kemur og hvað hann inniheldur. Rangar og villandi upplýsingar koma sér illa fyrir alla.

Fræðsluhornið 23. október

Lífrænt – ólífrænt og allt það!

Við sem erum komin hátt á sjöunda áratuginn eða eitthvað ofar en það í aldri og munum eftir sveitastörfum og sveitalífi um miðbik síðustu aldar getum eiginlega með sanni sagt að við höfum lifað tímana tvenna.

Fréttir 23. október

MS starfar í afar sérstöku lagaumhverfi

Mjólkursamsalan, langstærsta afurðafyrirtæki bænda á Íslandi, kærði í vikunni til áfrýjunarnefndar samkeppnismála ákvörðun Samkeppniseftirlitsins frá því í september að fyrirtækið hafi beitt smærri keppinauta samkeppnishamlandi mismunun.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Gamalt og gott 22. maí

Miklum vandkvæðum háð að fá þýsku- og frönskumælandi leiðsögumenn

Í Bændablaðinu árið 2008 er rætt við Arinbjörn Jóhannsson, bónda í Brekkulæk í Miðfirði, sem rekur þar ferðaþjónustu.

Gamalt og gott 28. október

Ávarp á Búnaðarþingi 2005

Ný jarða- og ábúðarlög tóku gildi á síðasta ári, sem fela m.a. í sér metnaðarfulla skilgreiningu á landbúnaði í samræmi við fjölþætt hlutverk hans.

Gamalt og gott 25. október

Af hverju missir lerki ekki alltaf barrið á veturna?

Lerki missir yfirleitt barrið á veturna og er meðal örfárra tegunda barrtrjáa sem það gerir. Einstök lerkitré missa þó ekki nálarnar eðlilega á haustin og tolla brúnar og visnaðar nálar á þeim yfir veturinn og jafn vel fram á næsta vor.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Hlýr vetrarjakki

    Hundahúfan í síðasta blaði vakti mikla athygli og umfjöllun á fésinu. ..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir