Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn
Mynd / GBJ
Fréttir 27. október 2017

Árlegt hrútaþukl á Raufarhöfn

Höfundur: GBJ
Laugardaginn 7. október var Hrútadagurinn á Raufarhöfn. Þar komu bændur og búalið saman til að gera sér glaðan dag og þukla á lambhrútum sem ganga kaupum og sölum.
 
 Dagskrá var með nokkuð hefðbundnu sniði en auk hrútasölunnar var stígvélakast, fegurðarsamkeppni gimbra, smalahundasýning og fleira. Um kvöldið var síðan skemmtun í félagsheimilinu Hnitbjörgum þar sem hinn góðkunni Laddi skemmti fólki, og hljómsveitin Legó spilaði undir dansi fram á nótt. 

Skylt efni: Raufarhöfn

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...

Norðlenskir bændur verðlaunaðir
Fréttir 1. maí 2024

Norðlenskir bændur verðlaunaðir

Bændur á þremur bæjum voru verðlaunaðir á aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar ...

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði
Fréttir 1. maí 2024

Rekstrarbati hjá Norðlenska Kjarnafæði

Hagnaður Kjarnafæðis Norð­lenska var 385,5 milljónir króna á síðasta ári fyrir s...

Engir hveitibrauðsdagar
Fréttir 30. apríl 2024

Engir hveitibrauðsdagar

Nýi matvælaráðherrann, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, segir of stutt vera eftir af...