baendabladid.is
mánudagur 6. júlí 2015
Fréttir 06. júlí

Breytingar verða á rekstri Hestsbúsins og Hvanneyrartorfunnar

Valnefnd á vegum Landbúnaðar­háskóla Íslands (LbhÍ) hefur nýverið boðið Snædísi Önnu Þórhallsdóttur og Helga Elí Hálfdánarson til að ganga til samninga um að taka við búrekstrinum á fjárbúinu Hesti í Borgarfirði, sem er í eigu LbhÍ.

Fréttir 06. júlí

Fannst í tjörn fullri af krókódílum

Hópur grasafræðinga frá Kew-grasagarðinum í London og kollegar þeirra í Vestur-Ástralíu römbuðu á áður óþekkta vatnalilju fyrir skömmu.

Fræðsluhornið 06. júlí

Upphituð nærföt … – ertu ekki að grínast!

Í lok maí og byrjun júní fór ég hvorn sinn hringinn í kringum landið á mótorhjóli. Fyrirfram var vitað að þetta yrðu frekar kaldar ferðir. Eyþór Örlygsson hjá Reykjavík Motor Center bauð mér að prófa nærföt sem eru upphituð í ferðunum.

Fréttir 03. júlí

Lítil skilgreining á lífhagkerfi

Matís starfar innan lífhagkerfisins (e. BioEconomy). Þekkt er að hagsmunir liggja víða saman t.a.m. bendir margt til þess að matvælaframleiðendur hafi magra áþekka sameiginlega hagsmuni þó þeir séu fjölbreyttur hópur ólíkra aðila.

Lesendabásinn 03. júlí

Ólíkt hafast menn að

Í ár hefur vorað heldur seint og snjór verið mikill í fjöllum. Í byrjun júní var farið að benda okkur sauðfjárbændum á að gróður tæki seint við sér af þessum sökum. Eflaust var ekki vanþörf á að gera okkur þetta ljóst þar sem við erum ekki sérlega glögg og eigum ekki gott með að fylgjast með tíðarfari eða gróðurframvindu.

Fréttir 03. júlí

Kengúrur eru örvhentar

Skoðun á atferli kengúra sýnir að flestar þeirra kjósa að nota vinstri framliminn þegar þær borða og snyrta sig og má því segja sem svo að kengúrur sé örvhentar.

Fræðsluhornið 03. júlí

Mercedes-Benz – Unimog

Bæði Mercedes og Daimler-Benz voru leiðandi fyrirtæki í framleiðslu dísilvéla í upphafi 20. aldar. Árið 1925 sameinuðust fyrirtækin undir heitinu Daimler-Benz sem síðar var breytt í Mercedes-Benz.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 10. júní

Efast um að sjálfvirkur mjaltabúnaður standist reglugerðir

Vegna umræðu í kjölfar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um umhverfi mjólkurframleiðslu á Íslandi – þar sem meðal annars kom fram að aukin hagkvæmni hefur orðið í greininni frá 2003 – er ekki úr vegi að rifja upp forsíðufrétt frá 1999.

Gamalt og gott 13. maí

Framtíðarfjós og varnir landsins á vori 1998

Í níunda tölublaði 1998, þann nítjánda maí, var sagt frá því á forsíðu að unnið væri að því í vinnuhópi á vegum Kaupfélags Eyfirðinga og Búnaðarsambands Eyjafjarðar að hanna fjósbyggingu sem á að vera umtalsvert ódýrari en hefðbundin fjós.

Gamalt og gott 13. mars

Handhafar Landbúnaðarverðlauna 2007

Á því herrans ári 2007, í 5. tölublaði, var mynd á forsíðu af handhöfum Landbúnaðarverðlauna 2007. Talið frá vinstri eru Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir og Einar Eylert Gíslason, á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, og síðan Laufey Bjarnadóttir og Þröstur Aðalbjarnarson á Stakkhamri á Snæfellsnesi.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Stutt hettupeysa

    Stutt hettupeysa. Uppskrift frá KARTOPU TEKSTIL þýdd með leyfi frá þeim af G..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir