baendabladid.is
fimmtudagur 21. ágúst 2014
Fréttir 21. ágúst

Undirbúa aðgerðir ef gos brýst út

Matvælastofnun hefur brugðist með ýmsum hætti við hugsanlegu eldgosi í Vatnajökli.

Fréttir 21. ágúst

Sveitasæla í Skagafirði

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin Sveitasæla í Skagafirði verður sett laugardaginn 23. ágúst næstkomandi klukkan 10.00.

Fréttir 21. ágúst

80 til 90% nýting yfir háannatímann

Nýting á gistirýmum hjá Ferða­þjónustu bænda hefur verið mjög góð það sem af er árinu enda hefur metfjöldi ferðamanna heimsótt landið.

Lesendabásinn 20. ágúst

Á verð á greiðslumarki að vera hærra en 100 krónur á lítra

Fyrir nokkru skrifaði ég grein þar sem ég sagði að verð á mjólkurkvóta ætti að vera undir 100 krónum. Þetta hreyfði við lesendum og óskuðu þeir eftir forsendum fyrir þessum fullyrðingum.

Fréttir 20. ágúst

Smala vegna hættu á flóðum

Bændur í Öxarfirði smöluðu í gær og í fyrradag fé af Austur-Sandi í Öxarfirði.

Fréttir 20. ágúst

Nýr blaðamaður á Bændablaðinu

Í júlíbyrjun tók Vilmundur Hansen til starfa á Bændablaðinu. Vilmundur er lesendum blaðsins að góðu kunnur, en um árabil hefur hann skrifað pistla um gróður og garðrækt við miklar vinsældir.

Fréttir 20. ágúst

Matur prentaður í þrívídd

Hópur vísinda- og tæknimanna við háskólann í Galway á Írlandi hefur undanfarið unnið að smíði þrívíddarprentara sem prentar mat.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Gamalt og gott 22. maí

Miklum vandkvæðum háð að fá þýsku- og frönskumælandi leiðsögumenn

Í Bændablaðinu árið 2008 er rætt við Arinbjörn Jóhannsson, bónda í Brekkulæk í Miðfirði, sem rekur þar ferðaþjónustu.

Gamalt og gott 28. október

Ávarp á Búnaðarþingi 2005

Ný jarða- og ábúðarlög tóku gildi á síðasta ári, sem fela m.a. í sér metnaðarfulla skilgreiningu á landbúnaði í samræmi við fjölþætt hlutverk hans.

Gamalt og gott 25. október

Af hverju missir lerki ekki alltaf barrið á veturna?

Lerki missir yfirleitt barrið á veturna og er meðal örfárra tegunda barrtrjáa sem það gerir. Einstök lerkitré missa þó ekki nálarnar eðlilega á haustin og tolla brúnar og visnaðar nálar á þeim yfir veturinn og jafn vel fram á næsta vor.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir