baendabladid.is
miðvikudagur 29. júní 2016
Fræðsluhornið 28. júní

Blendingstilraunir á Hesti með skosk fjárkyn

Fjárræktarbúið á Hesti var sett á stofn árið 1943. Eigandi þess var landbúnaðardeild Atvinnudeildar Háskóla Íslands. Halldór Pálsson var forstjóri hennar.

Fréttir 28. júní

Grímseyingum fjölgaði um 3%

Tveir nýir Grímseyingar litu dagsins ljós þann 19. maí síðastliðinn.Jókst því fjöldi eyjaskeggja um 3%.

Fréttir 28. júní

Tollkvóti fyrir blóm

Þrjú tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum, samtals 3.250 stykki, á meðalverðinu 113 krónur fyrir stykkið.

Fólk 27. júní

Herbergjum fjölgað um 27 á Hótel Sögu

Nú stendur yfir lokafrágangur á breytingum á þriðju hæð í norðurálmu Hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík. Þar er verið að búa til 27 ný gistiherbergi sem smíðuð eru inn í 1.000 fermetra fyrrverandi skrifstofurými.

Fræðsluhornið 27. júní

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt - fimmta grein

Sá fulltrúi Sveipjurtaættarinnar í matjurtaborðum stórmarkaðanna sem allir þekkja er án efa gulrótin. En það er ekki víst að margir beri kennsl á pastínökkuna eða nípuna, sem er náskyld frænka hennar. Um þessar tvær fjallar þessi grein.

Fréttir 27. júní

Kapla-, geita- og sauðamjólk

Þann 1. júní síðastliðinn tók gildi breyting á lögum um matvæli nr. 93/1995 sem gerði framleiðslu á starfsleyfisskylda kapla-, geita- og sauðamjólk til jafns við kúamjólk.

Skoðun 27. júní

Lífeyriskerfið

Þegar Bændablaðið kemur út að þessu sinni eru aðeins tveir dagar þar til Íslendingar kjósa sér nýjan forseta. Hvernig sem fer, þá hljótum við sem þjóð að standa þétt við bakið á þeim einstaklingi sem í það embætti verður valinn.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 16. júní

Landsmótið á Vindheimamelum 2011

Á forsíðu 13. tölublaðs þann 7. júlí árið 2011, er mynd frá Landsmótinu á Vindheimamelumsem þá var nýafstaðið. Mótið þótti vera glæsilegt, en nauðgun setti þó svartan blett á mótið.

Gamalt og gott 30. maí

Repjuakurinn á Þorvaldseyri 2009

Í 11. tölublaði árið 2009 var á forsíðu falleg mynd frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og stóð bóndinn Ólafur Eggertsson í fallegum repjuakri í fullum blóma.

Gamalt og gott 29. apríl

Sigmundur trúði á betri tíð í loðdýrabúskapnum

Fyrir tíu árum, þann 2. maí 2006, sagði Sigmundur Sigurðsson í Héraðsdal í Skagafirði að hann tryði á betri tíð í loðdýrabúskapnum.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Kisuvettlingar

    Vettlinga með þessu munstri prjónaði hin færeyska móðir mín á okku..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir