Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Framleiddu úrvalsmjólk allt árið
Fréttir 14. mars 2024

Framleiddu úrvalsmjólk allt árið

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Þrjátíu og fimm mjólkurframleiðendur á starfssvæði Auðhumlu fengu greitt fyrir úrvalsmjólk alla mánuði síðasta árs.

Þetta er svipaður fjöldi og hefur verið undanfarin ár, en árið 2022 náðu þrjátíu og sex kúabændur þessum árangri. Að stórum hluta eru sömu bændur sem framleiddu úrvalsmjólk alla tólf mánuðina í fyrra og árið á undan. Samtals framleiddu þessir 35 aðilar tæpa ellefu milljón lítra úrvalsmjólkur. Frá þessu er greint í frétt á heimasíðu Auðhumlu, þar sem bændurnir eru taldir upp. Auðhumla er samvinnufélag í eigu mjólkurframleiðenda og móðurfélag Mjólkursamsölunnar, með 80% eignarhlut. Starfssvæði Auðhumlu nær til alls landsins nema Skagafjarðar.

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...