Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
 Sérvöruverslunin Me&Mu býður upp á matvæli úr hágæða íslensku hráefni.
Sérvöruverslunin Me&Mu býður upp á matvæli úr hágæða íslensku hráefni.
Líf og starf 7. október 2022

Bændamarkaður í Garðabæ

Smáframleiðendur víða að af landinu kynntu vörur sínar á bændamarkaði sem haldinn var á Garðatorgi í Garðabæ þann 1. október sl. í tilefni af Uppskeruhátíð bæjarins.

Verslunin Me&mu var meðal þeirra sem stóðu að markaðnum og var þar hægt að smakka og skoða íslenskt framleiddar mat- og handverksvörur. Ekki var annað að sjá en gestir hátíðarinnar hafi kunnað að meta vörurnar beint úr héraði.

Vörur Kikk&Krása, Kúrekanammi kitluðu bragðlaukana.
 Handgerðu hágæðakryddin frá Mabrúka vöktu mikla hrifningu.
100% organic snyrtivörur Benja næra bæði líkama og sál.

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...