Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, færði Vilmundi verðlaunin.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, færði Vilmundi verðlaunin.
Mynd / ghp
Fréttir 21. apríl 2022

Vilmundur handhafi Hvatningarverðlauna garðyrkjunnar 2022

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Vilmundur Hansen, blaðamaður Bændablaðsins og garðyrkjufræðingur, hlaut hvatningarverðlaun garðyrkjunnar 2022 sem afhent voru á opnu húsi Garðyrkjuskólans að Reykjum í dag.

Vilmundur er fyrrum nemandi skólans og hefur m.a. haldið utan um fésbókarsíðuna vinsælu Ræktaðu garðinn þinn sem er vettvangur þar sem hægt er að afla sér upplýsingar um allt sem tengist ræktun. Auk þess hefur Vilmundur skrifað bækur og óteljandi greinar um ræktun en hann hlaut hvatningarverðlaunin fyrir fræðslustarf.

Af sama tilefni hlaut Björn Bjarndal skógfræðingur heiðursverðlaun garðyrkjunnar og Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastdæma fengu titilinn Verknámsstaður garðyrkjunnar 2022. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson afhenti þeim verðlaunin.

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa
Fréttir 5. desember 2025

Mikil aukning í notkun lífrænna áburðargjafa

Frá 2009 hefur hlutfall þess niturs sem kemur úr lífrænum úrgangi í öllum landgr...

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...