Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
238 starfsmenn hafa misst vinnuna hjá John Deere.
238 starfsmenn hafa misst vinnuna hjá John Deere.
Mynd / ál
Utan úr heimi 10. september 2025

Uppsagnir hjá John Deere

Höfundur: Þröstur Helgason

Minnkandi eftirspurn eftir landbúnaðartækjum bandaríska framleiðandans John Deere hefur leitt til uppsagna á 238 starfsmönnum hjá fyrirtækinu.

John Deere er stærsti framleiðandi á landbúnaðaratækjum í Bandaríkjunum. Uppsagnirnar eiga við þrjár starfsstöðvar fyrirtækisins í Illinois og Iowa.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að versnandi afkoma í bandarískum landbúnaði sé um að kenna en hún hafi dregið úr eftirspurn eftir vélum og tækjum sem John Deere framleiðir.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...