baendabladid.is
laugardagur 23. mars 2019
Fréttir 22. mars

Fyrst borga til að banna peningalausar verslanir

Borgaryfirvöld í Philadelphiu í Bandaríkjunum hafa riðið á vaðið að bannað verslunum að stunda algjörlega peningalaus viðskipti. Ástæðan er mismunun borgaranna sem hafa ekki allir aðgang að bankareikningum eða kreditkortum.

Fréttir 22. mars

Snjómokstur verði á Dettifossvegi

Dettifossvegur hefur ekki verið mokaður að vetrarlagi nema tvisvar sinnum á ári, samkvæmt G-reglu Vegagerðarinnar um vetrarþjónustu. Það segir stjórn Markaðsskrifstofu Norðurlands óviðunandi, en ítrekað hafi verið bent á mikilvægi snjómoksturs á þessum vegi á undanförnum árum.

Hannyrðahornið 21. mars

Bláa þruman

Að hekla sokka er afskaplega skemmtilegt en jafnframt stundum ögrandi. Þessir fallegu sokkar sóma sér vel á fæti. Allt sokkagarn frá Regia og Drops er nú á 30% afslætti hjá okkur.

Matarkrókurinn 21. mars

Kjúklingaréttir og blómkál

Viltu byggja vöðva og missa fitu? Þá þarftu prótein!

Fréttir 21. mars

Versta uppskera í 25 ár

Ólífubændur á Ítalíu standa frammi fyrir því að uppskera á ólífum í ár er 57% minni en í meðalári og sú minnsta í 25 ár.

Fréttir 20. mars

15 sinnum líklegra að smitast af kampýlóbakter á ferðalögum erlendis en hér á landi

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýkla- og veirufræði við Læknadeild HÍ og yfirlæknir á Landspítalanum, sagði frá því á ráðstefnu um sérstöðu íslensks landbúnaðar að nýgengi kampýlóbaktersýkinga í mönnum á Íslandi væri það minnsta sem þekktist í Evrópu og þótt víðar væri leitað.

Fréttir 20. mars

Líflambaflutningar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir til líflambaflutninga í Þjónustugátt Matvælastofnunar. Umsóknarfrestur rennur út þann 1. júlí skv. reglugerð um flutning líflamba milli landssvæða.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 20. febrúar

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Gamalt og gott 21. desember

Mikil söluaukning á eggjum

Fyrir fimm árum, í jólablaði Bændablaðsins árið 2013, var sagt frá gríðarlegri söluaukningu á íslenskum eggjum. Rætt var við Þorsteinn Sigmundsson eggja- og kjúklingabónda í Elliðahvammi og formann eggjabænda sem sagði að desembermánuður hefði slegið öll met – þrátt fyrir að hann væri varla hálfnaður.

Gamalt og gott 16. nóvember

Sóknarfæri skógarbænda í ræktun jólatrjáa

Í umfjöllun Bændablaðsins frá 14. september 1999 kemur fram að íslenskir skógarbændur ættu sóknarfæri í rækun jólatrjáa.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Bláa þruman

    Að hekla sokka er afskaplega skemmtilegt en jafnframt stundum ögrandi. Þessir fallegu sokkar sóm..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir