Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Keppni í ostrusogi
Fréttir 18. mars 2015

Keppni í ostrusogi

Höfundur: Vilmundur Hansen

Úrslita heimsmeistarakeppninnar í ostrusogi er beðið með óþreyju á hverju ári en keppnin var haldin í 9. sinn í Boston í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Keppendur að þessu sinni voru 13 og allt þaulvanar ostrusugur.

Sigurvegarinn Danilel Notkin sem er allra manna fljótastur að sjúga ostrur úr lokaðri skel var ekki nema eina mínútu og þrjátíu og sjö sekúndur að sjúga tólf ostru úr jafnmörgum lokuðum skeljum. Keppandi í öðru sæti var 34 sekúndum lengur að ná sama marki og heimsmeistarinn frá síðasta ári endaði með bronsið.

Keppnin er hluti af stórri sjávarréttarráðstefnu, Seafood Expo og Seafood Processi Norður Ameríka, sem haldinn er árlega. 

Skylt efni: Keppni | ostrur

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 20. janúar 2026

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030 hefur verið gefin út.

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit
Fréttir 20. janúar 2026

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um flokkun tilkynningar- og s...

Verndun vatns og vistkerfa þess
Fréttir 20. janúar 2026

Verndun vatns og vistkerfa þess

Markmið nýs frumvarps um vatnamál, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, er einku...

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun
Fréttir 20. janúar 2026

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun

Nýtt mælaborð hefur verið tekið í notkun hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) sem á að...

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu
Fréttir 20. janúar 2026

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu

Nýr válisti íslenskra fugla leiðir í ljós að 43 tegundir eru á válista, þar af 3...