baendabladid.is
þriðjudagur 31. mars 2015
Fræðsluhornið 30. mars

Pottaplöntur og hamingjan

„ … því hvað er auður og afl og hús ef eingin jurt vex í þinni krús“ leggur HKL í munn einni aðalpersónu sinni í skáldsögunni Sjálfstæðu fólki. Og nokkuð víst er um það að okkur þykir flestum að fátæklegt sé um að lítast í íveruhúsnæði þar sem engin eru pottablómin.

Fréttir 30. mars

Stöðvuðu þurrkaðan krókódílshaus og andablóð

Þurrkaður krókódílshaus, einn og hálfur lítri af andablóði og tugir hrárra eggja voru meðal þess sem íslenskir tollverðir stöðvuðu á landamærum á síðasta ári, 2014. Andablóðið var sagt ætlað til súpugerðar. Innflutningur hrárra dýraafurða er bannaður sem kunnugt er.

Fréttir 30. mars

Ár jarðvegsins

Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið að helga árið 2015 málefnum jarðvegsverndar og er það virðingarvert. Það er að renna upp fyrir heimsbyggðinni að til þess að fæða milljarða manna í framtíðinni þarf að huga vel að jarðveginum – moldinni og öllu því sem af henni sprettur.

Fréttir 30. mars

Mikilvægi jarðvegsins ótvírætt

Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað árið 2015 moldinni og hvetja aðildarþjóðir sínar til að stuðla að vitundarvakningu á mikilvægi jarðvegs og jarðvegsverndar af því tilefni.

Fréttir 30. mars

Julio Cesar Gutierrez sigraði Gullklippurnar

Gullklippurnar, keppni í rúningi, fór fram á Kex Hostel í Reykjavík um síðustu helgi. Sú nýbreytni var við keppnina að þessu sinni að viðurkenndur dómari frá Skotlandi, Gavin Stevens, kom og dæmdi rúninginn eftir alþjóðlegum reglum.

Fréttir 27. mars

Vill auka sveigjanleika til að framleiða það sem hentugra kann

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra sagði í ræðu sinni á aðalfundi Landssambands sauðfjárbænda að að nauðsynlegt væru að skoða og breyta fyrirkomulagi stuðnings við sauðfjárbændur þannig að bændur gætu aukið fjölbreytni í framleiðslu sinni samhlið sauðfjárræktinni.

Fólk 27. mars

Spennandi kryddblöndur á kjöt og fisk

Það er hægt að nota kryddblöndur á ýmsan mat, bæði fisk og kjöt. Við förum í sælkeraferðalag til suðurríkja Bandaríkjanna þar sem kryddblöndurnar ráða ríkjum, hitum pönnuna eða grillið og njótum íslenska hráefnisins.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 13. mars

Handhafar Landbúnaðarverðlauna 2007

Á því herrans ári 2007, í 5. tölublaði, var mynd á forsíðu af handhöfum Landbúnaðarverðlauna 2007. Talið frá vinstri eru Ásdís Sigrún Sigurjónsdóttir og Einar Eylert Gíslason, á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, og síðan Laufey Bjarnadóttir og Þröstur Aðalbjarnarson á Stakkhamri á Snæfellsnesi.

Gamalt og gott 12. febrúar

Breytingar á héraðsdýralæknakerfinu eru til umræðu vegna EES

Í 3. tölublaði árið 2007 eru breytingar á héraðsdýralæknakerfinu ti umræðu vegna EES.

Gamalt og gott 14. janúar

Bændur sýna nýju bókhalds- og upplýsingakerfi mikinn áhuga

Þann 14. janúar 2003 var því slegið upp á forsíðu Bændablaðsins að bændur sýndu nýju bókhalds- og upplýsingakerfi mikinn áhuga. Var þar um að ræða dkBúbót en það hafði farið í sölu tæpu ári áður en þessi frétt var sögð.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Hlýr strákajakki

    Nú á þessum kalda og vindasama vetri er gott að eiga hlýja og mjúka vetrarfl&iac..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir