Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Ágreiningur um undanþágu
Fréttir 14. júní 2016

Ágreiningur um undanþágu

Höfundur: Vilmundur Hansen

Fátt bendir til að áframhaldandi og tímabundinn sala á plöntueitrinu glífósat verði leyfð í löndum Evrópusambandsins. Leyfi til sölu á efninu í löndum Evrópusambandsins rennur út í lok þessa mánaðar.

Talsverðar deilur hafa verið innan Evrópusambandsins undanfarna mánuði um hvort áfram eigi að leyfa sölu á plöntueitrinu glífósat til 15 ára. Efnið er meðal annars virka efnið í Round up sem mikið er notað til að eyða gróðri í landbúnaði í Evrópu og í einkagörðum hér á landi.

Í atkvæðagreiðslum um leyfið fram til þessa hefur ekki fengist meirihluti sem framlengir leyfið eða veitir undanþágu til áframhaldandi sölu á efninu í 12 til 18 mánuði eins og framleiðandinn hefur farið fram á. Undanþágubeiðnin leggur út frá að áfram megi selja efnið á sama tíma og unnið er að rannsóknum á hvort það geti verið krabbameinsvaldur.

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 20. janúar 2026

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030 hefur verið gefin út.

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit
Fréttir 20. janúar 2026

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um flokkun tilkynningar- og s...

Verndun vatns og vistkerfa þess
Fréttir 20. janúar 2026

Verndun vatns og vistkerfa þess

Markmið nýs frumvarps um vatnamál, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, er einku...

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun
Fréttir 20. janúar 2026

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun

Nýtt mælaborð hefur verið tekið í notkun hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) sem á að...

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu
Fréttir 20. janúar 2026

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu

Nýr válisti íslenskra fugla leiðir í ljós að 43 tegundir eru á válista, þar af 3...