Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Keppnin um Gullklippurnar á KEX Hostel
Fréttir 7. apríl 2016

Keppnin um Gullklippurnar á KEX Hostel

Höfundur: TB
Rúningskeppnin um „Gull­klippurnar“ verður haldin í þriðja sinn laugardaginn 9. apríl í portinu á KEX-hostel í Reykjavík. Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda og árshátíð er haldin daginn á undan svo vænta má að allmargir sauðfjárbændur verði í höfuðstaðnum þessa helgi. 
 
Frá rúningskeppninni í fyrra.
 
Á Kexinu munu þaulvanir rúningsmenn sýna sitt besta verklag og keppa um hinar rómuðu gullklippur sem er verðlaunagripur keppninnar. Keppnin hefst kl. 14 en allir eru velkomnir að koma og hvetja keppendur áfram þar sem um sanna fjölskylduskemmtun er að ræða. 
Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...