Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Nýir pistlahöfundar
Fréttir 29. maí 2023

Nýir pistlahöfundar

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Lesendur Bændablaðsins munu rekast á nýja pistlahöfunda í 10. tölublaði Bændablaðsins

Þeir Kjartan Páll Sveinsson og Þorvaldur Arnarsson hafa bæst við hóp greinahöfunda undir efnisflokknum Nytjar hafsins.

Kjartan Páll var nýverið kjörinn formaður Strandveiðifélags Íslands. Hann er trillukarl og félagsfræðingur og lætur gamminn geisa á bls. 16 og svo reglulega næstu mánuði.

Þorvaldur Arnarsson er lögfræðingur. Hann er fyrrum umsjónarmaður sjávarútvegsvefs Morgunblaðsins, 200 mílur, og var á sjó um árabil. Fyrstu grein hans má finna á bls. 34 í 10. tölublaði Bændablaðsins.

Um leið og við bjóðum Kjartan Pál og Þorvald velkomna á síður blaðsins þökkum við þeim Guðjóni Einarssyni og Kjartani Sveinssyni fyrir áhugaverðar greinar um sjávarútveg, sem birst hafa á sl. sex árum.

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...