baendabladid.is
miðvikudagur 26. september 2018
Fréttir 25. september

Hveiti hækkar í verði um 30%

Spár gera ráð fyrir að verð á hveiti muni hækka um allt að 30% vegna þurrka á líðandi sumri og samdráttar í uppskeru af þeirra völdum.

Fréttir 24. september

Sveppamý gerir usla nálægt Akureyri

Nú líður að lokum sveppatínslu­tímabilsins. Veðurfar var misgott eftir landshlutum en hvernig skyldi sveppaáhugafólki hafa reitt af við söfnun á þessum vetrarforða? Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur segir að svo virðist sem sumarið hafi verið fremur dræmt hvað sprettu ýmissa sveppa varðar.

Fréttir 24. september

Rafmagnið lækkar um 10 til 12 milljónir í kjölfar útboðs

„Ég er mjög sáttur við útkomuna, þetta gekk allt saman ljómandi vel og við fengum góð tilboð frá öllum fyrirtækjum sem eru í rafmagnssölu,“ segir Sigurgeir B. Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar, BSE.

Skoðun 24. september

Fæðuöryggi

Í Norðvestur-Evrópu hafa menn nú upplifað eitthvert heitasta og þurrasta sumar síðan mælingar hófust. Afleiðingarnar fyrir bændur og matvælamarkaðinn kunna að verða verulegar í vetur og á komandi misserum.

Lesendabásinn 23. september

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar

Á síðasta ári reit ég grein um vanda sauðfjárræktarinnar hér í Bændablaðið (www.bbl.is/ frettir/skodun/lesendabasinn/ er-saudfjarbaendum-fyrirmunad- ad-lifa-i-nutimanum/18151).

Fræðsluhornið 21. september

Möndlur tákn um sorg, von og frjósemi

Möndlur eru með elstu ræktunar­plöntum og hafa fundist í grafhýsum egypskra faraóa og þær eru nokkrum sinnum nefndar í Biblíunni. Þær eru sagðar ríkar af B- og E-vítamíni og steinefnum. Í Mið-Austurlöndunum eru möndlur vinsælt snakk ásamt döðlum og í Íran þykir gott að dýfa þeim í sjávarsalt.

Matarkrókurinn 21. september

Íslenskt grænmeti og hráfæði

Óeldaður matur, eða hráfæði, var fyrst þróað í Sviss af Maximilian Bircher-Benner (1867-1939), hann var undir áhrifum sem ungur maður af þýska Lebensreform-hreyfingunni sem sá siðmenningu sem spillta og komna út af leið. Hugmyndin var því að leita aftur til náttúrunnar í mataræðinu.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 10. september

Eindæma gott ræktunarsumar fyrir tíu árum

Fyrir tíu árum var eindæma gott ræktunarsumar á Íslandi og allt sem óx í jörð kom vel út.

Gamalt og gott 14. júní

Norðlenskir bændur keyptu hey fyrir 25 milljónir

Á forsíðu Bændablaðsins fyrir fimm árum, 6. júní 2013, var greint frá því að norðlenskir bændur hefðu þurft að punga út 25 milljónum króna til kaupa á heyi veturinn sem þá leið.

Gamalt og gott 04. apríl

Verðmæti grisjunarviðar gæti numið um 3,8 milljörðum

Árið er 2013 og á forsíðu Bændablaðsins þann 11. apríl er greint frá verkefninu Íslensk skógrækt (Ísú) sem Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá hafði með höndum, en þar kom fram hægt yrði að grisja allt að 290 þúsund rúmmetra af trjáviði á næstu 5-10 árum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir