Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hampur sem hænsnafóður
Utan úr heimi 30. mars 2023

Hampur sem hænsnafóður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nýlega var lögð fram í Bandaríkjum Norður- Ameríku beiðni um leyfi til að nota hamp í fóður fyrir hænur.

Verði beiðnin samþykkt verður hænsnahöldurum veitt leyfi til að gefa varppúddunum hampfræ og hampkökur sem unnar eru úr iðnaðarhampi.

Umsóknin er lögð fram eftir tveggja ára rannsóknir á hampfóðri fyrir varphænur.

Niðurstöður rannsóknanna eru sagðar sýna að hampurinn hefur engin skaðleg
áhrif á hænurnar né þeirra sem neyta eggjanna.

Fáist leyfi samþykkt verður það mikill akkur fyrir hampræktendur í Bandaríkjunum því markaður fyrir hænsnafóður þar er gríðarlega stór.

Skylt efni: hampur

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 20. janúar 2026

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030 hefur verið gefin út.

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit
Fréttir 20. janúar 2026

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um flokkun tilkynningar- og s...

Verndun vatns og vistkerfa þess
Fréttir 20. janúar 2026

Verndun vatns og vistkerfa þess

Markmið nýs frumvarps um vatnamál, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, er einku...

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun
Fréttir 20. janúar 2026

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun

Nýtt mælaborð hefur verið tekið í notkun hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) sem á að...

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu
Fréttir 20. janúar 2026

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu

Nýr válisti íslenskra fugla leiðir í ljós að 43 tegundir eru á válista, þar af 3...