Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Egyptaland er einn stærsti innflytjandi hveitis í heiminum, enda er brauð undirstöðufæða meðal bæði ríkra og sér í lagi fátækra þar í landi.
Egyptaland er einn stærsti innflytjandi hveitis í heiminum, enda er brauð undirstöðufæða meðal bæði ríkra og sér í lagi fátækra þar í landi.
Mynd / Juan Nino
Fréttir 6. apríl 2022

Brauðverð Egypta í hæstu hæðum

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Yfirvöld í Egyptalandi hafa sett fast markaðsverð á brauði til að stemma stigu við hækkandi matvælaverði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu.

Moustafa Madbouly forsætis-ráðherra setti fast verð á kíló af óniðurgreiddu brauði í 11,5 egypsk pund, sem samsvarar tæpum 85 íslenskum krónum. Verð á brauði hefur hækkað gríðarlega á undanförnum mánuðum þar í landi og var nær 20 krónum fyrir innrásina.

Egyptaland er einn stærsti innflytjandi hveitis í heiminum, enda er brauð undirstöðufæða meðal bæði ríkra og sér í lagi fátækra þar í landi. Lágt verð á brauði skiptir því meginmáli og er niðurgreitt af ríkinu.

Egyptar flytja stærsta hluta hveitis inn frá Úkraínu og Rússlandi.

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...