Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Frænkurnar Una Björt Valgarðsdóttir og Viktoría Huld Hannesdóttir léku listir sínar á gæðingunum Öglu frá Ási 2 og Þin frá Enni.
Frænkurnar Una Björt Valgarðsdóttir og Viktoría Huld Hannesdóttir léku listir sínar á gæðingunum Öglu frá Ási 2 og Þin frá Enni.
Mynd / Henk Peterse
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Höfundur: Hulda Finnsdóttir

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli fyrir fullu húsi áhorfenda.

Hin árlega stóðhestasýning er gjarnan nýtt til fjáröflunar fyrir góð málefni og í ár varð fyrir valinu Einstök börn, stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Söfnunin fer að mestu leyti fram á viðburðinum sjálfum þegar boðnir eru upp folatollar og seldir eru happdrættismiðar, sem gefa möguleika á flugmiðum og folatollum. Enn er hægt að kaupa happdrættismiða gegnum netfangið maggiben@gmail.com en dregið verður út þann 1. maí. Meðfylgjandi eru myndir af sjónarspili Stóðhestaveislunnar fangaðar af ljósmyndaranum Henk Peterse.

7 myndir:

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...

Ár öryggis og frelsis
Líf og starf 28. desember 2025

Ár öryggis og frelsis

Völva bændablaðsins hefur nú kastað beinunum enn á ný og lesið í stjörnurnar fyr...

Jól á fjöllum
Líf og starf 28. desember 2025

Jól á fjöllum

Íslendingar eiga sannkallaða jólasögu sem er Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Hú...

Hera og Gullbrá
Líf og starf 23. desember 2025

Hera og Gullbrá

Barnabókin hugljúfa, Hera og Gullbrá er eftir rithöfundinn Marínu Magnúsdóttur, ...