baendabladid.is
miðvikudagur 21. febrúar 2018
Fólkið sem erfir landið 20. febrúar

Það klikkaðasta að drekka ógeðsdrykk

Katla Björk er hress og jákvæð stelpa, sem býr í sveit. Hún á bróður, Davíð Bjarma (13), og fullorðinn fósturbróður, hann Sigurð Alexander.

Fræðsluhornið 19. febrúar

Kattarmolar

Elsti steingervingur af dýri sem líkist heimilisketti er 12 milljón ára gamall. Í Egyptalandi til forna var til siðs að fjölskyldan rakaði af sér augabrúnirnar þegar heimiliskötturinn drapst.

Hannyrðahornið 19. febrúar

Yndislegar skriðbuxur

Skriðbuxur / romper, eru mjög vinsælar á litlu krílin. Þessar skemmtilegu skriðbuxur eru fljótprjónaðar, mjög klæðilegar og krúttlegar. Uppskriftin inniheldur einnig sokka og húfu en uppskriftina að því finnur þú á garnstudio.com, uppskrift númer cm-006-bn.

Fréttir 19. febrúar

Vilja setja upp kornlager með varabirgðum

Meirihluti norska þingsins fer þess nú á leit við ríkisstjórn landsins að leggja áherslu á málefni um að setja upp kornlager með varabirgðum árið 2019 til að mæta ófyrirséðum truflunum á innflutningi matvæla.

Fréttir 19. febrúar

Horfur á uppskerubresti hjá Quechua-­indíánum í Andesfjöllum

Áhrif hlýnunar loftslags verða stöðugt meira áberandi. Vísindamenn umhverfisstofnunar Miami-háskóla hafa komist að því að áhrifanna gætir m.a. í minni kartöflu- og maísuppskeru hjá Quechua-indíánum sem lifa hátt í Andesfjöllunum í Perú.

Fræðsluhornið 16. febrúar

Kaupa fyrsta sérsmíðaða timburflutningabíl landsins ásamt fyrsta vínekrutraktornum

Fyrsti sérsmíðaði timbur­flutninga­bíllinn kom til landsins fyrir skömmu. Það er fyrirtækið Skógarafurðir ehf. í Fljótsdal sem keypti ækið sem samanstendur af bíl með hleðslupalli og krana og sérsmíðuðum tengivagni.

Fræðsluhornið 16. febrúar

Waterloo Boy varð John Deere

Árið 1893 stofnaði John Froelich ásamt viðskiptafélögum sínum fyrirtæki sem þeir kölluðu The Waterloo Gasoline Traction Engine í Iowa-ríki í Norður-Ameríku. Fyrirtækinu var ætlað að framleiða og selja uppfinningu Froelich sem var fyrsta bensínknúna dráttarvélin.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 21. desember

Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum

Hrikalegar verhækkanir á tilbúnum áburði og kjarnfóðri blöstu við bændum um áramótin 2007 og 2008. Töldu áburðarsalar sem rætt var við á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins 18. desember 2007 að verðhækkanir gætu numið allt að 45 prósentum.

Gamalt og gott 16. nóvember

Finnsk kynbótasvín í einangrun í Hrísey

Fyrir 20 árum, þann 11. nóvember 1997, var á forsíðu Bændablaðsins greint frá því að fyrstu finnsku kynbótasvínin hefðu lokið einangrunarvist sinni í Hrísey og hefðu þau verið flutt á svínabú í landi.

Gamalt og gott 21. september

Vikulangt neyðarástand á Norðurlandi vegna fannfergis

Fyrir fimm árum, þann 20. september 2012, birtist á forsíðu blaðsins mynd þar sem fé er rekið í slóða í gegnum mikinn snjóskafl niður frá svokallaðri Rönd - neðan Gæsafjalla - í átt að Hraunsrétt.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir