baendabladid.is
sunnudagur 30. ágúst 2015
Skoðun 28. ágúst

Eiturlofttegundir í innilofti fjósa og fjárhúsa

Inniloftsmengun getur orðið hættuleg í fjósum og haughúsum eins og bændur hafa fengið að reyna í aldir. Er það fyrst og fremst hin eitraða lofttegund brennisteinsvetni sem veldur mestri hættu.

Fréttir 28. ágúst

Ólöglegt að borga ekki sjálfboðaliðum laun

Talsvert hefur borið á því á undanförnum árum að bændur og ferðaþjónustuaðilar fái til sín starfsfólk sem ekki þiggur laun fyrir störf sín, en fær fæði og húsnæði í staðinn.

Fréttir 28. ágúst

Yfir 70 þúsund hross ekki í tölum MAST yfir fjölda búfjár

Búfé á Íslandi á árinu 2014 var samkvæmt tölum Matvælastofnunar (MAST) samtals 657.991 fyrir utan alifugla og eldisfisk.

Fólk 28. ágúst

Búið til ykkar eigið beikon

Svínasíðan er ein mesta gjöf matgæðinga og tilvalin til beikongerðar. Beikon er venjulega saltpæklað og síðan reykt. Annaðhvort nota menn saltlög eða þurrverka kjötið.

Fólk 27. ágúst

Bakkakot

Við flytjum í Bakkakot árið 2000 og byrjum að búa þar með nokkrar kindur sem við eigum. Síðan þá höfum við verið að fjölga smátt og smátt.

Fræðsluhornið 27. ágúst

Hilux alltaf vinsæll og verður það örugglega áfram

Í febrúar 2014 prófaði ég 38 tommu breyttan Toyota Hilux frá Arctic Trucks. Sá bíll var beinskiptur, með 2500 vél sem skilar 144 hestöflum. Síðan þá hefur mig langað að prófa sama bíl með 3000 vélinni, sjálfskiptan og 171 hestafls vél.

Fréttir 27. ágúst

Framleiða um 30 þúsund tonn af kjöti á ári

Samkvæmt tölum Búnaðarstofu BÍ sem birtar eru á bls. 16 í Bændablaðinu í dag, þá var kjötframleiðslan á Íslandi frá ágúst 2014 til júlíloka 2015 samtals rúmlega 29.497 tonn. Var það aukning upp á 1,3% á milli ára, eða svipað og söluaukningin milli ára.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 27. ágúst

Stórglæsileg kúasýning í Ölfushöll 5. september árið 2000

Um þúsund áhugasamir áhorfundur fögnuðu þegar kýrin Skrá frá Hæli II í Gnúpverjahreppi var útnefnd Kýr sýningarinnar Kýr 2000.

Gamalt og gott 24. júlí

Tíðin var slæm á Héraði sumarið 2011

Sumarið í ár hefur verið einstaklega óhagstætt bændum á Austurlandi. Það þarf þó ekki að leita lengra en til sumarsins 2011 til að fá viðlíka tíðarfar.

Gamalt og gott 10. júní

Efast um að sjálfvirkur mjaltabúnaður standist reglugerðir

Vegna umræðu í kjölfar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um umhverfi mjólkurframleiðslu á Íslandi – þar sem meðal annars kom fram að aukin hagkvæmni hefur orðið í greininni frá 2003 – er ekki úr vegi að rifja upp forsíðufrétt frá 1999.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Hekluð krukka

    Þegar líða fer á sumarið hefst tími kertaljósa og kósýheita. E..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir