Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Nýr viðskiptavefur Sláturhúss KVH
Fréttir 19. ágúst 2020

Nýr viðskiptavefur Sláturhúss KVH

Höfundur: Ritstjórn
Í komandi sláturtíð verða breyt­ingar hjá Sláturhúsi KVH á Hvamms­­­tanga, en í staðinn fyrir að senda út vigtarseðla og afreikninga hefur verið tekinn í gagnið nýr viðskiptavefur þar sem innleggjendur og aðrir viðskiptamenn slátur­hússins geta skráð sig inn með raf­­rænum skilríkjum eða Íslykli og nálgast öll sín gögn þar. 
 
„Viðskiptavefurinn er einstak­lega einfaldur og þægilegur í notkun og birtast vigtarseðlar, afreikningar og reikningar strax inn á viðskiptavefnum eftir að þeir hafa verið bókaðir. Sláturhúsið mun að sjálfsögðu koma til móts við þá sem treysta sér ekki í að nota viðskiptavefinn og senda í tölvupósti eða bréfpósti til viðkomandi,“ segir í tilkynningu frá Sláturhúsi KVH.
 
Allar upplýsingar og leiðbeiningar um notkun viðskiptavefsins má finna á vef sláturhússins www.skvh.is.
 
Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...