baendabladid.is
þriðjudagur 21. október 2014
Fréttir 20. október

Ný reglugerð um velferð hrossa gefin út

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um velferð hrossa - sem byggð er á nýjum lögum um velferð dýra.

Fréttir 20. október

Breskar kindur skakkar af hampáti

Bónda nokkrum í Bretlandi þótti göngulag ánna sinni einkennilegt þegar hann átti leið framhjá akri þar sem kindurnar voru á beit. Hann ákvað því að athuga betur hvað væri á seyði.

Fræðsluhornið 17. október

Vetrardekk

Ég hef oftar en einu sinni sagt að sá sem er vanbúinn til aksturs í snjó og hálku og biður um aðstoð eigi bara að fá eina tegund af aðstoð.

Fréttir 17. október

Framkvæmdastjóri Líflands segir að verið sé að lama starfsemi LbhÍ

Þórir Haraldsson, fram­kvæmda­­stjóri Líflands og formaður Hollvina­samtaka Landbún­aðar­háskóla Íslands, segist vera mjög hugsi vegna þess að verið sé að lama starfsemi skólans.

Fréttir 16. október

Sjö milljóna króna stuðningur við geitfjárræktina

Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið hefur gert samning við Erfðanefnd landbúnaðarins um að efla geitfjárrækt á Íslandi og nemur stuðningur ríkisins sjö milljónum króna á næstu þremur árum.

Lesendabásinn 16. október

Enn um ullina

Vegna þeirra sterku viðbragða sem ég hef fengið við grein sem ég sendi Bændablaðinu í apríl sl. þá sé ég mig knúna til að bæta þar við nokkrum orðum og biðja Bændablaðið að birta.

Lesendabásinn 16. október

Stöðnun í heyöflun og afleiðingar

Segja má að heyöflun í rúllubagga á síðustu áratugum liðinnar aldar, hafi nánast valdið byltingu í heyöflunarm&aacut..

Gamalt og gott

Gamalt og gott 15. ágúst

Stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði

Í Bændablaðinu 27. ágúst 2009 er sagt frá því þegar stærsta tromlujarðgerðarstöð í Evrópu tekur til starfa í Eyjafirði.

Gamalt og gott 22. maí

Miklum vandkvæðum háð að fá þýsku- og frönskumælandi leiðsögumenn

Í Bændablaðinu árið 2008 er rætt við Arinbjörn Jóhannsson, bónda í Brekkulæk í Miðfirði, sem rekur þar ferðaþjónustu.

Gamalt og gott 28. október

Ávarp á Búnaðarþingi 2005

Ný jarða- og ábúðarlög tóku gildi á síðasta ári, sem fela m.a. í sér metnaðarfulla skilgreiningu á landbúnaði í samræmi við fjölþætt hlutverk hans.

Gamalt og gott 25. október

Af hverju missir lerki ekki alltaf barrið á veturna?

Lerki missir yfirleitt barrið á veturna og er meðal örfárra tegunda barrtrjáa sem það gerir. Einstök lerkitré missa þó ekki nálarnar eðlilega á haustin og tolla brúnar og visnaðar nálar á þeim yfir veturinn og jafn vel fram á næsta vor.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Hlýr vetrarjakki

    Hundahúfan í síðasta blaði vakti mikla athygli og umfjöllun á fésinu. ..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir