Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Banaslys á mótmælum
Mynd / Annie Spratt
Utan úr heimi 31. janúar 2024

Banaslys á mótmælum

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Kona á fertugsaldri lést á þriðjudag í síðustu viku eftir að ökumaður ók á vegartálma við mótmæli bænda í sunnanverðu Frakklandi.

Konan stóð við stafla af stórböggum sem hafði verið komið fyrir til að stöðva umferð. Eiginmaður hennar og dóttir á táningsaldri slösuðust alvarlega.

Lögregla tók þá þrjá sem voru í bílnum til yfirheyrslu vegna gruns um manndráp af gáleysi. Frumniðurstöður rannsókna benda til að áreksturinn hafi ekki verið viljaverk. Atvikið átti sér stað í myrkri.

Franskir bændur segja regluverk íþyngjandi og berjast fyrir lægri opinberum gjöldum og betri kjörum.

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 20. janúar 2026

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030 hefur verið gefin út.

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit
Fréttir 20. janúar 2026

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um flokkun tilkynningar- og s...

Verndun vatns og vistkerfa þess
Fréttir 20. janúar 2026

Verndun vatns og vistkerfa þess

Markmið nýs frumvarps um vatnamál, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, er einku...

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun
Fréttir 20. janúar 2026

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun

Nýtt mælaborð hefur verið tekið í notkun hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) sem á að...

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu
Fréttir 20. janúar 2026

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu

Nýr válisti íslenskra fugla leiðir í ljós að 43 tegundir eru á válista, þar af 3...