Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Frá Fjórðungsmóti Vesturlands 2018.
Frá Fjórðungsmóti Vesturlands 2018.
Mynd / ghp
Fréttir 25. nóvember 2021

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs verður haldin sunnudaginn 28. nóvember og byrjar klukkan 13:00, að er fram kemur í tilkynningu frá Fagráði í hrossarækt.

„Ráðstefnunni verður streymt og sér Alendis um þá útsendingu. https://fb.me/e/1ZZWuZaJs. Hægt er að senda inn fyrirspurnir eftir hvert erindi.

Vegna gildandi takmarkana og reglna um fjölda, nálægðarmörk og grímunotkun er hestaáhugafólk því hvatt til að fylgjast með streymi en einungis 50 manns geta setið ráðstefnuna og eru það einungis boðsgestir vegna viðurkenninga. https://www.covid.is/undirflokkar/gildandi-takmarkanir

Á dagskrá er umfjöllun yfir hrossaræktarárið, niðurstöður kynbótamatsins og verðlaunaveitingar. Auk þess munu Ulrike Nurnus og Susanne Braun kynna fyrstu niðurstöður verkefnis síns um faraldsfræðilega könnun á kynsjúkdómum hjá íslenskum hestum og Heiðrún Sigurðardóttir um erfðafræðilegan grunn gangtegunda íslenska hestsins,“ segir í tilkynningunni.

Dagskrá hrossaræktarráðstefnunnar er eftirfarandi:

  • 13:00 Setning – Sveinn Steinarsson formaður fagráðs og FHB
  • 13:10 Hrossaræktarárið 2021– Elsa Albertsdóttir
  • 13.30 Ulrike Nurnus og Susanne Braun - Faraldsfræðileg könnun á kynsjúkdómum hjá íslenskum hestum
  • 14.00 Heiðrún Sigurðardóttir - Erfðafræðilegur grunnur gangtegunda íslenska hestsins
  • Hlé 14:30-14:45
  • 14:45 Heiðursverðlaunahryssur fyrir afkvæmi 2021
  • 15:15 Verðlaunaveitingar:
    • Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins (án áverka)
    • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Alhliða hross (aldursleiðrétt)
    • Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Klárhross (aldursleiðrétt)
  • 16.00 Viðurkenningar fyrir tilnefnd ræktunarbú ársins 2021
  • Fundarslit um 16:30
Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...