baendabladid.is
miðvikudagur 15. ágúst 2018
Lesendabásinn 15. ágúst

Stöðva þarf jarðasöfnun auðmanna og fjárfestingarfélaga

Í sumar hefur verið fjallað töluvert hér í blaðinu og í fleiri fjölmiðlum um umfangsmikil jarðakaup erlendra auðmanna sem að flestra mati teljast til óheillaþróunar.

Fréttir 14. ágúst

Landbúnaðarráðherra boðar til almennra funda með sauðfjárbændum

Sauðfjárbændur hafa með skömmum fyrirvara verið boðaðir til funda með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Fréttir 14. ágúst

Framleiðslan hefur aukist úr fimm þúsund tonnum í tíu

„Við eigum von á að landeldi á Íslandi muni vaxa á næstu árum og sjáum fram á að fullnýta afkastagetu verksmiðjunnar, sem er um 20 þúsund tonn á næstu 5 til 10 árum,“ segir Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Fóðurverksmiðjunnar Laxár, sem staðsett er við Krossanes á Akureyri.

Skoðun 14. ágúst

Öndum inn, öndum út

Í fréttum er það helst að sauðfjárbændur stíma í samningaviðræður við ríkisvaldið um endurskoðun á sínum búvörusamningi. Mikil umræða hefur verið um starfskjör sauðfjárbænda síðustu ár ...

Fréttir 14. ágúst

Fullskipað í samninganefnd vegna endurskoðunar sauðfjársamnings

Samninganefnd vegna endurskoðunar á sauðfjársamningi er nú fullskipuð. Fulltrúi landbúnaðarráðherra í nefndinni verður Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrum þingkona og forseti Alþingis.

Fólk 14. ágúst

Nýr og öðruvísi skúfhólkur þrívíddarprentaður á Handverkshátíð

„Gamla víravirkið er það sem ég hef lagt áherslu á, hef sérhæft mig í því og farið víða um land til að kenna þetta forna handbragð,“ segir Júlía Þrastardóttir, gulls­míða­meistari á Akureyri.

Fréttir 14. ágúst

Stjórnvöld stöðva ólöglegt skógarhögg í Karpatafjöllum

Laganna verðir í Rúmeníu lögðu fyrir skömmu til atlögu við glæpasamtök í landinu sem hafa stundað ólöglegt skógarhögg í Karpatafjölum þar sem enn má finna leifar af frumskógum Evrópu.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 14. júní

Norðlenskir bændur keyptu hey fyrir 25 milljónir

Á forsíðu Bændablaðsins fyrir fimm árum, 6. júní 2013, var greint frá því að norðlenskir bændur hefðu þurft að punga út 25 milljónum króna til kaupa á heyi veturinn sem þá leið.

Gamalt og gott 04. apríl

Verðmæti grisjunarviðar gæti numið um 3,8 milljörðum

Árið er 2013 og á forsíðu Bændablaðsins þann 11. apríl er greint frá verkefninu Íslensk skógrækt (Ísú) sem Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá hafði með höndum, en þar kom fram hægt yrði að grisja allt að 290 þúsund rúmmetra af trjáviði á næstu 5-10 árum.

Gamalt og gott 27. febrúar

Hækkanir á aðföngum og kjaramál voru til umræðu á Búnaðarþingi fyrir tíu árum

Í 5. tölublaði 11. mars árið 2008 var á forsíðu fjallað um Búnaðarþing, sem þá var nýafstaðið.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir