Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Jón Hermannsson með urriðann væna úr Þingvallavatni. En veiðin hefur verið góð það sem af er í vatninu.
Jón Hermannsson með urriðann væna úr Þingvallavatni. En veiðin hefur verið góð það sem af er í vatninu.
Í deiglunni 27. júní 2018

Flottir urriðar á Þingvöllum

Höfundur: Gunnar Bender
Veiðin á Þingvöllum hefur gengið vel það sem af er,  vænir urriðar og flottar bleikjur. Jón Hermannsson  setti í þann stóra á Þingvöllum fyrir nokkrum dögum og gefum honum orðið.
 
„Þessi  stóri urriði kom á flugu sem Óli í Veiðihorninu mælti með og það klikkaði ekki. Þetta var stórkostleg barátta við fiskinn sem stóð yfir  í 20 mínútur og hann tók gífurlegar langar rokur og fór langt inn á undirlínu á veiðihjólinu.  Þetta eru ótrúlegar skepnur sem búa í þessu stórkostlega vatni sem hefur verið einangrað í mörg hundruð ár og hefur alið af sér þennan stórkostlega urriða.
 
Það þarf ekki alltaf að borga háar upphæðir til að upplifa ævintýri sem þessi. Við erum svo sannarlega heppin að búa í landi sem eru með óendanlega mörgum vötnum sem hægt er að veiða í og njóta náttúru með fjölskyldu og vinum,“ sagði Jón enn fremur.

Skylt efni: urriði | Þingvellir | vatnaveiði

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 20. janúar 2026

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030 hefur verið gefin út.

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit
Fréttir 20. janúar 2026

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um flokkun tilkynningar- og s...

Verndun vatns og vistkerfa þess
Fréttir 20. janúar 2026

Verndun vatns og vistkerfa þess

Markmið nýs frumvarps um vatnamál, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, er einku...

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun
Fréttir 20. janúar 2026

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun

Nýtt mælaborð hefur verið tekið í notkun hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) sem á að...

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu
Fréttir 20. janúar 2026

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu

Nýr válisti íslenskra fugla leiðir í ljós að 43 tegundir eru á válista, þar af 3...