baendabladid.is
sunnudagur 26. mars 2017
Skoðun 24. mars

Allt úr engu

Þótt sumir vilji meina að Guð almáttugur hafi skapað heiminn úr engu, hefur samt enginn getað sýnt fram á að nokkur hlutur eða verðmæti í mannheimum verði til úr engu. Nema það sé raunin um ógnargróða bankanna.

Matarkrókurinn 24. mars

Matreiðsla með börnunum – salat í krukku og orkustykki

Það vita flestir hvernig á að gera dýrindis eftirrétti og ekkert mál að fá krakka til að borða þá, en það fer meiri tími í að fá börn til að borða salat til dæmis.

Lesendabásinn 23. mars

SOS – Útflutningsskyldu strax

Félagar í Landssamtökum sauðfjárbænda, hvað ætlið þið að gera á komandi LS-þingi? Ætlið þið að hrósa stjórninni fyrir framsýnina? Hún lofaði ykkur 7,5% hækkun á afurðaverði til ársins 2019.

Bærinn okkar 23. mars

Þernunes

Steinn er fæddur og uppalinn á Þernunesi og tók við búinu árið 2012 en Valdís flutti þangað 2013.

Fréttir 23. mars

Heildarsala á mjólkurafurðum hefur aldrei verið meiri

Aðalfundur Samtaka afurða­stöðva í mjólkuriðnaði (SAM) vegna 31. starfsárs félagsins var haldinn 9. mars síðastliðinn. Þar kom fram að metsala var á mjólkurafurðum á síðasta ári.

Skoðun 23. mars

Sátt um sumt

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur verið með til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á búvörulögum sem raska mjög starfsskilyrðum mjólkuriðnaðarins.

Fréttir 22. mars

Matvælastofnun sektar vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár

Matvælastofnun tilkynnti um það í dag að dagsektir hefðu verið lagðar á bónda á Suðurlandi vegna aðbúnaðar nautgripa og sauðfjár á bænum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 13. febrúar

Setning Búnaðarþings og klámráðstefnu úthýst úr Bændahöll árið 2007

Á forsíðunni 27. febrúar fyrir tíu árum voru nokkur áhugaverð fréttamál. Falleg hrossamynd Áskels Þórissonar prýddi forsíðuna en í stórfrétt þar undir segir frá því að stjórn Bændasamtaka Íslands hefði ákveðið að úthýsa ráðstefnugestum fyrirhugaðrar klámráðstefnu af Hótel Sögu.

Gamalt og gott 22. desember

Knútur og Helena ræktendur ársins 2010

Í jólablaðinu fyrir sex árum var sagt frá því á forsíðu að Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir, garðyrkjubændur á Friðheimum, hefðu verið útnefnd ræktendur ársins á Haustfundi Sölufélags Garðyrkjumanna.

Gamalt og gott 18. nóvember

Á að vera landbúnaður á Íslandi

Fyrir tíu árum, þann 21. nóvember árið 2006, var á forsíðu sagt frá morgunverðarfundi sem var haldinn í Sunnusal Hótel Sögu með yfirskriftinni Á að vera landbúnaður á Íslandi.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir