baendabladid.is
fimmtudagur 25. ágúst 2016
Viðtalið 25. ágúst

Auka þarf eftirlit með ferskum matvælum

Þórólfur Guðnason tók við embætti sóttvarnalæknis fyrir tæpu ári síðan. Hann er sérfræðingur í barnalækningum og smitsjúkdómum barna en lauk doktorsnámi í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands árið 2013.

Fréttir 25. ágúst

Með Bændablaðinu fylgir Garðurinn

Með prentaðri útgáfu af nýju Bændablaði fylgir eintak af Garðinum, blaði Garðyrkjufélags Íslands.

Fréttir 25. ágúst

Mikil verðmæta- og framleiðniaukning í landbúnaði og matvælaframleiðslu

Arion banki hefur gert úttekt á verðmætasköpun og umsvifum Íslands sem matvælaframleiðslulands.

Skoðun 25. ágúst

Eintal eða samtal

Veruleg umræða hefur farið fram í samfélaginu um búvörusamningana sem enn eru til umfjöllunar á Alþingi, þó vonandi sjái brátt fyrir endann á því. Margir hafa fjallað um málið með misjafnlega ítarlegum hætti og túlkað það út og suður.

Fréttir 24. ágúst

Útilokað að flýta birtingu niðurstaðna úr áburðareftirliti Matvælastofnunar

Á aðalfundum Landssambands kúabænda (LK) og Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), sem haldnir voru síðastliðið vor, var skorað á Matvælastofnun að birta niðurstöður úr áburðareftirliti sínu fyrr en tíðkast hefur.

Skoðun 24. ágúst

Sérstaða, uppruni og umhverfi

Þessa dagana er Alþingi að koma saman aftur eftir sumarhlé. Fyrir því liggur að afgreiða búvörusamningana sem formenn stjórnarflokkanna undirrituðu 19. febrúar.

Skoðun 24. ágúst

Fjölbreyttari stuðningur skapar sóknarfæri fyrir kúabændur

Fyrstu búvörusamningarnir voru gerðir 1985 til að ákvarða rekstrarskilyrði ákveðinna búgreina, sérstaklega mjólkurframleiðslu og sauðfjárræktar. Árin þar á undan hafði umframframleiðsla í mjólkurframleiðslu numið allt að 10–13% og bændur höfðu ekki fengið greitt fullt verð fyrir framleiðslu innan búmarks í nokkurn tíma.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 27. júlí

Hvað varð um rifna kindakjötið?

Á forsíðunni 11. júlí árið 2000 er mynd skartað frá Landsmóti hestamanna í Víðidal, sem þá var nýafstaðið. Aðalumfjöllunarefni forsíðunnar er hins vegar verðmætaaukning landbúnaðarafurða - og einkum sauðfjárafurða.

Gamalt og gott 16. júní

Landsmótið á Vindheimamelum 2011

Á forsíðu 13. tölublaðs þann 7. júlí árið 2011, er mynd frá Landsmótinu á Vindheimamelumsem þá var nýafstaðið. Mótið þótti vera glæsilegt, en nauðgun setti þó svartan blett á mótið.

Gamalt og gott 30. maí

Repjuakurinn á Þorvaldseyri 2009

Í 11. tölublaði árið 2009 var á forsíðu falleg mynd frá Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum og stóð bóndinn Ólafur Eggertsson í fallegum repjuakri í fullum blóma.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir