baendabladid.is
fimmtudagur 26. maí 2016
Skoðun 26. maí

Landið og miðin

Ég hefi spurt að þveranir fjarða til styttingar ferðaleiða sé fleinn í holdi norskra umhverfisverndarsinna og verið spurður um afstöðu mína til þeirra mála þar sem ég þekki til. Skal nú reynt að lýsa því að fengnum dæmum, sem komin eru.

Skoðun 26. maí

Horfum til bjartari tíðar með sumri og sól

„Hvað ætlið þið að gera í sumar?“ er spurning sem vinir og félagar á mölinni spyrja hver annan þessa dagana. Bændur verða margir hverjir hálf hvumsa við þessari spurningu.

Bærinn okkar 26. maí

Syðri-Fljótar

Kristín og Brandur keyptu jörðina Syðri-Fljóta 1. apríl 1998 af hjúkrunarheimilinu Klausturhólum. Þá voru hér 59 kindur. Búið er að taka allt í gegn og byggja hesthús og reiðhöll.

Fréttir 25. maí

Styrkir til ljósleiðaravæðingar í dreifbýli

Húnaþing vestra, Blönduósbær og Húnavatnshreppur eru á meðal fjórtán sveitarfélaga sem fá 450 milljóna króna styrk til uppbyggingar ljósleiðara í sveitarfélögunum til að efla fjarskiptasamband í dreifðum byggðum sem markaðurinn sinnir ekki.

Fréttir 25. maí

N4 hlaut hvatningarverðlaun bænda í Eyjafirði

Búnaðarsamband Eyjafjarðar (BSE) veitir árlega viðurkenningu fyrir sérstakt framtak tengt landbúnaði og/eða úrvinnslu landbúnaðarafurða. Viðurkenningin getur verið fyrir vel unnin störf, athyglisverða nýjung eða einstakan árangur. Á aðalfundi félagsins fyrir skömmu voru þessi verðlaun veitt sjónvarpsstöðinni N4 á Akureyri.

Skoðun 25. maí

Plöntuspjall að vori

Í indversku spekiritunum Rig Veda segir að maðurinn hafi lært að þekkja ætar plöntur frá eitruðum með því að fylgjast með fæðuvali grasbíta. Síðan hefur hann lært að rækta og kynbæta plöntur til að fullnægja þörfum sínum.

Fréttir 25. maí

Umhverfisvæn endurvinnsla á notuðum bílum

Netpartar í Byggðarhorni í Sveitarfélaginu Árborg fékk nýlega ISO 14001 vottun, ásamt vottun Bílgreinasambandsins samkvæmt svokölluðum BGS gæðastaðli. Vottanirnar gera fyrirtækinu kleift að vera áfram leiðandi í umhverfismálum og gera enn betur í þeim málum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 29. apríl

Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum

Fyrir tíu árum, þann 2. maí 2006, sagði Sigmundur Sigurðsson í Héraðsdal í Skagafirði að hann tryði á betri tíð í loðdýrabúskapnum.

Gamalt og gott 23. mars

Byggjum nýja nautastöð

Fyrir tíu árum, í 6. tölublaði árið 2006, var á forsíðu fjallað um byggingu nýrrar nautastöðvar. Á Búnaðarþingi 2006 hafði verið samþykkt að fela stjórn Bændasamtaka Íslands að hraða vinnu við undirbúning á endurnýjun aðstöðu Nautastöðvar Bændasamtaka Íslands.

Gamalt og gott 26. febrúar

Útflutningsskyldan 28 prósent í júlí 2008

Á forsíðu þann 8. júlí árið 2008, í 13. tölublaði, er eitt og annað sem minnir á gamla tíma.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir