Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hress og kátur
Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Hetti. Honum finnst gaman að hjóla og vera með vinum sínum og fer reglulega til Reykjavíkur að hitta pabba sinn og eldri bræður.

Nafn: Ari Kolbeinn Þorgrímsson.

Aldur: 8 ára.

Stjörnumerki: Steingeit.

Búseta: Eiðaþinghá.

Skemmtilegast í skólanum: Þegar það eru frímínútur! Áhugamál: Íþróttir og kvikmyndir.

Tómstundaiðkun: Æfi fótbolta og fimleika. Fer stundum á hestbak.

Uppáhaldsdýrið: Hundar.

Uppáhaldsmatur: Rækjupasta.

Uppáhaldslag: Líf mitt er bíómynd.

Uppáhaldslitur: Rauður.

Uppáhaldsmynd: Kung Fu Panda.

Fyrsta minningin: Þegar ég var úti og var bitinn af hundi.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Þegar ég var með Ámunda bróður mínum í sundi og við börðumst í rennibrautinni.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Hugmynda- og handritshöfundur.

Viltu taka þátt ? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...