Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Margir fullnýttu ekki kvótann
Fréttir 12. febrúar 2024

Margir fullnýttu ekki kvótann

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Á þriðja hundrað mjólkurframleiðenda uppfylltu ekki framleiðsluskyldu sína árið 2023.

Samkvæmt upplýsingum frá matvælaráðuneytinu voru mjólkurframleiðendur 498 á síðasta ári. Þar af voru 225 kúabændur sem fullnýttu ekki framleiðslurétt sinn. Ónotað greiðslumark þessara aðila var samtals 7.590.350 lítrar.

Þar sem hundrað prósent framleiðsluskylda hvílir á mjólkurframleiðendum munu beingreiðslur af ónotuðu greiðslumarki færast til þeirra sem framleiddu mjólk umfram sinn framleiðslurétt. Alls 273 kúabændur mjólkuðu meira en greiðslumark þeirra heimilaði, eða samtals 10.102.682 lítra umfram sinn kvóta. Eftir standa rúmlega tvær og hálf milljón lítra sem voru mjólkaðir umfram heildargreiðslumark í landinu og munu ekki fara til útjöfnunar.

Skylt efni: mjólkurkvóti

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...