baendabladid.is
föstudagur 23. mars 2018
Matarkrókurinn 23. mars

Páskalambahryggur og -egg

Lambahryggur er oft safaríkur og góður. Hefðbundinn lamba­hryggvöðva þekkja allir, þá er hann úrbeinaður, sem getur valdið því að kjötið er ekki eins safaríkt og gamli ömmuhryggurinn.

Bærinn okkar 22. mars

Lindarbrekka

Ábúendur í Lindarbrekku keyptu jörðina, sem hafði þá verið í eyði í um 30 ár, í lok árs 2014. Þeir hafa síðan verið að byggja upp, breyta og bæta.

Skoðun 22. mars

Stjórnmálaöflin líta ólíkum augum á íslenskan landbúnað

Fjórir stjórnmálaflokkar af átta sem sitja á Alþingi hafa haldið landsþing eftir síðustu þingkosningar, tveir stjórnarflokkar og tveir stjórnarandstöðuflokkar.

Fréttir 22. mars

Oddur Kjötmeistari Íslands

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldin 8. og 9. mars í Menntaskólanum í Kópavogi.

Fréttir 22. mars

Framsóknarflokkurinn vill bann við innflutningi á hráu kjöti, ógerilsneyddri mjólk og eggjum

„Í ljósi dóms EFTA-dómstólsins um innflutning á hráu kjöti, ógerilsneyddum mjólkurvörum og eggjum er ljóst að vegið er að íslenskum búfjárstofnum og lýðheilsu Íslendinga,“ segir í ályktun Framsóknarflokksins á nýliðnu flokksþingi.

Fræðsluhornið 21. mars

Blómgun

Í fyrstu grein var fjallað um útplöntun og uppeldi í öðru tölublaði Bændablaðsins 2018. Þessi grein fjallar um blómgun sem er mikilvæg til að fá söluhæfa uppskeru.

Fræðsluhornið 21. mars

Samantekt á uppskeru og áburðargjöf

Undanfarin fjögur ár hefur RML boðið bændum að taka þátt í ráðgjafarpakka sem kallaður er Sprotinn.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 27. febrúar

Hækkanir á aðföngum og kjaramál voru til umræðu á Búnaðarþingi fyrir tíu árum

Í 5. tölublaði 11. mars árið 2008 var á forsíðu fjallað um Búnaðarþing, sem þá var nýafstaðið.

Gamalt og gott 21. desember

Gríðarleg verðhækkun á tilbúnum áburði fyrir tíu árum

Hrikalegar verhækkanir á tilbúnum áburði og kjarnfóðri blöstu við bændum um áramótin 2007 og 2008. Töldu áburðarsalar sem rætt var við á forsíðu jólablaðs Bændablaðsins 18. desember 2007 að verðhækkanir gætu numið allt að 45 prósentum.

Gamalt og gott 16. nóvember

Finnsk kynbótasvín í einangrun í Hrísey

Fyrir 20 árum, þann 11. nóvember 1997, var á forsíðu Bændablaðsins greint frá því að fyrstu finnsku kynbótasvínin hefðu lokið einangrunarvist sinni í Hrísey og hefðu þau verið flutt á svínabú í landi.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir