baendabladid.is
miðvikudagur 27. júlí 2016
Skoðun 27. júlí

Vísindaskáldskapur Sveins Runólfssonar

Barátta bænda í Landbroti fyrir náttúrulegu rennsli vatns í læki og lindir hefur staðið yfir í áratugi. Eftir að aur og vatn barst nær þjóðveginum í kringum miðja síð- ustu öld hafa ríkisstofnanir reist varnargarða sem hindra náttúrulegt flæði Skaftár út á Eldhraunið í þeim tilgangi að vernda veg og mosa.

Fréttir 27. júlí

Nýtt og endurbætt skapgerðarmat

Árlega eru um 160 hundar fluttir til Íslands víðs vegar að úr heiminum. Skilyrði vegna innflutnings eru meðal annars bólusetningar og sýnatökur auk fjögurra vikna einangrunar. Tilgangurinn er að draga úr líkum á að til landsins berist nýir dýrasjúkdómar.

Fólk 26. júlí

Ætlar að verða lögfræðingur, dýralæknir, bóndi og rithöfundur

Jóhanna Engilráð er sjö ára og býr í Árneshreppi og Reykjavík. hún heldur upp á margs konar dýr og finnst skemmtilegasta námsgreinin í skólanum vera myndmennt.

Fólk 26. júlí

Sarafia – heklað teppi

Þetta teppi er í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég hef heklað svo mörg svona teppi að ég hef ekki tölu á því lengur og útkoman alltaf jafn falleg.

Fræðsluhornið 25. júlí

Lúxus-jepplingur sem hentar vel til ferðalaga

Mörgum er eftirsjá í gamla Land Rover, vinsæla jeppanum sem hætt var að framleiða á síðasta ári. Merki Land Rover hefur hins vegar fengið framhaldslíf með meiri lúxusbílum.

Fólk 25. júlí

Plokkfiskur í skyrrúgbrauði og Omnom-súkkulaði á ítalskri matarhátíð

Laugardaginn 9. júlí síðastliðinn var matreiðsluhátíðin „Chef Portico 2016“ haldin í Portico di Romagna á Ítalíu. Heiðursgestur hátíðarinnar var Michelin-kokkurinn frá Malmö, Tweety Qvarnström. Sænski kokkurinn er eigandi Bloom í Park í Malmö, sem á síðasta ári eldaði meðal annars fyrir Nóbelsverðlaunahafa.

Fréttir 25. júlí

Skyrtertur frá Mjólku innkallaðar vegna kólígerlasmits

Matvælastofnun hefur sent út tilkynningu vegna innkallana á skyrtertum frá Mjólku þar sem kólígerlar yfir viðmiðunarmörkum fundust í þeim.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 27. júlí

Hvað varð um rifna kindakjötið?

Á forsíðunni 11. júlí árið 2000 er mynd skartað frá Landsmóti hestamanna í Víðidal, sem þá var nýafstaðið. Aðalumfjöllunarefni forsíðunnar er hins vegar verðmætaaukning landbúnaðarafurða - og einkum sauðfjárafurða.

Gamalt og gott 16. júní

Landsmótið á Vindheimamelum 2011

Á forsíðu 13. tölublaðs þann 7. júlí árið 2011, er mynd frá Landsmótinu á Vindheimamelumsem þá var nýafstaðið. Mótið þótti vera glæsilegt, en nauðgun setti þó svartan blett á mótið.

Gamalt og gott 30. maí

Repjuakurinn á Þorvaldseyri 2009

Í 11. tölublaði árið 2009 var á forsíðu falleg mynd frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og stóð bóndinn Ólafur Eggertsson í fallegum repjuakri í fullum blóma.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir