Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Vorverkin í Eyjafjarðarsveit hófust mánuði fyrr en undanfarin ár
Gamalt og gott 23. mars 2022

Vorverkin í Eyjafjarðarsveit hófust mánuði fyrr en undanfarin ár

Í lok marsmánaðar fyrir tíu árum var sagt frá því á forsíðu Bændablaðsins að vorverkin væru hafin í Eyjafjarðarsveit, nánar tiltekið á bænum Ytri-Tjörnum.

Haft var eftir Benjamín Baldurssyni, bóndanum á bænum, að ríkjandi sunnanáttir allan marsmánuð með mildri veðráttu hafi leitt til þess að jörð væri klakalaus og því ekki eftir neinu að bíða með að hefja vorverkin. 

Hann sagði að þetta væri um mánuði fyrr en undanfarandi ár og mjög sjaldgæft að jörð sé orðin þíð svo snemma vors. „Þetta er að sjálfsögðu afar mikilvægt fyrir alla ræktun og þá sérstaklega kornræktina. Moldin er orðin ótrúlega þurr og því allt útlit fyrir að sáning geti farið fram með allra fyrsta móti í ár, þótt eflaust eigi eftir að koma einhver hret.

Farfuglarnir eru farnir að láta sjá sig, svo sem álftir, grágæsir og skógarþrestir. Þá hefur gráhegri einnig sést hér af og til síðustu daga en þeir eru frekar sjaldgæfir flækingar hér um slóðir,“ sagði Benjamín.

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 5. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir
Fréttir 5. desember 2025

Nýtt verkefni um vottaðar endurheimtaraðgerðir

Mýrkol er heiti nýs verkefnis um vottaðar aðgerðir í endurheimt votlendis.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...