Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Áætlað er að stígurinn yrði 10 - 12 kílómetra langur. Myndin er af Hellu.
Áætlað er að stígurinn yrði 10 - 12 kílómetra langur. Myndin er af Hellu.
Fréttir 28. nóvember 2022

Hjólreiða- og göngustígur milli Hellu og Hvolsvallar?

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Nú eru uppi hugmyndir um að leggja hjólreiða- og göngustíg á milli Hellu og Hvolsvallar samhliða lagningu jarðstrengs Landsnets milli Hellu og Rimakots við Hvolsvöll við þjóðveg eitt.

Um 10–12 kílómetra malbikaða leið væri að ræða. Samkvæmt
kostnaðaráætlun kostar verkið um 171 milljón króna en 50% styrkur fæst á móti frá Vegagerðinni. Unnið verður áfram í málinu og vonast til þess að ákvörðun í því liggi fljótlega fyrir frá sveitarstjórnum Rangárþings eystra og Rangárþings ytra.

Ný og endurbætt vorbók
Fréttir 18. mars 2024

Ný og endurbætt vorbók

Á vordögum tökum við í notkun endurbætta útgáfu að hinni góðu gulu vorbók sem er...

Fræðasamfélag í uppbyggingu
Fréttir 18. mars 2024

Fræðasamfélag í uppbyggingu

Í Mývatnssveit er verið að byggja upp svokallaða vettvangsakademíu fyrir kennslu...

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora
Fréttir 18. mars 2024

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora

Magne Kvam hefur tekið upp á sitt einsdæmi að leggja spor fyrir skíðagöngu á höf...

Íbúum utan borgarinnar fjölgar
Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýveri...

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum
Fréttir 15. mars 2024

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum

Oddný Steina Valsdóttir og Ágúst Jensson, bændur á Butru í Fljótshlíð, eru fyrst...

Fimm tegundir teknar af skrá
Fréttir 15. mars 2024

Fimm tegundir teknar af skrá

Samkvæmt niðurstöðum áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir innfluttan tilbúinn...

Loftslag
Fréttir 15. mars 2024

Loftslag

Gagnvirkur loftslagsatlas sýnir fortíð og spáir fyrir um framtíð.

Bændavakt á Búnaðarþingi
Fréttir 14. mars 2024

Bændavakt á Búnaðarþingi

Búnaðarþing er nú haldið á Hótel Reykjavík Natura. Á Bændavakt á vef Bændasamtak...