Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Lambakjöt í uppáhaldi
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2018

Lambakjöt í uppáhaldi

Auðunn Ingi býr með foreldrum sínum og tveimur bræðrum, Guðna Bóasi, sem er 8 ára og Oddi Olavi, sem er tvíburabróðir hans. Pabbi hans er smiður og mamma hans er hjúkrunarfræðingur.
 
Auðunn er í 7.bekk í Flóaskóla. Hann bjó í Hveragerði fram að 6 ára aldri en flutist svo í Flóahrepp. Hann byrjaði að spila fótbolta þegar hann var 8 ára gamall og boltinn hefur verið límdur við fæturna á honum síðan. Auðunn er mjög metnaðarfullur og fylginn sér, ábyrgðarfullur og þroskaður í hugsun – góður og duglegur.
 
Nafn: Auðunn Ingi Davíðsson.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Meyja.
 
Búseta: Litla-Ármót en er að fara að flytja á Ármótsflöt 5.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að vera í fótbolta.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Lambakjöt.
 
Uppáhaldshljómsveit: Kaleo.
 
Uppáhaldskvikmynd: Mission Impossible.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég bjó í Hveragerði.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fótbolta með UMF Selfoss.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég lærði að gera afturábak heljarstökk.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Spilaði fótbolta.
 
Næst » Auðunn skorar á Hönnu Dóru Höskuldsdóttur á Stóra-Ármóti í Flóahreppi að svara næst.
Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 20. janúar 2026

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030 hefur verið gefin út.

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit
Fréttir 20. janúar 2026

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um flokkun tilkynningar- og s...

Verndun vatns og vistkerfa þess
Fréttir 20. janúar 2026

Verndun vatns og vistkerfa þess

Markmið nýs frumvarps um vatnamál, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, er einku...

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun
Fréttir 20. janúar 2026

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun

Nýtt mælaborð hefur verið tekið í notkun hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) sem á að...

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu
Fréttir 20. janúar 2026

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu

Nýr válisti íslenskra fugla leiðir í ljós að 43 tegundir eru á válista, þar af 3...