Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Flóran: Spánýtt hlaðvarp um nytjaplöntur
Fréttir 5. febrúar 2021

Flóran: Spánýtt hlaðvarp um nytjaplöntur

Vilmundur Hansen og Guðrún Hulda Pálsdóttir eiga það sameiginlegt að vera nokkuð upptekin af ætiplöntum. Nú hafa þau tekið höndum saman og farið af stað með hlaðvarpið Flóruna á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.

Uppistaða þáttanna eru sívinsælu fræðslugreinar Vilmundar um nytjaplöntur heimsins og í þessum fyrsta þætti taka þau fyrir sætuhnúða, sem flestir þekkja sem sætar kartöflur. En fáir vita það kannski, að sætar kartöflur eru í reynd ekki kartöflur!

Farið er yfir sögu plöntunnar, notkun hennar og umfang á heimsmarkaði ásamt því að svara tíðri spurningu: Er hægt að rækta sætuhnúða á Íslandi?

Hægt er að lesa grein Vilmundar um plöntuna hér.

Stefnan er svo að taka fyrir eina nytjaplöntu í hverju þætti og hvetjum við hlustendur til að lauma til þáttastjórnenda hugmyndum og spurningum. Hægt er að hafa samband við þau í gegnum netfangið floran@bondi.is

Hlustið á fyrsta þátt Flórunnar með því að smella hér.

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f