baendabladid.is
þriðjudagur 17. október 2017
Fræðsluhornið 17. október

Út að leika á 182 hestafla Honda Civic

Honda Civic kom fyrst á markað 1972, þá þótti það nýjung að vera með framhjóladrifna bíla og var þessum litla Honda Civic líkt við Breska Austin Mini bílinn, en vélin var eitthvað kraftmeiri en í Mini.

Hannyrðahornið 17. október

Kósý tími

Fallegt heklað teppi fyrir litlu krílin í vetur.

Fréttir 17. október

Framlag til útivistar og mikið öryggisatriði

Framkvæmdir eru hafnar við nýjan göngu- og hjólreiðastíg sem tengir Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit og Akureyri. Fyrsta skóflustungan var tekin í tilefni af 500. fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar nú nýverið.

Lesendabásinn 16. október

Teigsskógarruglið

Í Bændablaðinu frá 24. ágúst skrifa þeir Hallgrímur Sveinsson, Guðmundur Ingvarsson og Bjarni G. Einarsson um eldri vegagerð á Vestfjörðum þar sem varfærnir menn á litlum ýtum ruddu vegi sem falla víðast hvar vel inn í landslagið og eru þar lítið áberandi.

Fræðsluhornið 16. október

Skógardagur Norðurlands í 70 ára gömlum Kjarnaskógi

Á Skógardegi Norðurlands var því fagnað að sjötíu ár eru liðin á þessu ári frá því að ræktunarstörf hófust í Kjarna með stofnun gróðrarstöðvar og fyrstu gróðursetningum á því svæði sem nú kallast Kjarnaskógur.

Fræðsluhornið 13. október

Góðir matsveppir

Kóngssveppur finnst í skógum og kjarri um allt land. Þar sem kóngssveppur vex á annað borð er yfirleitt mikið af honum. Stafurinn stuttur, en getur orði 20 sentímetra langur og gildastur neðst. Hatturinn allt að 25 sentímetrar í þvermál. Ljós- yfir í dökkbrúnn að lit og með matta og þurra áferð þurr, en glansandi þegar hann er blautur. Holdið er hvítt.

Fræðsluhornið 13. október

Upplýsingar um Bjargráðasjóð

Með XXI. Kafla laga nr. 126/2016 um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2017, var lögum nr. 49/2009 um Bjargráðasjóð breytt á þann veg að innheimtu Búnaðargjalds var hætt.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 21. september

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd - neðan Gæsafjalla - í átt að Hraunsrétt.

Gamalt og gott 08. ágúst

Kartöfluuppskerubrestur fyrir tíu árum

Eins og fram kom í viðtali við Bergvin Jóhannsson, bónda á Áshóli og formaður Félags kart­öflu­bænda,í síðasta Bændablaði er útlit fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu sumri. Á svipuðum tíma ársins fyrir tíu árum var staðan hins vegar slæm hjá kartöflubændum og útlit fyrir uppskerubrest.

Gamalt og gott 08. júní

Íslenskar garðplöntur merktar með fánaröndinni fyrir tíu árum

Í Bændablaðinu þriðjudaginn 12. júní árið 2007 er sagt frá því að allir tollar hafi verið afnumdir af garðplöntum 1. mars 2007.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Kósý tími

    Fallegt heklað teppi fyrir litlu krílin í vetur.    Kósý tími fr&..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir