Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Þessa dagana er verið að bora eftir köldu vatni í Ingólfsfjalli en íbúar á Selfossi fá allt sitt kalda vatn þaðan.
Þessa dagana er verið að bora eftir köldu vatni í Ingólfsfjalli en íbúar á Selfossi fá allt sitt kalda vatn þaðan.
Mynd / mhh
Fréttir 17. desember 2024

Borað eftir köldu vatni í Ingólfsfjalli

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sveitarfélagið Árborg er nú að láta bora eftir köldu vatni í Ingólfsfjalli til að mæta meiri þörf í vaxandi samfélagi.

Íbúar Selfoss fá allt sitt kalda vatn úr Ingólfsfjalli. Borunin fer fram á vegum Selfossveitna en það er fyrirtækið Vatnsborun sem sér um borunina. Holurnar eru um 100 metra djúpar með stálfóðringu niður á 30–50 metra.

„Borunin er enn í gangi og því ekki komið mat á magnið en við höfum borað reglulega á þessu svæði í gegnum árin. Sveitarfélagið vinnur eingöngu kalt vatn af þessu svæði en við erum að nálgast vinnslugetu svæðisins og þurfum því að fara að leita á önnur mið,“ segir Sigurður Þór Haraldsson veitustjóri. Borun við hverja holu getur kostað allt frá fimm til tíu milljónir króna.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...