baendabladid.is
föstudagur 30. janúar 2015
Fræðsluhornið 30. janúar

Avókat, avóköt – lárpera, sigurpungur, smjöraldin?

Fyrstu kynni sem Evrópumenn höfðu af avókatávextinum var á fyrstu áratugum eftir landtöku Spánverja í Mexíkó. Spænski landkönnuðurinn og sæfarinn Fernández de Enciso getur þeirra í samantekt um ferðir sínar um löndin við Karíbahaf. Sú samantekt var prentuð og gefin út árið 1519.

Fréttir 30. janúar

Kvenfélagasamband Íslands 85 ára 1. febrúar 2015

Sunnudaginn 1. febrúar eru 85 ár liðn frá stofnun Kvenfélagasambands Íslands.

Matarkrókurinn 30. janúar

Spænsk eggjakaka og sætindi í skammdeginu

Nú er tími þorrablótanna í algleymingi og landinn situr við trogin um hverja helgi. Daginn eftir miklar átveislur er gott að útbúa gómsæta eggjaköku og nota það sem hendi er næst í ísskápnum.

Fréttir 30. janúar

Huppustyttan afhent Ytri-Skógum

Á aðalfundi Félags kúabænda á Suðurlandi sem haldinn var að Árhúsum á Hellu síðastliðinn miðvikudag voru veitt nokkur verðlaun fyrir góðan árangur.

Fræðsluhornið 30. janúar

Súrt, kæst og stropað

Árleg þorrablót landans standa nú sem hæst og ungir sem aldnir gæða sér á sviðum og súrmat, hákarli og öðru góðgæti sem fylgir veisluhöldum.

Skoðun 29. janúar

Aftur að tollum

Nýkomin er út skýrsla atvinnuvegaráðuneytisins um tollvernd á landbúnaðarvörum, þróun hennar og möguleg sóknarfæri erlendis.

Prjónahornið 29. janúar

Hlýtt og mjúkt um hálsinn

Veturinn hefur verið kaldur og snjóþungur og veitir ekki af að eiga hlýja, mjúka flík um hálsinn, ekki skemmir ef hún er falleg og óvenjuleg.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 14. janúar

Bændur sýna nýju bókhalds- og upplýsingakerfi mikinn áhuga

Þann 14. janúar 2003 var því slegið upp á forsíðu Bændablaðsins að bændur sýndu nýju bókhalds- og upplýsingakerfi mikinn áhuga. Var þar um að ræða dkBúbót en það hafði farið í sölu tæpu ári áður en þessi frétt var sögð.

Gamalt og gott 12. desember

Angus- og Limósínblendingar hafa yfirburði yfir Gallowayblendinga

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir 15 árum fjallar Þórólfur Sveinsson, starfsmaður RALA á Möðruvöllum, um nautgriparækt og nautakjötsframleiðslu sérstaklega.

Gamalt og gott 31. október

Heimsfengur í fæðingu

Í 19. tbl. Bændablaðisins árið 1999, þann 9. nóvember, er sagt frá því að Heimsfengur - eða það sem nú þekkist sem WorldFengur - sé í fæðingu.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir