Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
 Hér má sjá félagskonur í Félagi eldri borgara Eyjafjarðarsveitar. Sitjandi er Guðrún Finnsdóttir, Elísabet Skarphéðinsdóttir, Helga Björg Haraldsdóttir, Hanna Jóhannedóttir og Sveinbjörg Helgadóttir. Þær stöllur eru staddar uppi á Helguhóli við Grund í Eyjafirði í einni af gönguferðum félagsmanna.
Hér má sjá félagskonur í Félagi eldri borgara Eyjafjarðarsveitar. Sitjandi er Guðrún Finnsdóttir, Elísabet Skarphéðinsdóttir, Helga Björg Haraldsdóttir, Hanna Jóhannedóttir og Sveinbjörg Helgadóttir. Þær stöllur eru staddar uppi á Helguhóli við Grund í Eyjafirði í einni af gönguferðum félagsmanna.
Líf og starf 26. janúar 2023

Að eldast með reisn

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Öll skulum við ganga með sæmd og veita öðrum af visku okkar svo lengi sem við drögum andann.

Svo hljóðar fyrsta málsgrein reglugerðar indjánaættflokks nokkurs sem búsettur er í Washington-ríki Bandaríkjanna. Að bera höfuðið hátt og finna lífi sínu tilgang á jafnt við á öllum æviskeiðum eins og kemur fram á vefsíðu Landlæknisembættisins og skal ekki gleyma því að leggja áherslu á þau lífsgæði – og tækifæri er fylgja efri árum.

Samkvæmt Dýrleifu Guðjónsdóttur, framkvæmdastjóra Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, er orðasambandið eldri borgari oft og tíðum bendlað við minnkandi virkni sem þjóðfélagsþegn, auk þess sem þeir lenda í því að vel dregur úr réttindum þeirra.

Dýrleif bendir á að alls telji höfuð- borgarbúar, sextíu ára og eldri, um 26 þúsund og því brýn nauðsyn til þess að standa keikur í hagsmunabaráttunni, en með samvinnu félaga eldri borgara á landsvísu við Landssamband eldri borgara njóta þau baráttumál töluverðs velfarnaðar.

Kemur fram að auk hagsmuna og kjara gætir samþættrar félags- og heilbrigðisþjónustu auk þess sem leitast er við að eldri borgarar njóti öflugs félagslífs. Telur sitjandi formaður Landssambandsins árið sem nú er í startholunum lofa góðu og mikið verði um að vera á öllum sviðum.

Sjá nánar á bls. 7 og 26–27 í Bændablaðinu sem kom út í dag

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur
Fréttir 16. janúar 2026

Greiðir tæplega helming skuldar við bændur

Vegna rekstrarvanda á undanförnum misserum náði Ístex ekki að standa í skilum vi...

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni
Fréttir 16. janúar 2026

Ingólfur sæmdur fálkaorðunni

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar...

Mata fær langmest af kjötkvóta
Fréttir 16. janúar 2026

Mata fær langmest af kjötkvóta

Búið er að úthluta tollkvótum fyrir landbúnaðarvörur frá Evrópusambandinu fyrir ...

2025 hlýjast frá upphafi mælinga
Fréttir 16. janúar 2026

2025 hlýjast frá upphafi mælinga

Árið 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga samkvæmt upplýsingum f...

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa
Fréttir 16. janúar 2026

Dæmdur fyrir vanrækslu nautgripa

Héraðsdómur Norðurlands vestra dæmdi nautgripabónda til sex mánaða skilorðsbundi...

Hvað á klukkan að vera?
Fréttir 15. janúar 2026

Hvað á klukkan að vera?

Nú eru í gangi tveir undirskriftalistar á island.is þar sem annars vegar er bari...

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður
Fréttir 15. janúar 2026

Undanþáguheimildir til sameininga felldar niður

Drög að frumvarpi um breytingu á búvörulögum hafa verið birt á vef Alþingis. Í þ...

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló
Fréttir 15. janúar 2026

Tap af nautaeldi nam 19 krónum á hvert framleitt kíló

Enn er nokkurt rekstrartap af nautaeldi á Íslandi og samkvæmt rekstraryfirliti R...