baendabladid.is
þriðjudagur 4. ágúst 2015
Fréttir 31. júlí

Sala á lambakjöti aukist um sex prósent

Á undanförnum 12 mánuðum hefur sala á lambakjöti aukist um sex prósent miðað við sama tímabil árið á undan.

Fréttir 31. júlí

Góð netaveiði í Ölfusá

Það sem af er sumri hefur netaveiði í Ölfusá verið nokkuð góð.

Fólk 31. júlí

Veiðimenn nema land

Veiðimennska hefur fylgt Íslendingum lengur en byggð hefur verið í landinu. Fyrsta sagan er af Hrafna-Flóka, sem gleymdi sér svo við veiðiskap að hann komst ekki til að heyja og missti allan kvikfénað sinn um veturinn.

Fréttir 31. júlí

Tíðni smits í innfluttu alifuglakjöti minni en í upprunalandinu

Í rannsókn Matvælastofnunar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga kom í ljós að salmonella greindist ekki í erlendum afurðum sem vottað var að væru lausar við salmonellu. Tíðni kampýlóbakter var minni en almennt gerist í alifuglaafurðum erlendis enda afurðirnar frosnar við komuna til landsins. Einn kampýlóbakterstofn reyndist lyfjaþolinn.

Fréttir 30. júlí

Þrír heimsmeistarar frá 2013 eru í liðinu

Formleg kynning á landsliði Íslands í hestaíþróttum var haldin í verslun Líflands, Lynghálsi, miðvikudaginn 15. júlí sl.

Fólk 30. júlí

Læt ekki sjúkdóminn eyðileggja lífsgleði mína

„Þegar ég fékk minn endanlega úrskurð fannst mér lífið vera búið. Ég fór heim, sagði konu minni tíðindin og brotnaði svo bara saman og fór að gráta. Ég hélt ég myndi ekki framar líta glaðan dag,“ segir Kristján Gunnarsson, sem nýlega var kjörin formaður Parkinsonfélags Akureyrar og nágrennis.

Skoðun 30. júlí

Beit er nauðsynleg til að viðhalda fjölbreytileika vistkerfa

Við höfum öll alist upp við þá ríkjandi hugsun að landið okkar sé illa farið, skógunum hafi verið eytt og landgæði tapast.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 24. júlí

Tíðin var slæm á Héraði sumarið 2011

Sumarið í ár hefur verið einstaklega óhagstætt bændum á Austurlandi. Það þarf þó ekki að leita lengra en til sumarsins 2011 til að fá viðlíka tíðarfar.

Gamalt og gott 10. júní

Efast um að sjálfvirkur mjaltabúnaður standist reglugerðir

Vegna umræðu í kjölfar skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um umhverfi mjólkurframleiðslu á Íslandi – þar sem meðal annars kom fram að aukin hagkvæmni hefur orðið í greininni frá 2003 – er ekki úr vegi að rifja upp forsíðufrétt frá 1999.

Gamalt og gott 13. maí

Framtíðarfjós og varnir landsins á vori 1998

Í níunda tölublaði 1998, þann nítjánda maí, var sagt frá því á forsíðu að unnið væri að því í vinnuhópi á vegum Kaupfélags Eyfirðinga og Búnaðarsambands Eyjafjarðar að hanna fjósbyggingu sem á að vera umtalsvert ódýrari en hefðbundin fjós.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Perlur

    Þessi þægilega peysa á þau yngstu er prjónuð úr Baby Star garninu sem..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir